Skírnir - 01.01.1854, Side 8
X
meb seinasta póstskipi hefir hinn sami mabnr sent
félaginu ab gjöf: l) uppskript af hirbstjóra-annál
síra Jóns Halldórssonar. í Hitardal, meb hendi Páls
djákna, sem var á Gufunesi, Sveinssonar; er þab,
einsog vib vitum, merkilegt rit, og vert þess ab
prentab væri í safni félagsins, meb leibréttíngum þeim
og vibaukum sem fá mætti. Herra doktor S c h e v i n g
hefir gefib félaginu Lýsíng Grímsevjar eptir síra Jón
Jónsson, sem fyrir skömmu var prestur í Grímsey. —
Herra BogiThorarensen hefir og gefib félaginu
dagbók eptir Major Scheel, sem var vib mælíngar
á Islandi, og nær hún frá 29. Juni til 16. Juli 1812
og frá 16. Juni til 24. August 1813; þár meb.
fylgbu og töflur nokkrar, sem Scheel hafbi gjört
sér vib mælíngarnar á Islandi; félagib átti ábur
töluvert safn, sem ab mælíngum þessum lýtur, og
er því gott ab fá þetta því til aukníngar. Enn
fremur hefir herra biskup Thordersen sent oss,
einsog fyrri, töflur yfir fædda og dauba o. s. frv. á
íslandi 1852. — 4, hib fjórba er bókasafn felagsins,
og hefir því bætzt nokkub þetta ár, því bæbi heíir
háskólinn í Kristjaníu sent oss bækur þær, sem nú
nýlega hafa verib prentabar j>ar á stjórnarinnar
kostnab, og svo hefir herra Simrock á þýzkalandi,
heibursfélagi vor, sent oss bækur þær sem hann
hefir gefib út; sömuleibis hefir bókmentafélagib á
Fjóni sent oss framhald af safni sínu til sögu Dan-
merkur á miböldunum.
A umlibnu ári hafa 13 annabhvort sagt sig úr,
eba verib dregnir út úr félagatali samkvæmt lögun-
um fyrir tillagaskuldir, en 28 hafa bæzt vib í fé-
lagib, og þeir allir meb 3 dala tillagi; eg vona því,