Alþýðublaðið - 24.12.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 24.12.1959, Blaðsíða 7
Sírni 22140 Danny Kaye — og hljóm- sveit. (The five pennies) Hrífandi fögur, ný, amerísk Böngva og músíkmynd í litum. SSLJR Fríkirkjan í Hafnarfirði: Að- fangadagskvöld: Aftansöngur kl. 6. Jóladagur: Messa kl. 2. Annar jóladagur: Barnaguðs- þjónusta kl. 2. Séra Kristinn Síefánsson. Dómkirkjan: Aðfangadags- kvöld: Aftansöngur kl. 6. Sr. Jón Auðuns. — Jóladagur: Messa kl. 11 f. h. sr. Óskar J. iWWWMWMMMMWMMWWW Aðalhlutverk: Danny Kay, Barbara Bel Geddes, Louis Armtsrong. í myndinni eru sungin og leikin fjöldi laga, sem eru á hvers manns vörum um heim allan. Myndin er aðeins örfárra mán- aða gömul. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. oOo STRÍÐSHETJAN Norman Wisdom. Sýnd kl. 3. Ath.: Milli jóla og nýárs verða sýningar kl. 3 daglega. — G 1 e ð i.I e g j ó 1 — Austurbœjarbíó Sími 11384 Rauði riddarinn (ii Mantello Rosso) Sérstaklega spennandi ög við- burðarík, ný, ítölsk skylminga- mynd í litum og Cinemascope. Danskur tex'ti. Aðalhlutverk: Fausto Tozzi, Patricia Medina, Bruce Cabot. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd annan jóladag kl. 5, 7 og 9. oOo 12 BUGS BUNNY teiknimyndir. Sýndar annan jóladag kl. 3. Sala hefst kl. 1 e. h. — Gleðileg jól —■ INCCSiS tAFÍ Matseðill II. jóladag: Jólagrautur m/rúsínum. Hangikjöt m/Laufabrauði. —o— Lokað kl. 4 á aðfangadag. Lokað jóladag. Opnað kl. 9 árd. II. jóladag. — Gleðileg jól — STÆTISVAGNAR Reykja- víkur bjóða bæjarbúum að vanda frítt far með vögnun- um á aðfangadagskvöld jóla. Ekið verður sem hér segir þá og aðra daga um um hátíð- arnar: Þoriáksmessa: Ekið til kl. 1.00 eftir miðnætti. Aðfangadagur jóla: Ekið á .öllum leiðum til kl. 17.30. Ath., á eftirtöldum átta leiðum verður ekið án fjar- gjalds, sem hér seg r: Leið 13. Hraðferð — Klepp- ur: Kl. 17.55, 18.25, 18.55, 19. 25. 21.55, 22.25, 22,55, 23.25. Leið 15. Hraðferð — Vog- ar: Kl. 17.45. 18.15, 18.45, 19. 15, 21.45, 22.15, 22.45, 23.15. Leið 17. Hraðferð — Aust- urbær — 'Vesturbær: Kl. 17. 50, 18.20, 18.50, 19.20, 21.50, 22.20, 22.50, 23.20. Leið 18. Hraðferð — Bú- staðahverfi: Kl. 18.00, 18.30, 19.00, 19.30 22.00, 22.30, 23. 00, 23.30. Leið 2. Seltiarnarnes: Kl. 18.32, 19.32, 22.32, 23. 32. Leið 5. • Skerjafjörður: Kl. 18.00, 19.00, 22.00. 23.00. Blesugróf — Rafstöð — Sel- ás — Smálönd: Kl. 18,30, 22. 30. Leið 22. Austurhverfi; Kl. 17.45, 18.15, 18.45, 19.15, 21. 45. 22.15, 22.45, 23.15. Jóladagur: Ékið frá kl. 14 —24. Annar jóladagur: Ekið frá kl. 9—24. Gamlársdagur: Ekið til kl. 17.30. Nýársdagur: Ekið frá kl. 14 —24. Lækjarbotnar: Aðfangadag ur ióla: Síðasta ferð kl. 16.30. Jóladagur: Ekið kl. 15—15. 15 — 17.15 — 19.15 — 21.15 — 23.15. Annar jóladagur: Ekið kl. 9 _ 10.15 — 13.15 — 15.15 — 17.15 — 19.15 — 21.15 og 23. 15. Gamlársdagur: Síðasta ferð kl. 16.30. Nýársdagur: Ekið kl. 15 — 15.15 _ 17.15 — 19.15 — 21. 15 — 23.15 Sérstök athvgli skal vakin á því, að á aðfangadagskvöld verður ca 2 klst. hlé á akstri enda eru taldar upp allar þær ferðir, s“m farnar verða, og aðrar ekki. Þorláksson. Messa kl. 2. sr. Bjarni Jónsson (dönsk messa) Messa kl. 5 e. h. sr. Jón AuS- uns. Annar jóladagur: Messa kl. 11 f. h. sr. Jón Auðuns. Messa kl. 5 e. h. sr. Óskar J. Þorláksson. Sunnudagur^ 27. des.: Messa kl. 11 f.h, sr. Ósk- ar J. Þorláksson. Laugarneskirkja: Aðfangadag- ur: Aftansöngur kl. 6 e. h. Jóladagur: Messa kl. 11 f. h. (Ath. breyttan messut.íma). Annar jóladagur: Messa kl. 2 e. h. Þriðji jóladagur, 27. des.: Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f. h. Séra Garðar Svav- arsson. BústaSaprestakalI: Aðfangadag ur: Aftansöngur í Kópavogs- skóla kl. 6. Jóladagur: Messa í Háagerðisskóla kl. 5. Annar jóladagur: Messa í Kópavogs- skóla kl. 2. Hafnarfjarffarkirkja: Aðfanga- dagskvöld: Aftansöngur kl. 6. Jóladagur: Messa kl. 2. Þriðji jóladagur kl. 5. — Helgitón- leikar: Kór Hallgrímskirkju flytur tvæ” jólakantötur með aðstoð einsöngvara og hljóð- færaleikara. Dr. Hallgrímur Helgason leikur einleik á fiðlu. Páll Kr. Pálsson flytur orgeltónverk. Öllum heimill aðgangur. — Sólvangur: Annar jóladagur: Guðsþjón- usta kl. 1.-Bessastaðir: Jóladagur: Messa kl. 11 f.h. Kálfatjörn: Jóladagur: Messa kl. 4. Séra Garðar Þor- steinsson. Elliheimiliff: •— Aðfangadags- kvöld: kl. 6.30. Séra Sigur- björn Á. Gíslason. Jóladagur kl. 10 árd. Séra Jósef Jóns- son frá Setbergi. Annar jóla- dagur kl. 10 árd. Séra Ólafur Ólafsson kristniboði. Sunnu- dagur 27. des.: kl. 10 árd. - — Séra Bragi Friðriksson. Fríkirkjan: Aðfangadagskvöld: Aftansöngur kl. 6. Jóladagur: Messað kl. 2 síðd. 2. jóladag- ur: Barnaguðsþjónusta kl. 2 síðd. Séra Þorsteinn Björns- son. Aðventkirkjan: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Jóladagur: -Guðsþjónusta kl. 5 sd. Annar jóladagur: Guðsþjónusta kl. 11 f. h. Háteigssókn: Jólamessur í há- tíðasal Sjómannaskólans: Að- fangadagur: Aftaftsöngur kl. 6. Jóladagur: Hátíðamessa kl. 2. 2. jóladagur: Barnaguðs- þjónusía kl. 11 f. h. Sr. Jcn Þorvarðsson. Neskirkja: Aðfangadagur: Aít- ansöngur kl. 6 e. h. Jóladag- ur: Messa kl. 2 e. h. 2. jóla- dagur: Messa kl. 2 e. h. 3. jóladagur: Messa kl. 2 e. h. Kirkja Óháða safnaðarins: Aft- ansöngur kl. 6 e. h. Jóladag- úr: Hátíðarmessa kl. 3.30 e. h. Langholtsprestakall: Aðfanga- dagur: Aftansöngur í safnað- arheimilinu við Sólheima kl. 6 e. h. Jóladagur: Messa í Laugarneskirkju lil. 5. Ann- ar jóladagur: Messa í safnað- arheimilinu við Sólheima kl. 11 f. h. Sunnudagúr milli jóla og nýárs: Barnamessa í safn- aðarheimilinu við Sólheima kl. 10.30 f. h. Séra Árelíus Níelsson. Keflavíkur prestakall: Aðfanga dagur: Keflavíkur kirkja kl, 6. Innri Njarðvík kl.'8.30. Jóladagur: Sjúkrahúsið £ Keflavík kl. 10. Keflavíkur kirkja kl. 2. Innri Njarðvík kl. 5. Annar jóladagur: Kefla víkurkirkja: Barnaguðsþjón. usta kl. 11. Ytri Njarðvík: Barnaguðsþjónusta kl. 2. Ellit heimilið í Keflavík: Guðs- þjónusta kl. 4. Séra Ólafur Skúlason. Fimmtudagur 24. desember: (Afffangadagur jóla) 13.00 Jólakveðjur til sjó- manna á hafi úti (Guðrún Er- lendsdóttir les kveðjur og vel ur lög). 15.00 Miðdegisútvarn . 16.30 Fréttir. 18.00 Aftansöng ur í Dómkirkjunni (Séra Jón Auðuns dómprófastur prédik- ar og hefur á hendi altaris- þjónustu með séra Óskari J. Þorlákssyni, — Organleikari:. Dr. Páll ísólfsson). 19.10 Tón leikar: a) Sinfóníuhljómsveit íslands leikur jólalög í útsetn ingu Jóns Þórarinssonar, sern stjórnar hljómsveitinni. — b) Sinfóníuhljómsveit Vínar- borgar leikur jólasinfóníur. 20.00 Orgelleikur og einsöng- ur í DómKÍrkjunni: Dr. Páll ísólfsson leikur; Snæbjörg Snæbjamardóttir og Hjálmar Kjartansson syngja. — 20.30 Jólahugvekja (Séra Sigur.jón Guðjónsson prófastur í Saur- bæ). 20.50 Orgelleikúr og ein söngur í Dómkirkjunni; fram hald. 21.20 „Messías“: Fluttir kaflar úr óratóríu Handels; Sir Thomas Beecharo st jórnar kór og hljómsveit. 22.00 Veð- urfregnir. — Dagskrárlok. Föstudagur 25. desember: (Jóladagur) 10-45 Klukknahringing, síðan jólasálmar í útsetningu Her- berts Hriberscheks. — Blás- ara-sextett leikur. — 11.00 Messa f Laugarneskirkju — (Prestur: Séra Garðar Svav- arsson. Organleikari: Krist; inn Ingvarsson). 12.15 Hádeg isútvarp. 13.15 Jólakveðjur frá íslendingum erlendis. — 14,00 Messp í Hallgrímskirkju (Prestur: Séra; Magnús Run- ólfsson. Organleika.ri: Páll Halldórsson). 15.15 Úr „JóJa óratoríinu“ eftir Bach (Áka- demiski kammerkórinn, Sin- fóníuhljómsveitin í Vinerborg cg einsöngvarar flytja; Ferd- inand Grossmann stj 16.30 Upplestur: „Hátíð hugane“, . eftir Kristínu Sigfúsdóttur — (Andrés Björnsson). 16.50 Jólasöngvar frá ýmsttm lönd- um. 17.30 Við jólatréð- Barna tími í útvarpssal (Helga og Hulda Valtýsdætur): aV. Séra Jón Auðuns talar við börnin. b) Telpur úr Melaskólanum syngja undir stjórn Tryggva- Tryggvasonar. c) Félagar úr útvarpshljómsveitinni leiká undir stjórn Þórarins Guð- mundssonar. d) Lesin jóla- Útvarpið um jólin saga og fluttur leikþáttui: —: ,,Pétur og jólaboðið" éftir Ebbu Haslund; Baldvin Hall- dórsson stjórnar. e) Jóla- sveinn kemur í heimsókn. — 19.00 Jól í sjúkrahúsi (Bald- ur Pálmason). 19.30 Einsöng- ur: Þuríður Pálsdóttir syngur jólalög. 20.00 Fréttir. 20 15 Einleikur á fiðlu: Björn ól- afsson leikur sólósönötu í d- moll eftir Bach. 20.40 .Tóla- vaka. — Ævar Kvarau ieikari býr dagskrána til flutnings: a) Kvæði, frásögn og saga. Flytjendur: Þorsteinn Ö. Stephensen, Lárus Pálsson og Steingerður Guðmundsdóttir. b) Leikrit: „Auða herbergiö“ eftir Graham Dubois. Leikstj. og þýðandi: Ævar Kvaran. — Leikendur: Jón Aðils, Guð- björg Þorbjarnardóttir Þóra Borg, Indriði Waage, Valur Gíslason, Haraldur Björnsson, Ævar Kvaran, Klemens Jóns- son, Jónas Jónasson og fleiri. 22.00 Veðurfregnir. — Tón- leikar (Sinfónískir). — 23.00 Dagskrárlok. Laugardagur 26. desember: (Annar dagur jóla) 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Morg untónleikar 11.00 Messa í kapellu háskólans. 12.15 Há- degisútvarp. 12.45 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sigurjóns- dóttir). 14.00 Lúðrasveit Rvik leikur. Stjórnandi: Herbert Hriberschek. 14.30 Miðdegis- tónleikar: „Leðurblakan1-, —• óperetta eftir Strauss (Elisa- beth Schwarzkopf, Nicolai; Gedda, Helmut Krebs, Rita Streich, Erich Kunz oi II. söngvarar syngja með kór og hljómsveit; Herb. von Karaj- an stjórnar; Jón Kjartansscn kynnir óperettuna og skýrir). 16.00 Upplestur: Eldflúgan eftir Oscar Wilde (Valur Gúst afsson leikari). 16.30 Tónleilc ar hljómsveitar Ríkisúlvarps- ins. Einleikari: Gísli Maguús- son. Stjórnandi: Hans Antol- isch. 17.30 Barnatími: Jól hjá afa og ömmu (Hildur Kal- man). 18.25 Veðurfregnir. —• 18.30 Hljómplötusafnið —• (Gunnar Guðmundsson).------ 20.00 Fréttir. 20.15 Einsftng- ur: Stefán íslandi syngur; — Fritz Weisshappel leikur und ir. 20.45 Á slóðum Hafnar- íslendinga; I.: Um Kanúka- stræti og Kóngsins garð. — Björn Th. Björnsson listfræð- ingur tók saman dagskrána. 22.00 Fréttir. 22.05 Kátt er um jólin: Laufabr.auð, kandís og rúsínur. 23.00 Danslög, þ. á. m. leikur KK-sextettinn. Söngfólk: EUy Vilhjálms og Óðinn Valdimarsson. 02.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 27. desember: (Þriffji dagur jóla). 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Vikan, framundan. 9.30 Fréttiri cg morguntónleikar. 11.00 Messa> í- Hallgrímskirkju (Preatur: Séra Lárus Halldórsson; org- snleikari: Páll Halldórsson). 12.15 Hádegisútvarp. 13.30 Dönsk messa frá Dómlcirkj- unni (Hljóðritað á jóladag. - Prestur: Séra Bjarni Jónsson, vígslubiskup. Organleikari: Dr. Páll ísólfsson). 14.40 Mið Framhald á 5. síffu. Alþýðublaðið 24. des. 1959 ’J 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.