Skírnir

Årgang

Skírnir - 03.01.1843, Side 3

Skírnir - 03.01.1843, Side 3
V lians sífcu8tu leiðrfcttíngar þeirrar prófarkar, er hönum var lifcfcan send af Islands fyrsta fjórfcúngs- korti. AnnaS kortiS er nú í undirbúningi með tilstilli og tilsögn Herra Majors Olsen, og er það því ei um skör framm að ver nú, áársfundi þess- um, vottum þeim nýnefndu heiðursmönnum vort skjldugt og innilegt þakklæti. Vissulega er það oss kunnngt, að deild vors félags á Islandi ávalt lætur það sér mjög umliug- að vera, afc dagiegar veðnrbækur lialdist þar á hæfilegustu piáísum eptir fyrrgjörðu undirlagi. Eptir hennar beiðni hefir því vor deild sendt henni fáeina hitamælira, í stað annara, er gefnir voru af Vísindafelaginu, enn síðan höffcu brotnafc, eins og opt kann við að bera. llún hefir sendt oss sýnishorn af ýmislegum prentskjölum er hún samið hefir til til viðurkvæmilegs undirlags tjeðra veðurbóka, og þaraðauki 10 slíkar frá ýmsum hfcröðum iandsins, sem eptir hennar tilmælum eru í hendur fengnar Observatóri Mag. Pedersen, til að ná hans eður Vísindafelagsins áliti um það, , hvörnig framvegis hentaigast mundi afc laga slíkar vedráttu-dagbækur á Islandi. Líkar liafa haldnar verið nokkur ár af ITerra Landlæknir og Jústits- ráði Jóni þorsteinssyni, en það liefir skefc á ná- kvæmara og þeirri lærdómsgrein meir samboðinn liátt enn almennt getur tiðkast á Islandi, hvörs- vegna og liifc konúnglega ilanska Vísindafelag hefir látifc lians dagbækur á prent útgánga sem Ita liluta þess margbrotna og kostnaðarsama verks er

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.