Alþýðublaðið - 24.12.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.12.1959, Blaðsíða 1
40 'árjar. *— ^'mmtuda^ur 24. dessmber 1959 — 276. tbl. " ' * i v IfltÉÍ mmmwhwwmwmmmwmw í DAG ltl. 6 gengur fæSing- arhátíð frelsarans í garð. Að þessu sinni er um að ræða Sfórubrandajól, sem auka enn á Ijóma hátíðarinnar. Það verður að venju mikið að gera hjá prestum íslenzku þjóðkirkjunnar. Þeir eru 113 að tölu. I kaupstöðum og kauntúnum er vúðast hvar aftansöngur í kviiid kl. 6. En mesti annadag- ur prest-anna er á morgun, jóia- dsg. Þá má búast við, að fram : á að gizka 150 cuðsþjón- ustur innan þjóðkirkjunnar, því að margir prestar hafa þá tvær messur, og verður mess- að í hverju einasta prestakalli landsins. Prestaköllin eru 118 á öllu landinu, en víðast livar eru 3— 4 sóknir í prestakalli, þó að dæmi séu til að 6 sóknir séu innan prestakalls og á hinn bóginn aðeins ein sums staðar í kaupstöðunum. í umfangsmestu prestaköll- um landsins er óvíst, að prestar geti messað í öllum kirkjun- um jóladagana, en óhætt er að fullyrða, að messað verður í öllum kirkjum landsins um jólin og áramótin, nema óvið- ráðanlegar orsakir liindri. Ftramhald á 2. síðu. BLAÐ 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.