Alþýðublaðið - 16.12.1959, Blaðsíða 15
kom þreytulegt andlit hans
henni ókunnuglega fyrir sjón-
ir. En henni tóks+ að leyna bví
þegar hún heilsaði honum.
„Mér finnst það lei-tt að þú
skyldir þurfa að „læra“ á
þennan hátt“, sagði hun .og'
hristi höfuðið og brosti til
hans. „En þú hlýtur að hafa
átt von á þessu í öll bau ár,
sem þú hefur boðið dauðan-
um bvrginn“.
Að iaunum fékk hún stríðn-
islegt bros.
„En hvað það er dásamlegt
að fá svolitla vindgolu þegar
maður er að drukkna úr
meðaumkvunar lygnu“ sagði
Vian hrifinn.
„Það lá við að ég væri
drukknaður og ég er enn þval
ur“.
„Ef ég þekki þig rétt hef-
urðu baðað big unn úr með-
aumkvuninni11, hló Rachel.
„Fallegar konur se.m hafa
grafið þig lifandi í blómum-
Ég hef sld-ei. heyrt annað
eins vanþakklæti!“
„Ép o>Vi séð að þú kom-
ir rr.eð blóm!“
..Minntu mid á að kaupa
kaktus eða bist'l á leiðinni
heim, Carol“, sagði Rachel
þurrt við Carol, sem horfði ^
brosandi á haú. Hún snurði
hvernis h-ann hefði sofið um
nóttina e>a eftir að spyria úm
fíeira álfk’’ sasði hún að hún
þvrfti að ''.V-rnnna frá o« ætl-
aði að leyfa þeim að kíta um
stund.
Pachel V’t hiðíand' á hana
en boear him lokaði dvrunum
á eftir sé” ieit húy aftim á
lamaða manm'nn í sjúkrarúm-
inu.
..Hefur bé” liðið miöy illa,
Vian?“ snurði hún blátt á-
fram.
Eitt aurnahúV 1«it ú+ fvrir
að ú!><—-. mvndi s-'Tn~a bc,nv>i
stríðnirl-’P'q en svo sk pti hann
um °koðnn.
..Já. Rav“. sagði hann jafn
blát.t áfrqm
..Geta i’oív pVki . . . «°ta beir
ekki bér eit+bvgð .. .
l’oir oVkÍ c"'T’t moÍT--i fvr-
ir bir pn b"in (?<=ra‘,“ þólt bún
áfro’v’ loi+ nm á sárs-
auk'>t?''"Tt'Íno ' 0”dú+i Vionq
„T)o> ore all+a-p nofq mér
eitth'!T''ð“ sT,aT’oiS:; hann burr-
lepa ..Sumt hiálpar og sumt
ekk;“
..Attu við að bú finnir alltaf
til?“
..TDq?i or +ríet ol.-V; 1oi'C+ við
það“ '■TTarpðí siúklingurinn.
„Líður bér ekki v.erat í
hryggnurn,“ snurð; Rachel,
en gle-'rr'-d; v>'Tí að bpvv> vissi
ekki að hann hafði hrvgg-
brotnað.
Það •"qrð ompböen, böcm
sem varla var bmgt að merkja
en Svo cvprqð' Vqnri Pð V\að
væri ekki bm^llop't oð burfa
alltaf að lic'rTiq á hpk;-nn en
kannske vmri það betra en
ínaro-+ p-vriqð.
..Hvernifí í fipndmum datt
héT' í VitC pð Viprfp Vór ívona
heimskulega?“ snurði hún og
var næstum reiðileg í tilraun
sinni til að dylja tilfinningar
sínar. „Bara vegna þess að þú
þarft alltaf að vera að sýna
þig og heldur að þú gerir allt
betur en annað fólk . . .“
„Er það ekki hræðilegt hve
langt hégómagirnin getur
rekið mann?“ tautaði hann.
„Já, sjáðu nú bara hvernig
farið hefur fyrir þér!“ sagði
hún reiðilega, æst yfir hæðn-
istóninum, sem- hann notaði.
„Hér hefurðu eyðilagt allt
fyrir þér í marga mánuði, lát-
ið Carol líða illa og skelft alla
vini þína... allt vegna
heimskulegs skíðastökks“.
„Þetta er meira en smá-
gola! Það var fallegt af þér
að verða hrædd um mig,
Ray!“ .
„Ég hrædd? Ég varð aðeins
i
hugsaði aðeins um Vian Lor-
ing.
Carol kom aftur eftir að
hafa keypt allt sem hún gat
hugsað sér að léti Vian á ein-
hvern hátt finnast tíminn
fljótari að líða. Þær drukku
með honum te og Rachel
kvaddi, því vinur Símons
hafði boðið henni út.
„Þakka þér fyrir hressing-
una“, kinkaði 'Vian kolli.
„Komdu oft, mér líður svo
vel þegar þú ferð!“
Hann þagði lengi eftir að
hún var farin. Carol bjóst við
að hann væri þreyttur og
hefði talað allt of mikið, svo
hún fór að lesa kvöldblaðið.
Þegar hann loks yrti á hana
rels hún upp.
„Carol?“
„Já?“ Henni fannst eitt-
boðinu í annað og Vian fannst
gaman að heyra hana segja
frá. Hann hélt því fram, að
hún væri eini tengiliður sinn
við umheiminn en það var
mjög óréttlátt, því C.arol
gerði sitt bezta til að segja
honum nýjustu fréttir á hverj
um degi. Én síðan hún hafði
neyðzt til að segja honum að
hann myndi þurfa að l ggja í
marga mánuði, hafði hann
með sjúklegum hugsunar-
hætti veiks manns kennt
henni um allt slysið.
Carol hélt til að byrja með
að þetta liði fljótlega hjá, en
í stað þess bar meira og meira
á því þegar tíminn leið. Hún
hafði áhyggjur af því og hún
gerði allt sem í hennar valdi
stóð til að hann hugsaði á
eðlilegri hátt, en hann varð
hjartanlega velkominn, stund
um lá hann þögull í rúminu
og lét sem Símon væri ekki
inni.
En Símon tók öllum keipum
Vians með ró og var alltaf
jafn elskulegur.
„Stundum yrði ég fegin, ef
þú reiddist honum“, sagði
Carol kvöld nokkuð er þau
urðu samferða þaðan.
„Ég skil ekki hvað er að
Vian, hann líkist ekki sjálf-
um sér“.
„Hann þarf tíma til að jafna
sig, Carol“.
Hún andvarpaði þungt.
„En hann verður aðeins
verri og verri með tímanum“.
„Það skánar um leið og
hann sleppur út. Það er á-
gætt að finna sjúkrahúslykt,
þegar maður er fárveikur, en
alltaf erfiðari og erfiðari. Svo . ,fyrír,,eða.-sí^ar..irbr:oín3k aIiii!,og
reið“, laug hún sannfærandi.
„Það var leitt“, sagði Vian
í rúminu og brosti svo hæðn-
islega til hennar, að við lá að
hún nrssti stjórn á sér.
„Smá hræðsla hefði kann-
ske hjálpað upp á sáluhjálp
þína! Veiztu hvað“, hélt hann
áfram cg horfði glaðlega og
stríðnislega á hana — „þú lít-
ur bara reglulega vel út með
þennan ha't. Þú ert að vísu
h-einasta peð og grindhoruð
en samt hressandi fyrir mann
sem ekkert hefur séð lengi
nema fegurðardísir! Keypti
Carol föt handa þér?“
Hún sagði honum hvað
kona hans hefði verið henni
góð og Vian kinkaði kolli.
,,Já, hún hefur sínar góðu
hl ðar“, sagði hann örlátur.
„Að minnsta kosti finn ég
oft hvað hún er alltof góð fyr-
ir þig“, svaraði Rachel
snöggt og fann sér til mikill-
ar undrunar að henni fannst
þetta raunverulegt. Hún elsk-
aði 'Vian og hafði elskað hann
síðan hún mundi eftir sér, en
hún var ekki blind fyrir eig-
ingirni hans og sjálfselsku.
Hún vissi vel að Vian Loring
hvað einkennilegt hvernig
hann leit á hana og rödd hans
var bitur. Hvað skyldi vera
að? En hún þurfti ekki að
bíða lengi.
„Hvað hefurðu eiginlega
haldið því lengi leyndu fyrir
mér, að ég er skaðaður á
baki?“
Til hvers var eigmlega að
þegja lengur? Hún vissi ekki
hvernig hann hafði komist að
því en fyrst hann vissi það
var ekki til neins að ljúga
lengur. Carol bað þess aðeins
með sjálfrj sér að hann hefði
þann sálarstvrk að horfast í
augu við þá staðreynd að
hann þyrfti að bíða f marga
marga mánuði áður en hann
gæt' gengið á ný. En hann tók
því illa, svo illa, að hún þurfti
að hringja á hjúkrunarkon-
una til að gefa honum róandi
sprautu.
Og Carol leið mjög illa.
Hana grunaði að Rachel
hefði sagt honum það! Áreið-
anlega ekki viljandi en hún
vildi samt ekki minnast á það
við hana. Það var búið og gert
og það þýddi ekkert að ásaka
neinn. Auk þess fór Rachel
að líkjast sjálfri sér á ný, hún
var ekki lengur eirðarlaus og
taugaóstyrk, eins og hún hafði
verið fyrst. Það væri synd að
særa hana nú. Vinir Vians,
sem sáu að Carol var oftast
nær upptekin þegar þeir buðu
henni út, fóru að bjóða Rachel
í hennar stað og hún var allt-
af re'ðubúin. Hún fór úr einu
hún fór líka að fara út að
skemmta sér og vonaðist til
að nálgast hann með því að
tala um s'ameiginlega vini, en
þegar hún saeði honum það,
sasrði hann. reiðilega. að ekki
ætlaði hann að evðileggja á-
nægjuna fyrir henni fyrst
hún h°fð' gaman af að leika
ká-t.u ekkjuna.
Já, það var erfitt að vita
hvernig hún átti að koma
fram við hann. Hún vissi aldr
ei hvernig hann myndi bregð-
ast við. Þetta var ein hlið
skangerðar hans. sem hún
hafði ékki fvrr orðið vör við
og sem skelfdi hana. En vit-
anlega hlyti þessi óánægja
hans með hana að hverfa með
tímanum. Það voru aðeins af-
leiðingarnar af þrevtu. leið-
indum og geðvonzku. En bað
olli því að henni fannst lífið
mjög erfitt — og einmana.
Tess kom til London t.il að
heimsækia hann og sömuleið-
is kom frænka hans. En vinir
hans. sem fvrst höfðu flvkkst
að sjúkrahúsinn hurfu smátt
og smátt. Maður, sem er lok-
aður um óákveðinn tíma inni
í sjúkrahúsi. hefur ekki um
mans't skemmtilegt að tala.
En það var einn maður, sem
hsegt var að stilla klukkuna
sína eftir og bað var Símon.
Hálfsmánaðarlega kom hann
til London til að heimsækja
Vian og hann var hiá honum
frá bví að hann kom unz hann
fór. Stundum bauð Vian hann
Vian á erfiðara en flestir aðr-
ir“.
,,Þér þykir vaent um hann?“
Hún sagði það meira sem stað
reynd en spurningu og Símon
svaraði því til að hann vor-
kenndi honum.
„Það gerum við öll, en hann
virðist ekki þola meðaumkv-
un“, svaraði kona Vians og
Símon leit á hana og veifaði
á leigubíl.
„Komdu með mér inn og
borðaðu hjá mér“, sagði hún
þegar þau komu heim til henn
ar. „Rachel verður víst heima
í kvöld. Hún vill áreiðanlega
frétta að heiman.
Og Símon, sem skyldi að
hún var einmana, játaði boð-
inu.
Norah hafði kveikt á arnin-
um og hún kom með glös og
vín meðan Carol skipti um
föt.
Símon settist í þægilegan
stól og leit á allt umhverfis
sig. Öll húsgögnin voru forn-
gripir að u.ndanskildum hæg-
indastólunum við arininn. —
Allt bar vit'ni um mjög góðan
smekk, mikla litagleði og
gnægð fjár! Honum le'ð ekki
vel.
Þegar Carol kom inn var
hún í konarlituðum kjól úr
þykku tafti, hálfsíðum og
mjög klæðilegum. Hún sagði
að Raehel hefði skilið eftir
þau skilaboð að hún ætlaði út
einu sinni enn.
Alþýðublaðið -A-16. des. 1959 15