Alþýðublaðið - 18.12.1959, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 18.12.1959, Blaðsíða 14
14 '18. des. 1959 — Alþýðublaðið Bókaútgáfan SNÆFELL Tjarnarbraut 29 — Hafrihrfirði 50738 /kuglýsiiagasími biaðsins er 14906 Uppáhald Ijöldskyldunnarl J^addlt búdinpaz Ljúffengur eftirmatur c<V TRAUST MERKl Heildsölubirgöir Eggert Kristjánsson & Co. h.f. Sími 1 1400 HOLLAND fállegir, þægilegir, vin- sælir. Smekklegar vörur. Vandaðar vörur. Alltaf eitthvað nýtt. Geysir h.f. Fatadeildin. Moores-haffar Drengjaskyriur fallegt úrval. Nærföt Peysur Sokkar Buxur Húfur Mancheffskyrtur hvítar, mislitar, röndóttar Amerískar sportskyrtur Slipsi Hálsklútar Nærföt Náttföit Herrasloppar Sokkar Peysur, alls konar Skinnhanzkar, fjölda teg. Kuldahúfur barna og unglinga, nýkomið, mjög fallegt úrval. JULES VEBNE hefur um langan tíma verið vinsæll hérlendir og bækur hans sem út hafa komið á íslenzku, jafnan þótt efti rsóknarverðar. FerSin tii iungisins er ein af skemmtilegustu og vinsæl- rustu bókum hans. tJmhverfis jörðina á 80 dögum fer bráðspennandi ferðasaga, ,sem nú er verið að flytja í leikritsformi í Ríkis- útvarpinu. & Kjarnorkuborinn er ný bók um luppfinningamanninn unga, Tom Swift, sem kunnur er orð- inn af afrekum sínum í bókunum : Rannsóknarstofan fljúgandi, Kjarnorkukafbáturinn, E d- fiaugin og síðast en ekki ,sízt Gervirisarnir, sem kom í fyrra. Fáar söguhetjur hafa náð jafnmikilli og skjótri hylli pilta og hinn snjalli vísindamaður, Tom Swift og vinur hans, Bud Barclay. Résa Eennett á hvíldarheimiiinu Kósa Bennett hefur hin síðari ár stem vænta mátti, eignast fjöda vinstúlkna á íslandi. Sög- urnar af Rósu Bennett eru hressandi frásagnir úr lífi og starfi hjúkrunarkvenna, spennandi ævintýxum Rósu og kunningja hennar, sem a llir eru hinir skemmtilegustu og beztu félagar. Bækur fyrir börn á öllum aldri: Rébinson Sagan af Bobinson Krúsóe refur um rúm- lega tveggja alda skeið verið uppáhalds- bók barna um allan heim. Þessi kvik- myndasaga er prýdd 324 bráðsnjöll- um smámyndum úr lífi hins fræga ævin- týramanns. Enginn sér við Ásláki Þessi bráðskemmtilega bók segir frá ævin týrum Ásláks eyrnaprúða, er hann af Snilli snýr á bá Björns breiðfót og Bebbs rófulangs.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.