Skírnir - 01.01.1832, Blaðsíða 6
— (i
til Rykiborgar, og var |>aí5 -!íkliga ætlan hans, a5
hindra sarakvæmi og aðflutning railli Warschau og
meginhers Pólskra. Helt Skrzínechí þá aptr til
móts við Rósen, sem hafði saraeinast Pahlen viö
Siedlce, og hafði því nær 20,000 manua; varð har-
dagi milli þeirra hjá borginni Iganie og höfðu
Pólskir sigr; föllu 5,000 af Rússura, en lnílfu færri
af Pólskum, og lá við sjálft, að málalyktir yrði
allar þær sömu og í bardaganum við Wavvre.
Sneri þá Diebitsch við aptr og á leið til Brzers,
og var hann að sinni afhuga að komast suðr yfir
Weichseifljót; löt hann og ónýta aptr og eyði-
leggja allar tilfærur og viðbúnað þaraðlútandi áðr
enu hann sneri við aptr; dró hann og lið sitt þfett-
ara saraan, og sameinuðust flokkar þeir, er Rósen
og Toll reðu fyrir með meginhernum við borgina
Síedice. En Pólskir letu berast fyrir við Praga,
en þokuðust siðan áfram allt að borginni Dembe,
og settu þar herbúðir sínar, og bjuggust við, því
þar er gott vígi, og örðugt aðsóknar. Díebitsch
lifelt eptir Pólskum, en þorði ekki að leggja á svo
óhentugum stað til orrustu, og helt hann aptr á
leið til Síedlce, og hafðist þar við um hríð, og
bar ei til tíðinda. Nú var málefni Pólskra mjög
í framför, því bæði höfðu þeir haft sigr í nokkr-
um orrustum, og þarmeð áunnið annara þjóða
álit og virðíngu, og líka höfðu þeir brotið nndir
sig nokkrar borgir og kastala, og það sem mest
var vert, varið Rússum að koraast suðr yfir
Weichselfljót, og kreppt svo mjög að þeim, að
þeir gjörðu lítið annað, enn verja sig; var og upp-
reistin í Líthauen orðin svo mögnuð, að Rússum