Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1854, Side 5

Skírnir - 01.01.1854, Side 5
VII hér í deildinni í fyrra vor; Skírnir er nú fullprentabur, og er hér til sýnis, en skýrslur og reikníngar mun verha fullprentab í þessari viku. 3, Arbækur Espól- íns llta deild. þér vitib áfeur, afe Jón Espólín haffei eptirlátife Arbækur allt fram yfir 1830, og hefir fé- lagife haft tvær seinustu deildirnar uppskrifafear af sjni hans, síra Hákoni Espólín; nú haffei eg búizt vife, afe vér mundum fá ritgjörfeir þær, sem vér átt- um von á í „Safnife til sögu Jslands”, en þegar þafe drógst fram yfir þann tíma sem eg gat vænt afe nýtt hepti af Safninu yrfei prentafe á, þá þótti mér réttara afe nota tækifærife til afe láta prenta hina lltu deild árbókanna, sem nær frá 1773 til 1805, og verfeur þessi deild mefe registri, sem skrifari deildar vorrar hefir gjört svo vel afe takast á hendur afe semja, hérumbil 20 arkir prentafear; hún er einnig búin afe miklu leyti, og ætla eg hún verfei ekki seld minna en 1 dal. 4V Fornyrfei Jónsbókar eptir Pál Vídalín; af þeim voru prentafear hérumbil 9 arkir hjá deildinni á Islandi, og verfeur því verki lokife í sumar kemur afe fullu og öllu, og útbýtt til félags- manna hife fvrsta þafe er búife. Af þessu sjái þér, afe félagife hefir látife þetta ár prenta hérumbil 60 arkir alls, og í deildinni hér í Kaupmannahöfn um 50 arkir; er þaö einna mest sem nokkurntíma hefir verife híngafetil, og fá þeir, sem gjalda félaginu 3 dala tillag, bækur fyrir tillag sitt og Skírni afe auki eins og í fyrra, en þar afe auki er Iíklegt þeir fái seinasta hepti fornyrfeanna ókeypis í sumar er kemur. þafe sem nú er fyrir hendi afe starfa næsta ár er: 1, afe prenta Isienzkufræfei herra Konráfes Gísla- sonar, og vona eg mefe vissu afe nokkur hluti hennar

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.