Alþýðublaðið - 16.12.1959, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 16.12.1959, Blaðsíða 13
 1 s s s s s s s i s V s ,s lY s * s s s s s s i s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s $ s s s s s $ s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Vilhelm Moberg VÉSTURFARARNIK éft- ir sænska skáldið Vilhelm Moberg er komin út hjá Norðra. Þetta er fyrsta bindi í miklu ritverki, sem fjallar um fólk, er tók sig upp úr sveit sinni í Svíþjóð og flutti til Ameríku um miðja síðustu öld. Það er lýsing á lífi fólksins í sveit- inni heima í Smálandi og för þeirra vestur. Auk að- fara orða er bókin í tveim- ur köflum. Hinn fyrri nefn- ist „Hlið á Ameríkuvegin- um“, hinn síðari „Bændur á hafinu“. Þessu bindi lýkur við vesturkomuna. Þetta er viðamikil skáld- saga, nálega 500 blaðsíður að stærð.. Þýðinguna gerði Jón Magnússon. Prentsmiðj- an Edda prentaði. Sænska skáldið Vilhelm Moberg hefur hlotið mikla frægð og er vel kunnur hér á landi. Nokkrar af skáld- sögiim hans hafa verið þýdd ar á íslenzku. íkui ars Dal eru ,,‘Vera“ og „Sfinxinn og hamingjan“, og hefur höfundurinn valið kvæði úr þeim í „Október- ljóð“. Ennfremur eru prent- aðir í bókinni kaflar úr þýð- ingu Gunnars Dal á „Spá- manninum“ eftir Kahlil Gi- bran, svo og ný og áður ó- prentuð kvæði eins og fyrr greinir. „Októberljóð" er prentuð í Eddu, en útgefandi er Norðri. m orusíu- skipið Bismarck FÖR þýzka orustuskipsins Bismarcks út á Atlantshaf var eitthvert fífldjarfasta tiltækið í síðustu styrjöld. Það fór frá Noregi norðvest- puejsi JiJifj jngjou ‘jcp i jn og suður með íslandi vestan- verðu. Þar stóð orustan við Hood, sem endaði með því að Hood, orustuskipið mikla, sprakk í loft upp. Eftir það leitaði Bismarck suður í haf Fáein kveðjuorð Einar Hermannsson yfirprentari rr rr KOMNAR eru út hjá Snæ fellsútgáfunni tvær mynd- skreyttar smábarnabækur. Enginn sér við Ásláki, með teikningum eftir Walt Dis- ney. Loftur Guðmundsson endursagði. Hin bókin er Róbinson. Er hún byggð á hinni frægu bók Róbinson Krúsó. Teikningarnar eru eftir sænska skopteiknarann Kjeld Petersen. Vilbergur Júlíusson endursagði bók- ina. JólablaS Æskonnar. JÖLABLAÐ Æskunnar er komið út, fjölbreytt að vanda og hefst á jólahug- vekju eftir séra Jón Þör- varðsson. í blaðinu er fjöldi sagna og þátta við hæfi barna og unglinga. — Þá er í þessu blaði tilkynnt ný ritgerðasamkeppni. Að þessu sinni er efnið: „Sam- einuðu þjóðirnar“ og stend- ur Félag Sameinuðu þjóð- anna á íslandi að samkeppn- inni ásamt blaðinu. Fimm ágæt verðlaun verða veitt. 'Velja má um þrjú efni, sem heita: 1) Hvað getur æsku- lýður íslands gert til að efla SÞ?, 2) Æskulýður íslands og SÞ, 3) Hvers vegna vilt þú efla SÞ? JarStíesk ijóð kvæðaúrval eftir ViShjálm frá Skáholfi. ÚT ER komin bókin „Jarð- nesk ljóð“ eftir Viíhjálm frá Skáholti, og flytur hún úrval úr kvæðum skáldsins, en 'Vilhjálmur hefur gefið út áður fjórar ljóðabækur. „Jarðnesk ljóð“ er 128 blaðsíður að stærð og flytur 62 kvæði úr bókunum „Næt- urljóð“, „Vort daglega brauð“, „Sól og menn“ og „Blóð og vín“. Helgi Sæ- mundsson ritstjóri skrifar stuttan formála að bókinni um Vilhjálm frá Skáholti og skáldskap hans. Bókin er prentuð í Hól- um og mjög vönduð að öll- um búningi, en útgefandi er Bókaverzlun Kr. Kristjáns- sonar. Fyrri ljóðabækur Vil- hjálms frá Skáholti munu löngu uppseldar, en þær hafa allár fengið ágæta dóma og vakið mikla at- hygli. UNDANFARIN ár hefur ís,- lenzk prentarastétt orðið á bak að sjá óvenju mörgum mönnum og hiafa verið Þar á meðal sumir helztu forustu- menn prentara um áratuga skeið. Nú á þessu ári hefur þó skarðið orðið stærst, þar eð látizt hafa sjö félagsmenn Sagan um orusfu- S H.Í.P. Fámennri stétt er hinn v mesti skaði og söknuður í slíkum missi og skarðið oft vandfyllt. Að vísu hafa marg- ir hinna látnu prentara verið komnir af léttasta skeiði., en það má segja um þá flesta, að störf þeirra fyrir heildina og tryggð við stéttarfélagið hafi enzt þeim jafn lengi og lífið. Einar Hermannsson yfir- prentari var fæddur 3. des- ember 1880 að Brekku við Brekkustíg í Reykjavík, og var því nýlega orðinn 79 ára:, , er.þann lézt 8. desember sl. 1 og ætlaði til Frakklands pfl ,. 0 Roýkja'vík dvaldi hann öll sín ' OY» nrt T-l cvpl 1V* VvttÍ rr0kfóberIjóð/r kvæði eftir Gunnar Dal. „OKTÓBERLJÓГ heitir nýútkomin kvæðabók eftir Gunnar Dal, og flytur hún úrval úr fyrri bókum skálds- ins, en einnig ný kvæði, sem ekki hafa birzt áður á prenti. Bókin er 151 blaðsíða að stærð í stóru broti, prýdd teikningum eftir Helgu Sveinbjörnsdóttur, en Jón Engilberts gerði kápumynd- ina. Fyrri ljóðabækur Gunn- þangað komst þaðjratdrei,- Það sökkf suðveátu? af ~lr- llandirsún'dúrtætt af brezkum sprengjum. Út er nú komin hér á landi saga þessarar orustu, „Að sigra eða deyja“, eftir Will Berthold. Útgefandi er Æg- isútgáfan. Þýðingu gerði Stefán Jónsson. Bókin er 212 blaðsíður að stærð, prent uð í Hólum. Hún er prýdd mörgum myndum úr sjóor- ustunni. Með þessum höndumr þýzk skáldsaga BÓKAÚTGÁFA Ásgeirs & Jóhannesar á Akureyri hefur gefið út skáldsöguna „Með þessum höndum“ eftir hans Hellmut Kirst. Hún er rúmar 300 blaðsíður að stærð, prentuð í Prentsmiðju Björns Jónssonar. Bókin fjallar um örlög í litlum bæ, frú Golder ljós- móður, hr. Siegerts og fjöl- skyldur þeirra, vafninga og vandamál. Bókin hefur kom ið út á mörgum tungumál- um og verið kvikmynduð. Læknakandídalinn eflir R. Gordon ÚT er komin hjá Bókaút- gáfu Ásgeirs & Jóhannesar á Akureyri bókin Lækna- kandídatinn eftir Richard Gordon. Hér er um að ræða reynslu höfundarins meðan hann stundaði læknisnám. Þetta er fyrsta bók hans, en hann hefur skrifað nokkrar bækur um líf og starf lækna. Bókin er 184 blaðsíður að stærð, þýdd af Bárði Ja- kobssyni, prentuð í Prent- smiðjunni Rún. S s s s s s s s s s s s s V s s s s s s s s N s s s $ s s s s s S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s ár og hefur því séð fæðingar- þorpið verða að bæ, séð vatns- póstana gömlu þoka fyrir vatnsveitunni, bæina lágreistu falla og háreist hús rís-a, tún- in verða að malbikuðum göt- um og olíuljósin hverfa í skugga fyrir rafmagnsdýrð. Hann hefur einnig fylgzt með þróun bæjarins í nýtizku borg með göllum þess og öllum kostum. Prentnám hóf Einar Her- mannsson í ísafoldarprent- smiðju sama ár og Hið ís- lenzka prentarafélag var stofn að, 7. október 1897. Þau um- brot, sem þá voru í prentara- stéttinni, þeir nýju straumar samtaka, frelsis og bræðra- lags, hafa eflaust orkað á huga þessa hæga en djarfa ungmennis og beint honum þá leið, sem hann gekk. Hann var alla tíð einlægur vinur og málsvari alþýðunnar. Árið 1904 gerist Einar einn af stofnendum prentsmiðjunn ar Gutenberg og starfar þar ávallt síðán, meðan heilsa og aldur leyfði honum að starfa að prentverki. Lengst af vann hann þar sem verkstjóri í setjarasal eða árin 1906—1912 og 1922—1938. Þótti Einar mjög prúður og farsæll í því vandasama starfi, en á Þess- um árum var hópur setjar- anna í Gutenberg fjölmennur og verkefni mörg og margvís leg ekki síður en nú. Síðustu árin vann hann við yfirverk- stjórn í Gutenberg. Stéttarbræður Einars hafa fljótt komið auga á forustu- hæfni hans og fjölbreytta hæfileika. Strax árið 1904 er hann kosinn gjaldkeri Hins íslenzka prentarafélags o g næsta ár, 1905, er hann kos- inn formaður. Á árunum 1904 —1920 skipar hann til skiptis með litlum hvíldum þrjár að- alstöður stjórnarinnar: Hann er formaðpr H.Í.P. þrjúár, rit- iari tvö ár og gjaldkeri þrjú ár. Sýnir þetta vel, hve f jöl- hæfur hann var og fyiginn sér. Auk þessa átti hann 1909 frumi kvæði að stofnun stéttarblaðs- ins, Prentarans, og var ritari blaðnefndar 1910—11 og átti sæti í ritnefnd 1926—27. Þá skipaði hann einnig trúnaðar- stöður innan-prentsmiðjunn- ar Gutenberg og sat í stjórn Lífeyrissjóðs prentsmiðjunnar um langt árabil. Af framansögðu sést, að Einar Hermannsson hefur lagt ríkulegt framlag til félags- mála prentara, og sama alúðin og áhuginn um stéttarheill fylgdi honum alla ævi. Síð- asta framlag hans var það’, að hann ,kpm ásamt vfleirum af • elztu kionnúm stéttarinnar á 500. félagsfund Hins íslenzka préhtarafélags 22. febrúar 1959 og flutti þar ágæta hvatn ingu til félagsmanna um að þeir héldu vel vöku sinni og settu markið hátt. Er sú ræða hans varðveitt á segulbandi. Prentarar hafa vel kunnað að meta forustu og störf Ein- ars fyrir félag þeirra og stétt, og Hið íslenzka prentarafélag bar gæfu til að ‘sýna það í verki, er Það gerði hann að heiðursfélaga sínum árið 1957. Einar Hermannsson var prúður maður að dagfari og farsæll í öllu. Hann va-r svip- mikill og föngulegur á velli og bar árin þannig, að elli- mörk sáust ekki á honum. Hann átti sér þá trú, að ég bygg, að honum hafi ekki ver- ið umskiptin mjög kvíðvæn- leg, þótt alltaf sé sárt að kveðja sína nánustu. Kvæntur var Einar ágætri höfðingskonu, HelgU- Helga- dóttur kaupmanns og tón- skálds í Reybjavík, og lifir hún mann sinn ásamt fjórurn börnum þeirra, sem öli eru bú- sett hér í borg. Færi ég öllum ástvinum Einars innilegar samúðarkveðjur og óska þess að minningin um þennan mæta mann og prúða dreng megi vera þeim huggun og leiðarljós í lífinu. Ellert Ág. Magnússon. Alþýðublaðið — 16. des. 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.