Alþýðublaðið - 16.12.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.12.1959, Blaðsíða 2
Malsveina- og vveillngaþjónaskólinn. Annað kennslutím Matsveina- og veitingaþjónaskólans, hefst 4. jan. 1960. í skólanum verða starfræktar eftirfarandi deildir: Matreiðsludeild tij sveinsprófs. Framreiðsludeild til sveinspófs, og Matreiðsludeild fyrir matsveina á fiski- skipum. Innrítun fer fram í skrifstofu skólans í sjómannaskóla- húsinu 28. og 29. þ. m. kl. 3—5 e. h. Upplýsingar í símum 19675 og 17489. SKOLASTJORINN. TOFRALANDIÐ ÍSLAND Þessi faltega myndabók hefur notið fádæma vinsælda, bókin hefur verið mikið keypt til gjafa handa vinum og viðskiptasamíböndum erlendis, og alls staðar verið tekið tveim. höndum, sem verðugum og fræðandi full- trúa. Smekkiegir og fróðlegir textar fylgja hverri mynd og gera myndirnar lifandi og skemmtilegar. Textarnir eru á fjórum' tungumálum: íslenzku, Ensku, Dönsku og Þýzku. Myndirnar eru teknar af beztu ljósmynduruim landsins og eru svo faltegar að unun er á að horfa. Töfralandið Ísland er góð gjöf til vina yðar ut um land. Töfralandið ísland er smékkleg jólagjjöf til vina og viðskiptasambanda erlendis. Myndabókaútgáfan. metsölubók raeð mynd- um. Yerð kr. 68. ÍSAFOLÐ. 16. :des. 1959 ■■— Alþýðiibiaðið Ötfiefandt: AlþýBuílokkurciii. — Franikvœmdasttórl: Ingolfur Krlatj&naooa. — Kitstjórar: Benedikt GrOndal, Gísli J. Astþórsson og Helgi Sæmmidassa <4b.). — Fulltrúi ritstjóraar: Sigvaldj Hjálmarsson. — Frétt»Moori <T*i* *1n Gutoundsson. — Slmar: 14 900 — 14 901 — 14 902 — 14 903. Au^íf* ifljgaslmi 14 908. — ASsatur: Alþýfiuhúsið — Preur.^mi5is> A.Ibyrtuútefl'lö;* Hverfisgata 8—10. Ferð Eísenhowers Eisenhower Bandaríkjaforseti er á heimleið í hinu mikla ferðalagi sínu til tíu ríkja frá Mar- okkó austur til Indlands. Honum hefur verið te'k- ið með miklum ágætum og allt bendir til þess, að viðræður við ráðamenn hafi borið góðan árang- ur. Ferðalög leiðtoga stórveldanna eru orðin veigamikill þáttur í stjórnmálum heimsins. Lengst hefur hinn rússneski Krustjov gengið í þessum efnum, en hann hefur farið heimsendanna á milli með friðardúfu á hvorri öxl. Eisenhower á aðeins eftir eitt ár í embætti og má ekki vera í kjöri aftur sem forseti. Hann er mað ur roskinn og gengur ‘ébki heill til skógar, enda ævistarf hans orðið mikið. Þess vegna ber að virða að hann hefur lagt á sig slíka ferð í þeim tilgangi að treysta iíkur á friði í heiminum. Tilgangur Eisenhowers er að flyija þeim þjóðum, sem hann heimsækir, „boðskap Banda- ríkjanna“. Þessi boðskapur er ekki aðeins „frið ur“, eins og Krústjov hefur boðað, heldur bætir Eisenbower við „og frelsi‘(. Þar kemur hann að kjarna þess, sem,Jainar írjálsu þjóðir heims þrá og vilja öllu fórna fyrir: Að fá að lifi í friði og frelsi, en ekki friði og ánauð. Það hefur örlítið rofað til í heimsmálunum og. virðast vera framundan fundir æðstu manna, sem vonandi bera árangur. Hins vegar verður ekki séð enn, hver sá árangur verður eða með hverju móti reynist unnt að tryggja afvopnun og frið. Unz það liggur nánar fyrir er rétt fyrir hinar frjálsu þjóðir að halda vöku sinni. A LAUGARDAGINN var vatni fyrst hleypt í hin nýju göng Efra-falls-virkjunarinnar. Og á sunnudagsmorgun voru hinat nýju vélar settar í gang. .... yóur hlaup á railli margra veralajia! OÖWjOöl ð ÖIIDM OtWl! í$í$j - Austurstxðsti Gekk allt samkvæmt áætlun og reyndist vel. Er ætlunin að reyna vélarnar fram eftir vikunnj en á laugar- dag er ætlunin iað vígja virkj- unina með viðhöfn. Má búast við, að ýnisum verði þá boðið austur. FYRR EN BUIZT VAR VIÐ. 'Eftir tafirnar, er urðu á fram- kvæmdunum eystra vegna veð- urofsa, var reiknað með að framkvæmdir gætu dregizt fram undir áramót. En þó var ætíð stefnt að því að taka virkj- unian í notkun fyrir jól. Er nú ■Ijóst, að það mun takast, öllum j til óblandinnar ánægju. jjólag jöf 320 bls. Verð kr. 118. 266 bls. Verð kr. 98 Verö kr, 78.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.