Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1832, Blaðsíða 113

Skírnir - 01.01.1832, Blaðsíða 113
— 113 rar hann jarSaSr me5 mikilli viShöfn í stórhertng- ans grafkapellu viö hliðina á vi« sínum, skáldinu Schiiler; og sjónarspilahúsinu í Veimar var lokaö, og annari giaðværá af frívilja skotið á frest, meðan likið stóð uppi. I Fránkariki eru sömu óeyrðir og að undanförnu, og nýliga varð mikið uppiiiaup í Grenobie, og annað seinua í París, er [)ó hvorttveggja bráðum var stöðvað. Frá Pólen berast þau tíðindi, að keisari Niku- lás Iiali með tilskipuu af 23ta Febr. boðið, að Póiíua-ríkí eptirleiðis skuli vera saineinað Rússa- veldi, og er þjóðerni (Nationalitet) Pólskra þannig aftnáð ; þó fær ríkið serligastjórn, það færað haida lögbókum sínum og þeim rettindum, er lög veita og áskilja. Keisarinn af Rússlandi og konúngr í Pólen krýnist eptirleiðis í Moscau, hvorttveggja undireins; átrúnaðr og persónuligt frjálsræði nýtr varatektar og verndar einsog að undanförnu; ai- eigustraff er afmáð, nema fyrir landráð og drott- insvik gegn keisaranum og stjórninni. Prent- pressulögin skuiu takmarkast einsog þörf krefr, og engiun serligr Pólskr her framar stað Iiafa. Æðsta stjórn í landinu er í höndur seid stjórnar- ráði nokkru, en forstjóri þess er landstjórnarinn, er keisarinn útnefnir; stjórnarráðið ánafnar em- bætti hvörjum þeim, er það flnnr verðuga, en keisarinn staðfestir þá tiikjörnu í embættunum. Alineun lagafrumvörp, útgjaldaskráiu og svo.frv. skulu innsend til staðfestu stjórnarráðsins í Pet- nrsborg áðrenu þau fái lagakrapt og gyldi. Öll þjóðar málefni skulu flutt í pólsku máli og að öðru leiti landið halda sinni gömlu niðrskipan og (8)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.