Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 6

Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 6
VIII ver&i búinn á prenti til næsta vors. 2, a& halda fram (íSafninu”, sem hefir fengib gó&an róm bæbi á fslandi og jafnvel annarsta&ar, og hafa margir óskab a& því væri fram haldib; v&r eigum nú von á a& minnsta kosti þremur ritgjör&um til þess, og ver&i engin óhöpp, þá munum vér geta prentaí) af því svo mikiS til þess a& ári, a& þá geti fyrsta bindi veri& fullbúi&, og ætlast eg á þa& muni ver&a frá 30 til 35 arka ab stærb. 3, a& láta prenta á ný stóra uppdráttinn yfir Island, því þa& sem er til af honum me& landslagslitum er næstum því uppgengib; mér vir&ist því, a& réttast væri a& láta prenta 200 Exemplör af uppdrættinum alls, og hafa þa& allt me& landslagslitum, því sá uppdrátturinn gengur bezt út, en hinir ekki, a& kalla má. Um söfn félagsins skal eg einnig skýra y&ur í fám or&um, því egætlaþa&vel til fallib, a& Islend- íngar tæki eptir þeim, og veitti félaginu styrk til a& auka þau, eins og sumir hafa gjört ári& sem lei&. Væri þa& nær, eptir minni hyggju, a& senda félaginu handrit og skjöl og prenta&ar íslcnzkar bækur, þær sem nokkub eru sjaldgæfar, heldur en a& rífa þær e&a brenna, e&a láta fúna ni&ur til ónýtis. þa& stendur nú líka svo á, a& félagib getur lángtum betur geymt allt þesskonar, en á&ur, sí&an vér fengum svo gott gevmsluhús á Amalíuborg. Mér er líka sönn ánægja a& geta skýrt ybur frá því, a& á þessu ári er eins og heldur hafi vaknab vi& me&al Islendínga sú tilfinníng, a& hib íslenzka bók- mentafélag stæ&i þessháttar gjöfum næst, einsog líka satt er. 1, þa& er þá fyrst a& segja um ve&- urbóka safnib, a& þa& hefir aukizt frá stöku stö&um,

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.