Skírnir

Volume

Skírnir - 02.01.1858, Page 6

Skírnir - 02.01.1858, Page 6
VIII Á nmlifmu ári höfum vér ekki getah komií) svo miklu fram, sem eg hugbi í fyrra vor, en eg vona þó, ab félagsmenn hafi enga orsök til ab vera óánægöir meb hvab gjört hefir verib. Eitt árib verbur ab jafna annab upp, og svo mun verba, ab félagib mun geta næsta ár gefib meira út, ef svo fer ab tillög heimtist vel. f>ab sem eg þykist geta hérumbil meb vissu heitib er Fornbréfasafnib, og jíklega nokkub af Safni til sögu íslands, auk Skírnis, Landshags- skýrslnanna og Stjórnartíbindanna. Eg vil og enn vona, ab hin íslenzka Grammatík verbi ekki útundan. Deildin á íslandi mun nú gefa út í ár er kemur annabhvort Ilions kvæbi, eba Réttritabók Halldórs Fribrikssonar, eba Reikníngsbók Rjörns Gunnlaugssonar, en hvort af þessu verba kann vitum vér ekki enn hér í deildinni. Um söfn félagsins er þess ab geta: I. Um veburbóka safnib, ab vér höfum fengib veburbækur frá nokkrum mönnum, einsog ab undanförnu, og er þab tilfært í skýrslum félagsins í Skírni. Vér höldum þessu áfram einsog ab undanförnu , og vonum ab geta á sínum tíma gefib út skýrslur um þetta efni. II. Sókna- og sýslulýsínga safnib hefir þetta ár aukizt svo, ab vér höfum fengib sýslulýsíng yfir Rángárvalla sýslu og sóknalýsíng yfir Aubkúlu sóknir í Svínadal, en oss vantar enn all- margar sóknalýsíngar, og þegar þær væri fengnar þyrftum vér ab rábgast um hvab gjöra skyldi, til ab koma safni þessu á einhvern hátt á framfæri. þab mundi nú sem stendur verba lítil útsjón til ab fá samda reglulega lands-lýsíng, en þó svo yrbi, hefir mér dottib í hug, ab vert væri ab láta prenta nokkrar af hinum beztu sýslu- og sóknalý8Íngum, svosem t. d. sóknalýsíngarnar yfir Flateyjar sóknir, Vestmannaeyjar, Grímsey , og nokkrar fleiri, og jafnframt því ab fá abrar nýjar í stab hinna lakari, smásaman, eptir því sem þab kann ab heppnast, þegar menn hefbi nokkrar fyrirmyndir. þetta leyfi eg mér nú einúngis ab nefna lauslega ab þessu sinni, án þess ab gjöra um þab neina uppástúngu. III. Handritasafn félagsins hefir aukizt þetta ár nokkub meira en ab undanfórnu, og sýnir þab, ab nokkru fleiri en fyr gefa því gaum, hversu mjög ríbur á ab fá safnab saman á sem beztan og óhultastan hátt því sem til er af þeim íslenzkum handritum sem

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.