Skírnir - 01.01.1832, Blaðsíða 5
för. Uppreistin, er í febrúarí mánuSi næst áðr
hafSi gripiS til vopna því nær í greinöarleysi,
hafSi þegar náS innvortis staSfestu, sjálfstrausti,
nafnfrægS og fræknum fyrirliSa. MeSan hersforíng-
inn Díebitsch fyrir norSan Weichselfljót, þar sem
áin Wíeprz fellr í eS fyrstnefnda, bjóst til yfir-
ferSar meS liSi sínu, lagSi hersforínginn Skrzín-
eckí aS sinu leiti fram þá ætlun s/na, aS komazt
hjá höfuSbardaga viS Rússa, en leitast viS' í smá-
orrustum aS sigrast á þeim, og tvistra meginher
þeirra. þatta kom fram i orrustum þeim, er Pólsk-
ir áttu hjá Dembe og Wawre viS Geismar og Ró-
sen í aprílis-mánuSi; unnu Pólskir þar mikinn og
frægan sigr; flýSuRússar undan í slíku ofboSi, aS
þeir skildu eptir allann herbúnaS sinn og farángr,
en Póiskir ráku ílóttann þvínær hálfa þíngmanna-
JeiS allt til Liwiec. I þessum bardaga náSu Pólskir
12 fallstykkjum, 15 merkjum og 6,000 faungum;
var og herflokkr sá, er Geismar réS fyrir, gjör-
samliga eySilagSr; í allt mistu Rússar 3,000 manns,
og 11,000 hertekna, hvaraf 6,000, er voru frá Lí-
thauen, gengu síSar í liS meS Pólskum. Um sama
leiti átti hersforínginn Uminskí í grend viS Narev
orrustu viS riddaraliS Rússa, og vann líka sigr.
Eptir svo frægan sigr, hvörs heilla-verkanir voru
þær helztar, aS innvortis kraptr Pólskra tók sýni-
ligum framförum, stefndu þeir liSi sínu suSr á
hóginn til Síenicu-borgar og síSar til Latowicz,
og héldu þar hvítasunnu sem sigrhátíS. A völlum
þeim, er liggja í nánd viS borg þessa, þókti lík-
ligt aS aSalbardagi mundi standa; en þaS fórst
fyri. D/ebitsch hélt meS meginhernum norSreptir