Alþýðublaðið - 24.12.1959, Blaðsíða 3
í DAG fer fram fyrsti
dráttur í HAB — happ-
drætti Alþýðublaðsins.
Þá er dregið um auka-
vinningana — jólaglaðn-
inginn.
Við birtum vinnings-
númlerin í fyrsta blaði
eftir jól.
TEHERAN, 23. des. (NTB—
REUTER). Deildir úr orustu-
flugvéladeild íranska flughers-
ins voru í dag fluttar að landa-
mærum fraks til að styrkja þær
skriðdrekaherdeildir og stór-
skotaliðc, sem fluttar voru þang
að fyrr í vikunni. Spenna hefur
myndazt á landamærum þess-
ara tveggja landa vegna kröfu
íraks til fimm kírómetra breiðr
ar landsspildu við olíuhöfnina
Abadan við Persaflóa. Segir í
fréttum frá Bagdad, að sterkur
írakskur her hafi verið fluttur
til. landamæranna.
WASHINGTON, 23. des. —
(NTB—AFP). Eisenhower for-
seti var setztur við skrifborð
sitt í Hvíta húsinu kl. 9 í morg-
un, þótt hann hefði ekki komið
til borgarinnar fyrr en um mið-
nætti sl. nótt úr ferðalagi sínu
til 11 landa. Segir Reuter, að for
setinn hafi orðið svo hrifinn af
ínóttökum þeim, er hann fékk
alls staðar, að hann hyggist fara
fleiri ferðir eftir nýár.
Þetta eru
JÓLIN!
Sjáið bara jólagleðina,
sem skín úr augum
barnanna, sem voru — á
isíðustu stundu í þokka-
bót — að kaupa jóla-
tréð! Þarna hafið þið
stærstu jólin: í AND-
LITUM BARNANNA.
(Alþýðublaðsmynd).
JOLÁTRES-
SPUTNIKAR
NÚ fyrir jólin voru fluttar
inn 200 pólskar jólatrésseríur,
sem eru eftirlíkingar af hinum
rússnesku spútnikum.
Innflytjandinn sendi eina
seríu til Rafmagnseftirlits rík-
isins. Við tilraunir þar kom í
ljós, að vara þessi fullnægir
ekki þeim öryggiskröfum, sem
gerðar eru.
Á sama tíma og innflytjand-
inn sendi seríuna tii rafmagns-
eftirlitsins hóf hann sölu á
þeim. Þetta var kært til caka-
dómara, sem gerði „sputnik-
ana“ upptæka.
RIKISST J ÓRNIN hef-
ur nú 'lokið fyrsta þætti í
undirbúningi sínum undir
tillögur þær, er hún
hyggst leggja fyrir alþingi
um efnahagsmálin. Er svo
'komið, að stjórnin hefur
gert sér sikýra heildar-
mynd af þeim leiðum, sem
hugsan'legt er að fara, svo
og hver megináhrif þeirra
á efnahag landsmanna
mundu verða.
í gærdag voru haldnir fundlr
í þingflokk og framkvæmda-
stjórn Alþýðuflokksins og þing
flokk Sjálfstæðisflokksins.
ráðamönnum stjórnarflokk-
anna og bornar undir þær stofn.
anir innan flokkanna, sem eiga
að taka ákvarðanir um stefnu-
mál þeirra. Þegar niðurstaða
er þannig fengin innan stjórn-
arinnar, munu sérfræðingar
enn taka til starfa og semja
hin endanlegu frumvörp um
þær ráðstafanir, sem stjórnin
ákveður að beitg sér fyrir.
segja, að ráðherrar og þing-
menn stjórnarflokkanna muni
liggja undir feldi um jólin,
enda þurfa þeir að taka örlaga-
ríkar ákvarðanir f byrjun
næsta árs.
Ríkisstjórnin hefur setið á
löngum fundum hvern dag, síð-
an þingi var frestað, og fjallað
um efnahagsmálin með sér-
fræðingum sínum. Þar munu
vera fremstir í flokki þeir Jón-
as Haralz, Jóhannes Nordal og
Klemenz Tryggvason, en marg-
ir aðrir hafa komið við sögu í
einstökum þáttum málanna.
Það, sem vænta má að ger-
ist næstu fjórar vikurnar, er í
stórum dráttum þetta: Þær
Gullbrúðkaup eiga annan jóladag hjónin Evlalía Ólafsdóttir
og Biörn Guðmundsson Njálsgötu 56.
Munu ráðherrar þar hafa gefið
yfirlit um þessi mál, en senni-
heildartillögur, sem nú liggja
fet undir jörðu. Harmoníkuleik
fyrir, verða frekar ræddar af. ari lék undir söngnum.
— 24. des. 1959 3.
Alþýðublaðið