Skírnir - 01.01.1832, Blaðsíða 12
12
me8 ráCdeild nokkurri, og fyrirhyggju; en her
skorti hvörttveggja.
Fregnin um uppreistina í Líthauen harst fyrst
til Warschau i miSjum aprílis-mánuSi, og lagði
j)jóðstjórnin j>ar þegar fram þá augljósu ætlan
8ina að koma Lithauiskum til aðstoöar mqö öllum
þeim styrk, er mest mcetti útláta yfirhöfuð. Var
útlit Warschau-borgar, midti svo hræðiligum stríðs-
loga, einstakt og óvenjuligt; það mátti Iikja borg
þessari við ey nokkra, er liggr í hle fyrir hafróti;
- því meðan óvinaherinn stóð að kaila við dyrnar,
sat þjóðstjórnin á ráðstefnu, og gaf lög út um
bændafrelsi og borgaraligt jafnræði, sendi fuiltrúa
til framandi landa, og undirbjó í kyrrþei viðr-
kenning frelsis-málefnis þeirra og tilvonandi sjálf-
ræðis. þaraðauki var her óvenjulig stríðs-útgjörð;
voru vopn smíðuð, lierliðið æft, nýar herfylkíngar
útbúnar, og í öllu var sýnilig frábær manndáð
og atorka; var þá og Chólera í höfuðborginni, er
einsömul var nægiligt umhuxunarefni, og þó varð
annað að vera hfer í fyrirrúmi.
þann 18da aprilis var ríkisdagr settr í War-
schau; var þar fyrst og fremst rædt ura uppreist-
ina íLíthauen, er þá fyrst var kunn orðin í Pólen,
og var uppreistin hátíðliga viðrkend af ríkisdegin-
um, en þjóðstjórnin let auglýsíngu útgánga til
Lithauiskra, og lofar þeim að verða aðnjótandi
allra þeirra sömu rettinda, er kóngsríkinu Pólen
bæru að réttum lögum, eðr það framvegis mætti
afreka. Fékk og hærstráðandi herliðsins Skrzín-
eckí visbendingu um það, að láta það ásannast í
verkinu; og því hélt hann liði sínu norðr á bóg-