Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1854, Page 7

Skírnir - 01.01.1854, Page 7
IX einsog Skírnir ber meB sér, og er þab safn allt hjá vísindafélaginu danska. 2, þar næst um sókna og sýslulýsíngar, aí) mjög dræint koma þær sem oss vantar, en þó fáum vér ætíb dálítib á hverju ári, og eins er enn, svo líklegt er a& vér fáum smásaman þa& sem oss vantar. 3, hib þrifeja er handritasafn félagsins, og hefir því bætzt þetta ár meira en um mörg ár aí> undanförnu. Síra Sig- ur&ur Brynjúlfsson Sivertsen á Utskálum sendi oss fyrst í fyrra sumar nokkur smá handrit, llest meíi hendi síra Engilberts Jónssonar, sem var seinast prestur í Saurbæ á Hvalfjarbarströnd 1815— 1820; var þab: o) uppskript af ritgjörí) Halldórs sýslumanns Einarssonar í þíngeyjar þíngi, sem hann kalla&i „Memorial um Islands fyrstu byggíngu og hvernig hér hófust lög”. Sá Halldór sýsluma&ur dó í stóru bólu 1707. i) stuttur ritlíngur, sem heitir Jftil undirvísun um laganna reformation á Islandi”, þa& er stuttur annáll um hvernig gekk a& semja hina nýju lögbók, sem skipa& var 1688 a& sní&a eptir norsku lögum; þessi annáll nær frá 1688 til 1729, og er eptir einhvern mann sem hefir veri& fyrir nor&an samtí&a Páli Vídalín og Steini biskupi. — c) Tíundarstatúta Gizurar biskups; — d) Ritgjörb Jóns biskups Arnasonar um tíund, dagsett 22. Febr. 1730; — e) Ritgjörb Páls Vídalíns um Tíund og Tíundargjöf. — /) uLíti& ágrip um tíundargjör&” eptir Björn lögmann Markússon, me& tíundartöllu; — g) Ritgjörb Páls Vídalins um or&i& (teyrir”; — h) Ritgjörb síra Vigfúsar Jónssonar í Ilitardal um prestsskyld í heimalandi; — ») ýmislegt smávegis um manntalsfiska, dagsverk og önnur gjöld. Nú

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.