Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1832, Page 6

Skírnir - 01.01.1832, Page 6
— (i til Rykiborgar, og var |>aí5 -!íkliga ætlan hans, a5 hindra sarakvæmi og aðflutning railli Warschau og meginhers Pólskra. Helt Skrzínechí þá aptr til móts við Rósen, sem hafði saraeinast Pahlen viö Siedlce, og hafði því nær 20,000 manua; varð har- dagi milli þeirra hjá borginni Iganie og höfðu Pólskir sigr; föllu 5,000 af Rússura, en lnílfu færri af Pólskum, og lá við sjálft, að málalyktir yrði allar þær sömu og í bardaganum við Wavvre. Sneri þá Diebitsch við aptr og á leið til Brzers, og var hann að sinni afhuga að komast suðr yfir Weichseifljót; löt hann og ónýta aptr og eyði- leggja allar tilfærur og viðbúnað þaraðlútandi áðr enu hann sneri við aptr; dró hann og lið sitt þfett- ara saraan, og sameinuðust flokkar þeir, er Rósen og Toll reðu fyrir með meginhernum við borgina Síedice. En Pólskir letu berast fyrir við Praga, en þokuðust siðan áfram allt að borginni Dembe, og settu þar herbúðir sínar, og bjuggust við, því þar er gott vígi, og örðugt aðsóknar. Díebitsch lifelt eptir Pólskum, en þorði ekki að leggja á svo óhentugum stað til orrustu, og helt hann aptr á leið til Síedlce, og hafðist þar við um hríð, og bar ei til tíðinda. Nú var málefni Pólskra mjög í framför, því bæði höfðu þeir haft sigr í nokkr- um orrustum, og þarmeð áunnið annara þjóða álit og virðíngu, og líka höfðu þeir brotið nndir sig nokkrar borgir og kastala, og það sem mest var vert, varið Rússum að koraast suðr yfir Weichselfljót, og kreppt svo mjög að þeim, að þeir gjörðu lítið annað, enn verja sig; var og upp- reistin í Líthauen orðin svo mögnuð, að Rússum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.