Skírnir - 01.01.1832, Blaðsíða 90
00
9
IJtgjiild.
Silfr,
Seölar.
Fyrir prentuu, pappír,
innbindíng bóka og
iaun Felagsins sendi-
boða...................
112 rd. „ 471 rd. 78 sk.
40 - „ 36 - 20 -
Óákveðin útgjöld. . . .
1152 rd. „ |508rd. 2sk.
Hfcrafstst, að Hans Hátign Konúnginura hefir
í þetta skipti, sem að undanförnu, allranáðugast
þóknast að styrkj'a Félag vort raeð þeirri venju-
ligu náðargjöf. Líka hefir Féiagsins göfugi vei-
gjörðamaðr, Ilans Excell. greifi Moltke, gefið því
hinn vcnjuliga rikmannliga heiðrsskenk 100 rbd.
þaráraóti hefir Deild vor enga penínga fengið frá
Félagsdeildinui á Islandi, þareð hún brúkar tek-
jur sínar til að borga mælingar kostnaðinn með;
en að likindum getum vér vænt nokkurra eptir-
stöðva þaraf nú með póstskipinu. Af öllu þcssu
er þá auðráðið, aðFéiag vort hefirliaft sínar ven-
juligar tekjur þetta ár sem að undanförnu, og þeg-
ar aðgætist, að athafnir og störf beggja Félags-
dcilda liafa krafið töluverðan kostnað, og venju
meiri, svo vona eg, að það muni gleðja alla
þá, er unna Félagi voru, að gjaldkeri vor hefir
getað lagt 200 rbd. silfrs til innstætunnar í kon-
úngligum skuldabréfum, auk þeirra 100 rbd. silfrs,
sem prentari Möller liefir betalað af skuld sinni
til Félagsins, hvarfyrir liann líka hefir keypt
konúngligt skuldabréf hljóðandi uppá 100 rbd.
silfrs. Bókþrykkjari MöIIer skuldar nú Félagi voru
500 rbd. silfrs, og er fullveðja borgun fyrir þeim
í hans prentsmiðju.
Nokkur velvildarsöm þakklætisbréf ern iun-