Skírnir - 01.01.1832, Blaðsíða 113
— 113
rar hann jarSaSr me5 mikilli viShöfn í stórhertng-
ans grafkapellu viö hliðina á vi« sínum, skáldinu
Schiiler; og sjónarspilahúsinu í Veimar var lokaö,
og annari giaðværá af frívilja skotið á frest, meðan
likið stóð uppi.
I Fránkariki eru sömu óeyrðir og að undanförnu,
og nýliga varð mikið uppiiiaup í Grenobie, og annað
seinua í París, er [)ó hvorttveggja bráðum var stöðvað.
Frá Pólen berast þau tíðindi, að keisari Niku-
lás Iiali með tilskipuu af 23ta Febr. boðið, að
Póiíua-ríkí eptirleiðis skuli vera saineinað Rússa-
veldi, og er þjóðerni (Nationalitet) Pólskra þannig
aftnáð ; þó fær ríkið serligastjórn, það færað haida
lögbókum sínum og þeim rettindum, er lög veita
og áskilja. Keisarinn af Rússlandi og konúngr í
Pólen krýnist eptirleiðis í Moscau, hvorttveggja
undireins; átrúnaðr og persónuligt frjálsræði nýtr
varatektar og verndar einsog að undanförnu; ai-
eigustraff er afmáð, nema fyrir landráð og drott-
insvik gegn keisaranum og stjórninni. Prent-
pressulögin skuiu takmarkast einsog þörf krefr,
og engiun serligr Pólskr her framar stað Iiafa.
Æðsta stjórn í landinu er í höndur seid stjórnar-
ráði nokkru, en forstjóri þess er landstjórnarinn,
er keisarinn útnefnir; stjórnarráðið ánafnar em-
bætti hvörjum þeim, er það flnnr verðuga, en
keisarinn staðfestir þá tiikjörnu í embættunum.
Alineun lagafrumvörp, útgjaldaskráiu og svo.frv.
skulu innsend til staðfestu stjórnarráðsins í Pet-
nrsborg áðrenu þau fái lagakrapt og gyldi. Öll
þjóðar málefni skulu flutt í pólsku máli og að
öðru leiti landið halda sinni gömlu niðrskipan og
(8)