Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1854, Page 35

Skírnir - 01.01.1854, Page 35
XXXVII Mayer, Aug., frakkneskur málari. Minner, J. 2V., kennari, þýbari m. m., í Frakka- furbu vib Mayn. Recle, J. R., rábgjafi, í Rússlandi. Schelling, Fr., leyndar-hirbráfe, Dr. og próf. <&c., i Rerlín. LAGASAFN HANDA ÍSLANDI. Hjá unilirskrifuðum, bdksala háskólans I Kaupmannahófn, er út komið á prent LAGASAFN HANDA ÍSLANDI, sem inniheldur úrval úr hinum helztu lögum og tilskipunum, fornum og nýjum, úrskurðum, erindisbréfum og reglugjörðum, alþíngis dómum og samþykklum, stjtírnarráða biéfum, stofn- unum og gjafabréfum, sem og öðrum skjölum, er lýsa rétt- arástandi og sljúrnarathöfn á Islandi að fornu og nýju, eptir Oddgeir Stepliensen, og Jnn SigurJsson, Justizráð og forstöðumann skjalavörð og alþlngisinann. hinnar íslenzku stjtírnardeildar. Af safni þessu cru þegar út komin þrjú bindi: Fyrsta Bindi nær frá 1096 til 1720, 52J arkir í átta blaða broti, 3 rd. 28 sk., eða í stinnu hepti 3 rd. 11 sk. Annað Bindi frá 1721 til 1748, 48J arkir, 3 rd., eða i stinnu hepti 3 rd. 16 sk. firiðja Bindi frá 1749 til 1772, 51-ý arkir, 3 rd. 24 sk., eða í stinnu hepti 3 rd. 40 sk. Fjtírða Bindi mun koma út um miðsumar nú í ár, og ná hérumbil frá 1773 til 1785. Margir af áskrifendum á Islandi hafa gleymt að visa á umboðsmann í Kaupmannahöfn, sem tæki á mtíti og

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.