Alþýðublaðið - 12.12.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 12.12.1959, Blaðsíða 5
HMMmHnMMMMWMHHHMIi Hvað er að gerast 11, desember Óeirðir í Áfríku. WINDHOEK. (NTB- Reu- ter). — Kynblendingar í Windhoek-héragi í Suðvest- ur Afríku flýðu í dag inn í bæinn og leituðu skióls í húsum hvítra manna vegna orðróms um, að þeir mundu allir skotnir í kvöld. f gær- kvöldi kom til ofsalegra ó- eirða og átaka í bænum, er urðu til þess, að 8 Afríku- menn voru drepnir og 30 særðust, en 8 hvítir lögreglu menn særðust. Höfðu svartir menn í tvo tíma umkringt bæjarskrif- stofurnar þar til lögreglan og hermenn með skriðdreka tvístruðu þeim. — Óeirðirn- ÚTl í LÖNDUM ar stöfuðu af því, að, stjórn- arfulltrúi Suður-Afríku- manna í Winhoek hafði í s.l. viku neitað að taka á móti sendinefnd kvenna af Dam- ara-kynstofni, er hugðust mótmæla því, að þær skyldu fluttar nauðungarflutningi til annars héraðs. Ekki frá Evrópu, PARÍS. (NTB-Reuter). — Bandaríkjastjórn hefur full- vissað stjórnir Frakklands, Vestur-Þýzkalands og Bret- lands um, að hún hafi ekki í hyggju að draga burtu bandarískar hersveitir frá Evrópu, seg r góð heimild. Mun Herter staðfesta þetta, er hann kemur hingað á laugardag, segir heimildin enn fremur. Eisenhower innilega hylllur við opnun landbúnaðarsýningar. NYJU DELHI. (NTB-AFP Reuter). — Algjör ringulreið varð x dag, er Eisenhower forseti heimsótti alþjóðlegu landbúnaðarsýninguna hér, þar sem hann opnaði ame- rísku sýningardeildina. Lög- reglunni tókst þó að lokum að koma á ró og aðskilja rétta og slétta borgara frá opinberum fulltrúum. A þess um öðrum degi heimsóknar Eisenhowers sáust enn ný merki þess, hve vinsæll hann er. Leif árangurslaus KMH. (NTB-RB). — Leit- inni að f ’skibátunum þrem- ur, Jytte, Stornoway og kvaðst þéssTulviss” að ósam- Homeward, var haldið áfram komulag það, sem í dag lægi * allan dag, en hið eina, sem Hætf framleióslu. EFTA-fundur héldu, „Hið mikilvægasta mál í dag er aukin samvinna þjóða, samfaka og einstakl- inga. Sýningin er dæmi um samvinnu þrátt fyrir and- stæð hugmyndakerfi. Ég hef aldrei heyrt talað um hug- myndakerfi landbúnaðar eða vísinda“, sagði Nehru. Þingkosningar LAGOS. (NTB-Reuter). - A morgun ganga íbúar Níg- eríu til kosninga í fyrsta Eisenhower, Prasad, for- sinn og rnunu velja 312 þing seti og Nehru héldu ræður menn. í október næsta ár á sýningunni. Sagði Eisen- verður landið svo sjálfstætt hower í ræðu sinni, að orðin innan brezka samveldisins. - fjögur: matur, fjölskylda, Kosningabaráttan hefur ver- vinátta og frelsi táknuðu það ig mjög lífleg. Rúmlega 9 fernt, sem hefðu daglega milljónir manna hafa kosn- þörf fyrir. Hann kvað orð ingarétt. í austur- og vestur- þessi sterkari en vopn, sterk hluta landsins kjósa bæði ari en vélar og peningavöld karlar og konur, en í norð- og sterkari en nokkurt urhlutanum, þar sem múh- heimsveldi. „Bandaríkin ammeðstrú er yfirgnæfandi, munu halda áfram samvinnu kjósa aðeins karlar. við Indverja til að frelsa heiminn frá sulti, svo að all- ar þjóðir geti lifað lífi sínu óáreittar og vinátta megi verða með öllum þjóðum“, sagði Eisenhower. Nehru, forsætisráðherra, PARÍS. (NTB-AFP). — Fulltrúar landanna sjö í frí- verzlunarsambandinu EFTA komu í dag saman hér til að undirbúa stofnun fastastofn- unar sambandsins, sem mun hafa aðsetur í París. Viðræð urnar fara fram undir for- sæti de Besche frá Svíþjóð. De Besche og fulltrúar Nor- egs og Sviss munu á morg- un ræða við Dillon, vara-ut- anríkisráðherra Bandaríkj- anna, fyrir hönd sambands- ins. Er talið, að þeir muni reyna að sannfæra Dillon um nauðsyn marghliða efna hagssamninga. Handtökur BONN. (Reuter). — Vest- | ur-þýzk yfirvöld tilkynntu í dag handtöku 47 manna í þriggja daga árás á neðan- jarðar áróðurskerfi kommún ista. Skýrðu þau frá því, að stofnun þessi hefði dreift 10 miljónum bæklinga mánað- arlega um landið, en komm- únistaflokkurinn er bannað- ur í Vestur-Þýzkalandi. 11 leiðtogar verða teknir fyrir sambandsdómstól, en hinir verða kallaðir fyrir dómstóla í 7 ríkjum Þýzkalands. Mið- stöð starfsemi þessara manna var í Norður West- falen og Mið-Rínarlöndum. Lögreglan varúðar (umferðinni MMMM»MMMMMM»MMMMM< sem mara á þjóðunum, risti fannst var björgunarbátur, ekki eins djúpt og sumir sem sennilega er af Jytte. Hafði hann rekið á Fair Isle fyrir sunnan Shetlandseyjar seint í kvöld. Sennilega eru fjórir menn í hverjum bát. WASHINGTON. (NTB- REUTER segir, að Bretar AFP.) — Bandaríska geim- seu hættir le.t og telji litlar rannsóknarnefndin (NASA) fíkur á að finna bátana. tilkynnti í dag, að hún hefði ákveðið að hætta við smíði NnhoIcVArKIailll á margþrepaflugunni ;Vega‘, WOIieiiVerUldUII sem átti að geta flutt þrjú STOKKHÓLMI. (NTB). - tonn auk eldsneytis og ann- Nóbelsverðlaunamennirnir í ars, er með þarf við flugið efnafræði, Iæknisfræði, eðl- sjálft. Var hugmyndin að isfræði og bókmenntum — nota Vega til að koma stóru voru í kvöld gestir sænsku gervitungli á braut umhverf konungshjónanna í Stokk- is tunglið og til annarrar hólmshöll, eftir að hafa fyrr könnunar í geimnum. Er í dag tekið á móti ávísunum þetta gert til að fækka tölu fyrir verðlaununum. eldflauga, sem notaðar eru Fyrr í dag höfðu Nóbels- við geimrannsóknir í Banda mennirnir haldið fyrirlestra ríkjunum. Á sínum tíma var sína. Fyrirlestrarnir voru 65 milljónum dollara varið mjög faglegir, nema Quasi- til Vega, og þýðir þessi á- mods, bókmenntaverðlauna- kvörðun nefndarinnar, að 17 mannsins, sem talaði um efn milljónum hefur verið kast- ið: „Ljóðskáldið og stjórn- að á glæ. málamaðurinn“. MtMM»MMMMMMMMMMMMHMMHMMMMHMMHHMMM* LONDON, 11. des. REUTER, Skip á Norðursjó voru í kvöld beðin um að svipast eftir skipi með 35—40 manns innanborðs, sem ekki hefur heyrzt frá síðan skömmu eftir hádegi í gær. Skipið heitir Shuwing, 6987 tonn að stærð, með kínverska áhöfn og brezka yfirmenn. Þaö er skrásett í Hongkong. Skipið fór frá Liverpoo! 3. des ■ember áleiðis til Bremerhaven pg ætti að vera komið þangað. Þrisvar heyrðust neyðarmerki frá því á miðvikudag, og mun hafa heyrzt síðast til þess kl. 12.30 í gær. EINS og undanfarin ár, ger- ir lögreglan í Reykjavík sér- stakar ráðstafanir vegna hinn- ar miklu umferðar bifreiða og gangandi fólks síðustu dagana til jóla. Þá er og svartasta skammdegið og bílum höfuð-! staðarins fer sífjölgandi, þannig að slysahættan eykst að sama skapi. Lögreglustjór.inn í Reykjavík! — Sigurjón Sigurðsson, ræddi ^ við blaðamenn í gær, ásamt j Ólafi Jónssyni, fulltrúa, og Er- j lingi Pálssyni, yfirlögreglu-1 þjóni. Fara ýmsar upplýsingar. þeirra varðandi umferðina hér á eftir: Um síðustu áramót voru 8716 bífreiðar skrásettar í Reykja- vík, en hefur fjölgað um 7—800 síðan.. Auk þess er hér mikil umferð bíla frá öðrum héruð- um um þetta leyti. Allt þetta stuðlar að aukinni hættu og eyk ur þörfina fyrir sérstakrí að- gæzlu allra aðila. Af þessum sökum gerir lög- reglan ýmsar takmarkanir á ' umferð um bæinn fram að jól- | um og skal vegfarendum og bifreiðastjórum bent á að kvnna sér auglýsingu á hls. 2 í blaðinu í dag. Er bví óþarft að rekia það nánar hér. Þá er lög- gæzla verulega aukin og verða allt að 80 lögreglumenn á vakt í einu á mestu annatímum, en eru annars 40 veniulega. 'Varð- svæðum verður fjölgað úr 16 í 25—30 og jafnvel 40, ef þurfa þykir. Lögreglustjóri bað blaða- menn að hvetja alla vegfarend ur til að gæta fyjlstu varúðar og sameiginlegt takmark allra ætti að vera slysalaus jólahátíð. Gangandi vegfarendur eru hvattir til að nota gangstéttir og gangbrautir, þegar farið er yfir götu, og fara í öllu eftir götuljósum og ábendingum lögreglumanna. Ökumenn eru og áminntir um að fara eftir almennum umferðarreglum, — götuljósum og stjórn lögreglu- þjóna. leggia bílum sínum vel o. s. frv. Einkum er mikilsvert að halda rúðum bíla hreinum og vera vel á verði, ef hált er á vegum. Stefnuljósin ber að nota undantekningarlaust, að viðlögðum sektum, eins og kunnugt er. hmmmmmmmmmmwmmmíx s GS ~ ATHYGLI sjómanna skal vakin á því, að stjórnar- kjörið í Sjómannafélagi Reykjavíkur vérður á morgun sunnudag einnig. Verðár þá kosið á skrif- stofunni kl. 2—9 e. h. Á öðrunx dögum og þar á meðal í dag er kosið kl. 10—12 f.h. og 3—6 e. h. Listi síjórnar og trúnaðar- mannaráðs er A-listinn. SAS-bólel Framhald af 1. síðu. fyrirskipanir, en auk þess ætti þetta fyrirkomulag að spara snúninga. Hið nýj'a gistihús SAS er tuttugu og tvær hæðir, 70 metra hátt, hefur 275 gistiherbergi og er stærsta gistihús á Norður- löndum. Það stendur sem fyrr segir við Vesterbrogade, gegnt aðal- járnbrautarstöð borgarinnar. í næsta húsi, Vesterbrogade 6C, er Kaupmannahafnarskrifstofa Flugfélags íslands. Sameiginleg fillaga NEW YORK, 11. des. (NJ’B— REUTER). Vesturveldin og Sovétríkin báru í dag fram sam eiginlega ályktunartillögu, þar sem allsherjarþingið er beðið um að kalla saman ráðstefnu undir umsjá SÞ til að ræða frið samlega notkun geimsins. Þá er einnig í tillögunni stungið upp á stofnun nefndar til rannsókn- ar á geimnum. Gerir tillagan ráð fyrir, að ráðstefnan komi saman á næsta ári eða 1961 og skuli sitja hana 24 fulltrúar, 12 frá vesturveld- unum, 7 frá kommúnistaríkiun- um og 5 frá hlutlausum ríkjum. Framhaid af 1. síðu. í tunnu,,fg stúlkurnar 49,88 kr. á. tunnu.. „ . ...... í raunlnni er hér ekki um. neina káúþhækkuh að’- ræða, heldur aðeins lagfæringu vegna breyttra viðhorfa. Stúlk.urnar eru lengur að sálta í tunnúria með smásíldinni og þess vegria fá þær meira fyrir hverja tunnu, en útkoman verður sviþ- uð og áður. VIÐRÆÐUR í KEFLAVÍK Alþýðublaðið átti tal við Vií- borgu Áuðunsdóttur, form. Verkakvennafél. í Keflaxdk, um 6-leytið í gær. Hafðj þá enn ekki náðst endanlegt samkomu- lag, en horfur voru góðar. 60 ára er í dag Sigurlinni Pétursson, Hraunhólum, Garðahreppi. Leifið ekki langt yfir skammt Erum nýbúnir að fá matar og kaffistell auk margs konar annarra foúsáhalda. Leikföng, kerti og skraut í úrvali. Kort, serviettur og ýmsar pappírsvörur til jólanna. Óskum eftir pöntunum í jólamatinn fyrir 19. desemfoer. Frá 18. desemfoer og til jóla munum við senda heim alla virka daga. Eplin, ölið og gosdrykkina í heilum kössum fáið þér með afslætti fojá oss. Kaupféiag Kópavogs Sími 19645. AlþýðublaðjCÍ — 13. des. 1959 l|

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.