Skírnir - 01.01.1832, Blaðsíða 89
89
ust oss seinast frá lienni, aS hann, [>egar hanst-
aði aS, yrSi búinn me8 Gullbríngu- og Kjdsar-sýsl-
tir, og af Arness-sýslu austr aS Öivesd og uppaS
Ingólfsfelli, en gat [>ess þarhjá, aS Ilra Gunnlaug-
sen IiefSi þá pegar (nl. |>ann lOda ágústí) veriS
búiun meS þetta, efaS frábærliga vætusöm dymm-
viSri, sem láu á um þaS leitiS, ekki hefSuhindr-
aS hann, og hann lika tafist viS aS inæla þaS, sem
áSr var mælt, til fótfestu sinni mælingu, pareS
strandamælingarnar til sýslna pessara frá hinu
konúngliga Rentukammeri ekki komu lionum til
handa fyrrenn seiut í júlí mánuSi. Nú liefir
StiftamtmaSrinn lofaS Félagsdeildinni aS umgáng-
ast viS RentukammcriS, aS strandamælingar sýsi-
na þeirra, er ár livört skulu mælast, sendist j>a5
áriS upp meS fyrstu vorskipum; er því vonandi, aS
þetta nytsama fyrirtæki gángi greiSara eptirleiSis.
Uin Félagsins penínga astand á ári þessu
gefr gjaldkcra vors, Hra Eggerts Jónssonar, árs-
reikníngr fullkomna upplýsíngu; legst hann hér
nú fram fyrir ySr til þóknanligrar eptirsjónar, yf-
irskoSaSr og réttr fundinn af vorrar Félagsdeildar
aukaforseta og aukaféhirSi; en ágrip hans er
svofeldt:
Tekj u r. Silfr. ScSlar.
Fyrir seldar bækr á Islandi 7rd. 64 sk. 107 rd. 46 sk.
Konúngsins náSargjöf . 100- „ - 11 ~ 1» *
Ilérverandi félagslima gjafir og tillög. . . . 99- „ - 148 - 65 -
Rentur af Félagsins höf- uSstól 120- „ - 81 - 48 -
AndvirSi seldra bóka . . 11 11 21 - 32 -
|32fi rd. 64 sk. j 358 rd. 95 sk.