Skírnir

Árgangur

Skírnir - 03.01.1840, Síða 6

Skírnir - 03.01.1840, Síða 6
VIII Svo eg aptur viki til efnis jiess er eg siðast frá hvarf, iná eg ej gleyma i felagsins nafni, að þakka Ilerra Majóri Olsen hans alúðlegu umhyggju fyri góðum frarngángi féiagsins kortasraiðis, og þá einlægu góðvild, með hvörri hann leitast við að frama sjálft raælingarverkið; lika erum vér full- vissir þarum, að hann eptir megni stuðlar til þess, að félagið, ef mögulegt verður, hljóti því nauð- synlegan styrk af æðri hlutaðeigcndum , til kort- auna fullkoraiiunar. A síðast höldnum fundi deildar vorrar tók félagið'í einu hljóði mót tilboði Ilerra I)r. fíjalta- lins um lækníngakver, samið af hontim sjálfum, tii preutunar á félagsins kostnað; á það eptir hans tilætlan að innihalda eitt og aunað sem nauð- synlegast er, í sjúkdóras tilfellum, fyrir alþýðu á Islandi, og er það þó heldst viðvikjandi spurn- íngum læknira til sjúklinga, vatnsins heilnærai og lækningarkrapti, bestu ineðölum og aðferðar- máta til endurlifgunar druknaðra, helfrosinna, lirapaðra o. s. frv., einnig við mænu-heila-og lúngna - blóðfalli, eiturbyrlunum, dauðdaga af völdum brennivfnsdrykkju, m. m. og loks um dauðamerki raanna, að einginn, vegna vanþekk- íngar, verði lifandi jarðaður. Herra Doctórinn, er nú ferðast héðan til Islands, hefir géfið félag- inu handrit sitt, hvað þó siðar hefir hlotið að hreinskrifast til prentunar og leiðréttast í próf- örkum, mót litilfjörlegri þóknun til þess manns er því 8tarfi gégndi. þettað lækníngakver er nú albúið til innfestingar, svo að það þannig verður hér sýnt samkomu vorri.

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.