Skírnir

Årgang

Skírnir - 03.01.1843, Side 6

Skírnir - 03.01.1843, Side 6
VIII skeinkt báðum vorum fblagsdeildum, (þó livörri fyri sig sérlegt exemplar). Af stærri mindunum eru nú tvö bindi fullbúinn, ásamt tveimur kver- um mefe eyrstúngnum blöbum og 8 bindinum prentrita, vibvíkjandi sögu landsins og |)ess ásig- komulagi. Félag í Norbrameríku þjóbríkjum, er nefnir sig alþjóblega stiftun til vísinda frama (A7a- tional institution for promotion of science) sendi oss þá tvo fyrstu hluta af ritgjörbum sínum. Ilerra Jónas Ilallgrimsson, er í fyrra sendi oss frá Islandi handrit sitt um brauöalýsíngar Hóla- stiftis hins forna, gaf oss nú einnig (auk sinuar á Islandi útgefnu StjörnufræSi) framliald þess rits, viðvíkjandi nokkrum hluta gamla Skálboltsstiftis. Sömuleiðis bættist félaginu óprentuð ritgjörð vors andaða heiðursfélaga, Iléraðalæknis Sveins Fáls- sonar, um eldgos og jökla í suðausturhluta Is- lands — og verða þessi síðastnefndu handrit æsk- ileg hjálparmeðöl til undirbúnings landsins al- mennu lýsi'ngar. Ilértil má ok reikna þær töflur yfir fædda og dauða o. s. frv. á Islandi, hvörjar Ilerra Biskup Steingriraur Jónsson eins í fyrra og undanfariu ár góðfúslega hefir sendt vorri félags- deild. það haudrit Islands Arbóka tíundu deildur, samið af vorum fráfallua heiðursfélaga, Sýslu- manni Jóni Espólin, hvörs vér í fyrra söknuðum, liafði sonur liaus, Presturinn Ilerra Ilákon Espó- lín þá híngab sendt, en það duldist hér í borg- inni, óvíst hjá hvörjum, án þess vér vissum það, og kom oss ei fyrr til handa enn á næstliðnu

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.