Skírnir - 02.01.1858, Page 19
XXI
Félagar þeir sem andazt hafa á umlibnu ári eru þessir:
Antonius Antoniusson, úngur maíiur efnilegur, skrifari hjá
sýslumanninum í þíngevjar sýslu ; Erlendurþórarinsson, sýslu-
mafcur í ísafjar&ar sýslu, úngur ma&ur á bezta aldri og hib vin-
sælasta yfirvald hjá sýslubúum sínum, og hugljúfi hvers manns sem
þekkti hann; Gottskálk Jónsson stýrimabur, hann var norban
af Sléttu og hafbi lært hér sjómannafræ&i, en var síban nýkominn
til íslands og var meib fiskiskipum í Eyjafirbi. Allir þessir þrír hafa
drukknab í vötnum eba sjó.
Sira Jón Reykjalín, fyrrum prestur ab Ríp, fjörugur og
líflegur öldúngur, andabist á ferfe sinni austur ab Heydölum, sem
hann hafbi nýfengib; Jón Sveinsson hreppstjóri á Saubanesi í
Húnavatns sýslu og Sigurfeur Jónsson hreppstjóri á Hrísum í
Eyjafirfei, heibarlegir menn af bændastétt; Snæbjörn Snæbjarn-
arson Benediktsen, fyrrum verzlunarstjóri í Reykjavík, var einn
af þeim sem varö í hinu vobalega tjóni meb póstskipinu seinast í
November í vetur.
Auk þessara, sem sálabir eru, hafa níu sagt sig' úr félaginu á
þessu ári, en þar á móti hafa gjörzt félagsmenn hér í deildinni 90
og í deildinni á Islandi 16; kemur þá fram tala sú sem eg upp-
haflega gat um, ab félagsmenn hafa fjölgab um- hérumbil hundrab
síban í fyrra; er þab reyndar ekki nærri eins mikib og tvö undan-
farin ár, en þó svo mikib ab vér megum vel vib þab una. ~
Nú afhendi eg ybur, háttvirtu herrar og félagsbræbur, forseta-
dæmi þab, sem eg hefi eptir kosníngu ybar haft á hendi árlángt,
og þakka eg innilega ybur öllum, en þó sérílagi samþjónum mínum,
embættismönnum og vara-embættismönnum deildarinnar, sem veittu
félagiuu forstöbu í allt fyrra sumar í fjarvist minni, og bæbi fyr
og síbar hafa styrkt mig, alla þá abstob og fullkominn góbvilja sem
þeir hafa aubsýnt mér.”
Síban voru kosnir embættismenn og vara-embættismenn, eptir
laganna fyrirmælum, og voru kosnir allir hinir sömu og ábur, nema
til varabókavarbar var kosinn Gunnlaugur Blöndal, stud. juris.
Til heibursfélaga var kosinn Kristján Magnusen kammerráb,
sýslumabur í Dala sýslu.