Skírnir - 01.01.1832, Blaðsíða 53
illa umbótiuui, a8 [teir eiga mörg af þeim þorp-
um , er nú missa kosningarrett og fulltrúasæti í
parlamentinu, og þannig um leiS skjóigarð þann,
er híngað til varðaði forretti peirra, en van-
retti þjóðarinnar; og pví gjöra þeir sitt ýtrasta
til að umbótar-skránni ekki verði framkvæmt;
voru og viðburðir þeirra eigi ávaxtariausir, því
umbótar-skráin var ónýtt í fuiltrúaráðsins yfirhúsi
þann 7da októbris með atkræða-fjölda ; en konúngr
gkaut þá parlamentinu á frest að sinni. Fóikið varð
svo uppvægt í liöfuðborginni, að lá við upphlaupi,
en mótstöðumönnum umbótarinnar iá við líftjóni
eðr limamissir, er skrýllinn reðist að þeim meö
grjótkasti og ofbeldi, ef þeir birtust opinberliga
á strætumúti; ogsvo kvað ramt að þessu, að Well-
íngton og nokkr fleiri stórmenni urðu að láta felia
stórviðu fyrir giugga alla á liofgörðum þeirra, og
brenna Ijósi um bjartan dag, meðan óvildin var
sein áköfust; en þjóðbiskupinn af Lundúnum gat
eigi embættað, því enginn vildi gánga í kyrkju,
þegar hann predikaði; urðu þá og miklar óeirðir í
öðruin borgum í ríkinu, einkum í Bristólum, og
víðar; fóru þá og morðbrennur og ránskapr mjög
i vöxt um allt ríkið, og varð þaraf margvíöa óvenju-
ligr skaði. Heldt fólkið þá fjölmennar samkomur,
og voru þar fluttar upphlaupsræður, o. s. frv.;
mátti kalla, að gjörvallt ríkið væri í uppnámi, en
stjórnleysi fór hvörvetna vaxandi, og varð her-
fólkið sumstaðar að stilla tii friðar, skeði það eigi
án manndrápa, og mundi þó meira hafa af orðið,
ef konúngr og stjórnarráð hans eigi hefði verið í
miklum vinsældum lijá þjóðinni, er vel vissi hvörjir