Alþýðublaðið - 16.12.1959, Blaðsíða 8
Hann segir: Jöl eru hvergi
nema á Neskaupstað
Slíkt
gerizt
EFTIRFARANDI tvær
sögur sýna, að ýmsa sér-
fræðinga .getur hent það,.
sém þeir einmitt eru 'sér-
fræðingar í .að varast.
Fyrir skömmu voru
slökkviliðsmenn á fundi í
Austurríki. Aðalmál fund-
arins va*,s þvernig bregðast
ætti á réttan hátt við því,
þegar eldur brýzt út. Því
miður fékk ráðstefna bruna
varnasérfræðinganna skjót-
an endi, — það gaus nefni-
lega upp eidur í húsinu,
sem þeir voru í.
Formaður glæpamanna-
réttar var að halda fyrir-
lestur á húsmæðrafundi um
það, hvernig vernda beri
hús sitt gegn innbrotsþjóf-
um. Meðan á fyrirlestrinum
stóð var brotizt inn hjá sér-
fræðingnum sjálfum. Þjóf-
arnir fóru inn um eldhús-
glugga, sem stóð opinn.
Þeir stálu þrem alfötnuð-
um, sem glæpasérfræðing-
urinn átti, tveim bankabók-
um, húshaldspeningunum,
sem geymdir voru , kex-
kassa, fjórum whiskyflösk-
um — og til vonar og vara
tvennum hándjárnum.
★
— Geturðu lánað mér
100 kr.?
— Vinur minn, þú veizt
það, að lánamál eyðileggja
oft vinskap manna, og vin-
át:a okkar er sannarlega
meir en hundrað kr. virði.
— Allt í lagi. Lánaðu mér
þá 200 kr.
I NÝR I
( (HÁPLIN 1
| ÞÆE fréttir berast |
| frá Lausanne í Sviss, I
| að Oona, hin unga §
| kona Charles Chaplin, 1
| hafi nú fætt honum §
| nýja dóttur. Litla |
| stúlkan vóg 4 kg. 1
| Barnsburðurinn varð jj
I á sjúkrahúsi í Lau- §
1 sanne, móður og dótt- \
§ ur heilsast báðum vel i
| og Chaplin Ieikur við 1
| hvern sinn fingur af |
| ánægju. 1
111111 • 111III >. 1111111111111111111 ■ 1111111,11111 a,,, 11,1 n
Unga stúlkan heitir Guð-
björg Ólafsdóttir. Hún vildi
óska þess að 18. des. væri
runninn upp. Þá fær hún
nefnilega jólafrí og getur
snúið sér óskipt að jólaund-
irbúningnum og tilhlökkun-
inni.
Eins og sjá má er aldurinn
henni ekki að meini, enda er
hún aðeins þrettán ára. Hún
var að tala við vinkonu
sína, þegar við hittum hana
á götunni og einhvern veg-
inn sýndist okkur þær
mundu vera að ræða um
jólakjólinn eða kannski jóla
gjafir — þær voru báðar
svo ánægðar á svipinn, að
þær hafa áreiðanlega ekki
verið að tala um lexíurnar,
sem þær áttu eftir ap lesa
undir morgundaginn.
— Þetta er skrýtið viðtal!
kunnið þið að segja við sjálf
ykkur ... að vísu. — En
það er varla nema von. Að
hverju er hægt að spyrja
svona stúlku — hún bara
hló að okkur. ...
ÞESSI ungi, myndarlegi
maður heitir Jón Karlsson.
—- Við byrjuðum auðvitað á
því að tala um úlpuna eins
og beinast liggur við.
— Jú, ég á úlpu, en hún
er nú grútskítug, og það
væri alls ekki svo slæmt að
fá nýja til þess að íara í
heim um jólin.
— Heim?
— Já, ég fer alltaf heim
um jólin, annars eru engin
jól. Ætli maður verði ekki
kominn upp á senu á laug-
JOLASVEINN Ameríku-
manna, Sánki Kláus, hefur
þegar gert nokkur þrek-
virki, þótt enn sé tími til
jóla. Síðastliðnar þrjár vik-
ur hefur getið að líta Sánkti
Kláus á götum New York
borgar syngjandi og trall-
andi með hvítt skegg, í stór-
um stígvélum og í hinni sí-
gildu, rauðu kápu. Hann
hefur gefið litlu börnunum
sælgæti og hringt lítilli silf-
urbjöllu.
En allaf hefur bíll fylgt
honum eftir og í bílnum
sátu tveir dularfullir náung
ar. Meðan hann heldur á
bjöllunni í hægri hendi sitja
þeir stilltir og rólegir, en
ardaginn og heyri tónana
fljúga kringum kollinn.
—Nú! Leikurðu í hljóm-
sveit?
Já, alltaf þegar ég er
heima, þá spila ég með strák
unum.
þegar hann tekur hana yfir
í þá vinstri, stökkva þeir út
og hefja aðgerir.
Félagarnir eru leynilög-
reglumenn alveg eins og
hinn ágæti jólasveinn. Og
þeir eru allir að leita fólks,
sem selur eiturlyf. Bjölluna
notaði Sánkti Kláus til þess
að gefa merki með, þegar
hann hitti grunsamlega per-
sónu. — En um daginn varð
hánn að svipta af sér grím-
unni. Berhöfðuð kona í
jakka úr leopardaskinni
sneri sér að jólasveininum
og bað hann að gefa sér kara
mellu. — Honum leizt kven-
maðurinn strax grunsamleg
ur og færði bjölluna yfir í
— En hvar er þetta
heima?
— í Neskaupstað. Fyrir
mér eru jólin. þar — og
hvergi nema þar ...“
vinstri höndina. En félag-
arnir voru uppteknir, og til
þess að hin grunsamlega
skyldi ekki sleppa, tók jóla-
sveinninn sjálfur til höndun
um, reif af sér skegg og húfu
og handtók konuna. Það
kom síðar í Ijós að hann
háfði veitt vel.
Við rannsókn kom í Ijós,
að hún geymdi 30 pakka af
heroini, tilbúnu til sölu, und
ir jakkanum sínum fína. En
það var ekki það eina, sem
hún faldi undir jakkanum.
Það kom nefnilega í ljós, að
hér var ekki um konu að
ræða, heldur dulbúinn karl-
mann. Fingrafarasérfræðing
ar komus á snoðir um það,
að ,,konan“ var góðkunn-
ingi lögreglunnar, Frank
Cotton, sem þrisvar áður
hafði verið dæmdur fyrir
eiturlyfjasölu.
Þegar jólasveinninn loks
tók ofan grímuna, höfðu þre
menningarnir handtekið 24
eiturlyfjasala á veim vikum.
IIIMIIIIIMllllllMIMtMIIIMItllllllllIlllIlllllIIMIIIIIIIlllllllllIIIIIIIIIllIllllllHlllllMIMlltMtlltMlIIMlllMIIMn ^IMtlMIMIllMIMMIllllllMIIMIIMIMIIIIIIMIMIIMMIIIIIMT
Jólasveinn grípur
eiturlyfjasala
Skordýi
ina líkli
segir þ;
VERÐA skordý]
hvern tíma herrai
innar? Þeirri skoði
prófessor Karl voi
við háskólann í I
fyrir sér. Hann segi
— Skordýrin hai
sigurmöguleika. Vi'
algjörlega villt veg£
við álítum þau á iág-
stigi. Þau eru hryg
um fremri á mörgu
um.
Prófessorinn ber
fremur á það, að sl
hafi mjög mikla sij
leika vegna þess
skortir sársaukaskj
dæmi nefnir hann
sem sýgur sykurval
býflugan skorin í Þ
mundi hún samt si
halda áfram drykkj
vatnið myndi renna
óðum. Það líður lan
þar til býflugan dre
an af magnleysi <
Þannig myndi þa
vera, ef hún hefði sí
skyn. Bein hrygg
eru inni undir skin:
skordýrin bera þau
brynju yfir sér. S:
skynið er eingöng’
nauðsynleg fyrir hi
in, sem varar þau \
leggingunni.
Hið mikilvægasf
fjöldi skordýranna,
undarlega kunni a?
hið stutta lífsskeið
Af rúmlega milljón
undum í heiminum
dýrin þrír fjórðu
5000 kynslóðir s
geta þróast í heim
þúsund árum og h
hver um sig mögu
þess að þroskast og
að nýjum aðstæðu
þeim sama tíma hal
☆
Jacques
kominn
B. B.
-Jv. JACQUES Cha
inmaður Brigi
dot, hefur nú feng
frá herþjónustu
heilsubrests. S,egir
lýsingu varnarm
neytisins, að Jacqui
hæfur til herþjónu
Því var og lýs
Jacques þjáðist ai
veiklun og ekki r
það, Brigitte gerir ]
Það er laglegt ástam
heimili!
16. des. 1959 — AJþýðublaðið