Skírnir

Årgang

Skírnir - 03.01.1840, Side 8

Skírnir - 03.01.1840, Side 8
X sóknum, sendi í fyrra vor prentaöar spurningar og mnburÖarbref í |>ví tilliti tii allra Sýslnmanna, Prófasta og Sóknarpresta, svo og Landlæknisins, Héraðalæknira og nokkurra fleiri merkismanna á Islandi, i fyrrtéSu augnamiði. þettað vort áform tilkynnti Félagið sjálft Isiands Stiftamtmanni, Biskupi og Amtmöiinum, sem allir liafa veitt því góðraótleg og viturleg andsvör, og undir eins boð- ist til, af ýtrustu efiium að stuðla til þess nyt- samlega fyrirtækis frama. — Annars eru nú þær urobeðnu sýslulýsíngar innkomnar til vor frá þessuin herrum Sýslumönnum: Blöndal í Húna- vatns Sýslu, Valsöe í Norður Múla Sýslu, Sigfúsi Skúlasyni í Snæfells Sýslu og þorkeli Gunnlangs- syni í Isafjarðar Sýslu, — svo og sóknalýsingar frá þeim Próföstum og Sóknarprestnm er nú framlagður listi með sér ber. Með 5 af þeim siðastnefndu fylgdu uppdrættir ylir afstöðu, bæa- nöfn og önnur örnefni sóknanna. Öllum þessum embættismöunuin votturn vér vort skyldugt þakk- I Jæti, fyrir starl’ þeirra og góðvilja í þessu efui. Nokkrir aferir Sókuarprestar liafa lofað oss likum skirslum, þegar hentugleikar leyfa, enn tveir hafa að öllii leiti afsakað sig, i þvi tilliti, ineð ellilasleika og sjóndepru; þessara og fleiri sókua lýsingar verða þá síns tíma að bíða. Aðalliöfuudiir þessa fyrirtækis, Herru Jónas Hallgríinsson, er á næst- liðnu sinnri sjálfnr Iiefir ferðast i Islandi til að skoða þess landslag og eðli, lielir og af ýtrasta megni leitast við, að láta það hans ferðalag þéna til góðs undirbúiiiiigs laudsins almennu lýsíngar, og líka útvegað ymsra annarra þarað lútandi skírsl-

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.