Alþýðublaðið - 12.12.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.12.1959, Blaðsíða 2
 - ií ■ - 'ý l ' Alvaflegur hjartas|úkdó:nur er meira en lítið hættulegur lífi manna. En hitt vita kann- ski ekki allir jafnvel, að offita, sem komin er á allhátt stig, er fólki á miðjum aldri jafnhættuleg og alvarlegur hjarta- sjúkdómur. Sú staðreynd er þó kunn sérhverjum lækni og raunar mörgum öðrum. Nýjar vísindalegar tilraunir hafa varpað algerlega nýju ljósi á orsakir offitu og afsannað ýmsar eldri kenningar. Meginatriði hinna nýuppgötvuðu 'sanninda eru þessi: Enginn þarf lengur að svelta sig til að grennast. Það er ekki fæðumagnið, sem máli skiptir, heldur eru það kol- vetnin, sem fyrst og fremst ber að vara sig á. — IJt er komin í íslenzkri þýðingu Kristínar Ólafsdóttur læknis bókin: r " fcntlWH W ivxfo 1 I i Vti rfg Yöi m %restitu WxU I i'fiá Ajxmík* (jíffea faæt itfiW ííjtufejptr I Xxxtossity fx&mtt; f* &&&&■$*&% MyQt Mfrft-1 itit.tt wa« fcwor ««V«4w*«íw5ít» «&*». MwtM, «* ton-tliBiab Þar er mikinn fróðleik að finna um eðli, orsakir og afleiðingar offitu og gerð ræki leg grein hinum nýju megrunaraðferðum, sem vakið hafa mikla athygli um allan heim. Þá eru í bókinni ýtarlegar töflur um magn kolvetna, hvítu og fitu í öllum algengum mat, og er það til stórmikils hagræðis fyrir þá, sem þurfa að grenna sig. — Allur er sá fróðleikur, sem bókin geymir, settur fram á svo Ijósan og auðskilinn hátt að hverjum og einum má að fullu gagni koma. Ýmsir fremstu menn danskrar læknastéttar hafa lokið miklu lofsorði á þessa bók, og er sýnishorn af ummælum þeirra prentað á kápu bókarinnar. — Verð kr. 55.00. IÐUNN — Skeggjagötu 1 — Sími 12923 ? ? í Ý ¥ íslenikt mannlli Nýtt bindi hinna listrænu frásagna JÓNS HELGASONAR af íslenzkum örlögum og eftirminnilegum atburðum. Frá- sagnir Jóns eru reistar á traustum sögulegum grunni, en jafnframt gæddar miklum töfrum stílsnilldar og frásagnar- listar, enda var fyrra bindi þeirra tekið með eindæma kost- um og kynjum jafnt af almenningi sem gagnrýnendum, er sögðu m. a.: ,.Ég sagði list, og það er ekki út í bláinn, því að þessi höfundur fer listamanns- höndum um efni sitt byggir eins og listamaður af þeim efnivið sem hann dregur saman sem vísindamaður“. Dr. Kristján Eldjárn. ,,. . . Þættir þessir eru ekki hrár fróðleikur, heldur er samning þeirra gerhugsuð og listræn . . . Jón hefur næmt auga fyrir góðum söguefnum og hann lýsir af samúðarskilningi sálarlífi hinna mörgu ólíku manna, sem hann fjallar um . . . Bók þessi er ein hin skemmtilegasta og vandaðasta sinnar tegundar . . .“ Dr. Símon Jóh. Agústsson. „Þessi bók er ekki einasta bæði skemmtileg og fróðleg, hún er á sínu sviði bók menntalegt afrek, í henni eru sagnfræði- og fagurfræðilegar bókmenntir ofnar af snilld í samstæða heild“. Ólafur Hansson, menntaskólakennari. „Ógleymanlegar frásagnir . . . Þær eru sagðar af nærfærni, en hreinskilni um leið, og smekkvísi Jóns þarf ekki að efast um“. V. S. V. IÐUNN — Skeggjagötu 1 — Sími 12923 „Þess á milli örkuðu svo höfðingjarnir um bæinn með prinsinn“. (Kjaftshögg og heiðursmerki). „Næst biður hann hana að gefa sér ofurlítinn lokk“. (Ást á Landakotshæð). - „Einhverjir eru á ferð fram , dalinn“. (Landsskuld af Laugavatnsdal) Auglýsing m umferð í Reykjavík. Samkvæmt heimild í 65. gr. umferðarlaga hefur verið ákveðið að setja eftirfarandi takmarkanir á umferð hér í bænum á tímabilinu 14.—24. des. 1959: 1. Einstefnuakstur: 1 í Pósthússtræti milli Austurstrætis og Kirkjustræt. is til suðurs. 2. Bifreiðastöður bannaðar á eftirtöldúm götum: Á Týsgötu austanmegin götunnar. Á Skólavörðustíg sunnanmegin götunnar fyrir ofan. Bergstaðastræti. í Ingólfsstræti austanmegin götunnar milli Amt- mannsstígs og Hallveigarstígs. í Naustunum vestanmegin götunnar milli Tryggva- götu og Geirsgötu. Á Vesturgötu frá Norðurstíg að Ægisgötu. Á Ægisgötu austanmegin götunnar milli Vesturgötu og Bárugötu. 3. í Pósthússtræti vestanmegin götunnar milli Vallar- strætis og Kirkjustr. verða bifreiðastöður takmark- aðar við 30 mínútur frá kl- 9—19 á virkum dögum. Laugardaginn 19. des. gildir takmörkunin þó til kl. 22 og á Þorláksmessu til kl. 24. Athygli skal vakin á því, að bifreiðastöður á Lauga- vegi norðanmegin götunnar milli Vrakkastígs og Rauðarárstígs eru takmarkaðar við 15 mínútur. . 4. Umferð vörubifreiða, sem eru yfir ein smálest að burðarmagni, og fólksbifreiða, 10 farþega og þar yfir, annarra en strætisvagna, er bönnuð á eftir- töldum götum: Laugavegi frá Höfðatúni í vestur, Bankastræti, Austurstræti, Aðalstræti og Skólavörðustíg fyrir neðan Týsgötu. Ennfremur er ökukennsla bönnuð á sömu götum. Bannið gildir frá 14.—24. desemíber, kl. 13—18 alla daga. nemia 19. desember til kl. 22, 23. desember til kl. 24 og 24. desember til kl. 14. — Þeim tilmælum er beint til ökumanna að forðast óþarfa akstur um framangreindar götur, enda má búast við, að umferð verði beint af þeim, eftir því sem þurfa þykir. 5. Bifreiðaumferð er bönnuð um Austurstræti og Að- alstræti 19. desember, kl. 20—22 og 23. des. kl. 20—24. Þeim tilmælum er beint til forráðamannia verzlana, að þeir hlutist til um, að vöruafgreiðsla í verzlanir og geymslur við Laugaveg, Bankastræti, Skólavörðustíg, Austurstræti, Aðalstræti og aðrar miklar umferðar- götur fari frarn- fyrir hádegi eða eftir lokunartíma á áðurgreindu tímabili frá 14.—24. desember n.k. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 11, desember 1959. Sigurjón Sigurðsson. I ó I i í kvöld kl. 9. CITY SEXTETTINN ] ásamt söngvaranum Sigurði Johnny skemmta. Skemmtiatriði: Gestir fá að reyna hæfni sína í dægur- ■ lagasöng. ] Aðgöngumiðasala kl. 4—6 og eftir kl. 8. 1 Sími 13191. j IÐNO. 2 13. des. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.