Alþýðublaðið - 24.12.1959, Blaðsíða 15
„Um hvað?“
„Skó,“ svaraði hún svo
reiðilega, að hann hefði átt
að skilja, að nú gekk hann
of langt, „báta, keisara og
kónga.“
„En gaman,“ sagði Vian
bítandi. „Hvað heldurðu °að
fólkið hafi haldið?“
„Þar sem ég hef ekki í-
myndunarafl annarra manna
né þitt, ve't ég það ekki.
,,Þá skal ég segja þér
það.“
„Gerðu það, ef það hiálpar
þér til þess að losna við eitt-
hvað af eitrinu í huga þér.“
„HverS vegna hélztu að þú
elskaðir mig?“ spurði 'Vian
kurteislega.
„Það sama gæ+i ég spurt
þig að,“ svaraði Carol miög
dræmt og s+arði á hann. Hún
gekk að rúminu og spurði
hann, hvort hann hefði vasa-
klút.
..Til hvers í fiáranum ..“
hóf bann mál s'tt, en hún
grern klntinri off þurrkaði
rauðan hlett af hinn hans.
Lftihn blet.t. er> greinilegan
blett, varalitsblett!
„Eg vil helz+ að bú sért ó-
málaðm’.“ svaraði hún og nú
var eVH °r>nað hæfft °n að
heyra kuldann í rödd henn-
ar.
„Ecr vrmq nð hú veljir aðra
en hi úk”un arkonuna næst,
þeíxar hú =kemmtir þér við
að leika Don Juan, „bætti
hún við. ..Það e” hörgull á
hj úkrunarkonum! “
Um stund virtist Vian ekki
vita hvað hann átti að segja
en svo vppti hann öxlum.
„I guðanna bænum! Hvað
gat ég annað gert?“
„Fyrir skömmu sagðir þú
mér að við þekktum ekki
hvort annað. Það er að vísu
rét+, að þú þekktir mig ekki
mikið, ef þú heldur að ég
þoli slíkt, Vian.“
„En elsku vina, segðu mér
nú ekki að höfundur „Biturr-
ar iuppske"u“ hneyllcsli’st! á
' einum kossi?“
■ „Kannske ekki, en frú Vian
Loring hneyksiast!11
„Synd! En fyrst þú tekur
því bannig, verður það þín
eiginlega jarðafför! Auk
'þess trúi ég ekki einu orði
af „samtalinu" í gærkvöldi
og svo skaltu minnast gamla
máisháttarins um glerbúa og
'grjótkast.11 Carol gekk þegj-
andi á brott.
Hún skiidi að hún varð að
taka fyrsta skref.ð ef .hjóna-
band þeirra átti ekki fara í
hundana. Hún vildi ekki
skilja. Iiún varð að hafa
stjórn á skapi sínu. Hún varð
að gleyma Sínioni. Hún varð
að fara brott. Vian henti bók-
inni frá sér og leit á hana.
„Hvað eigum við að gera?“
’spurði hann . eins og hann
hefði les!ð hugsanir hennar“.
„Þetta dásamlega hjónaband
okkar gerir hvorugt okkar
hamingjusamt“.
„Til að byrja með gætirðu
reynt að haga þér vél,“ svar- hafa brugðist honum rétti gat ekki skrifað. Það var ljómaði á andliti hans, hár
aði Carol. fram sáttabikarinn. rétt sem Símon sagði, hún hans, sem var eins og gull í
„Já, þú ert nú ekkert nema „Ef ég hef brugðist þér, þá reyndi að lifa tvöföldu lífi og bjarmanum frá eldinum.
elskulegheitin sjálf“, sagði finnst mér það leiðinlegt“, hvorugt heppnaðist henni. Það hafði verig gott að
hann hæðnislega. sagði hún blátt áfram. „Ég Hvers vegna? Hafði fyrsta eiga hann fyrir vin, svo skiln
„Mér finnst hjónaband okk býst við að við höfum bæði bók hennar selst of vel? ingsríkan, svo hjálpsaman,
ar draumur sem ekki kom lítið á það sem sjálfsagðan Hafði henni gengið of vel. Var alltaf hafði hann hjálpað
fram“, svaraði hún lágt. „en hlut að við yrðum hamingju- hún of ánægð með sjálfa sig? henni í erfiðleikum hennar.
til hvers er að gráta horfinn söm. Við byrjuðum ekki rétt Hvernig færi fyrir Carol Og hún hafði varpað öllu
draum? Hann er horfinn að Vian en það er ékki enn of Mainworing — skáldkonunni þessu frá sér vegna hugdettu.
eilífu. Mér faönst þú líkastur seint að snúa við“, sagði hún — ef bækur hennar væru líf- Hún vissi að Símon kæmi aldr
guði þegar éggift st þér Vian. örlát. vana orð? Og Carol Loring ei aftur. Hún hafði rekið hann
Ég skil núna að ég hélt að þú „Þið þessir rithöfundar er- — eiginkonunni — sem lifði á brott með heimsku sinni.
hefðir marga góða eiginleika uð sítalandi“, svaraði hann og tilgangslausu lífi? Eyrðarlaust gekk Carol um
sem þú hefur,'aldrei haft. Ég gerði enga tilraun til að dyja Hún varð að byrja aftur en gólf.
veit að það v'ar heimskulegt. geispa. um hvað átti hún að skrifa? „Heimskingi, heimskingi
Fyrr eða síðar yrði ég fyrir Carol leit frá honum. Hún Útgefandi og lesendur biðu gat hún verið. En hún varð
vonbrigðum og það var sárt fann til vonleysis. eftir bók' hennar, hún varð að hætta að hugsa svona
þegar ég varðþað, En það þýð að skrifa. En um hvað? Var Pilgrims Row var kafli sem
ir ekki að ég. yilji ekki gera 21. nokkur bók sem ekki fjallaði hún hafði lokið við.
allt til að bjarga því sem eftlr Hún sá ekki Símon aftur um þríhyrninginn eilífa? Var Lokið við?
er ef þú vilt gera þitt. 'Við áður en þau fóru til London. nokkuð líf sem ekki innihélt Carol staðnæmdist á eyrð-
getum gert xaunveruleikann Hún efaðist ekki um að hann hann? Hve mörg hjónabönd arlausu flakki sínu. Hún
NAN SHARP:
VÖLUNDARHÚS ÁSTARINNAR
betri en draumarnir hefðu
orðið“!
„Píslarvottur sem setur
skylduna ofar þránni!“
„Þess koriar setningar eru
ekki til neins“.
„Hvað veizt þú nema mér
sé sama þó þær séu ekki til
neins ? Eftir þessa reynslu sé
ég ekki að m'g langi til að
vera eiginmaður allt mitt líf“.
Sagði hann þetta vegna þess
að hann var í vondu skapi
eða meinti hann það?
„Þáð verður þú að afráða
sjálfur“, sagði Carol rálega.
„Ef þú aðeins, ó, til hvers
er það? Þú skilur það aldrei“.
„Skil ég ekki hvað?“
,.Mig.“
„Heldurðu að ég geri það
ekki?“
„Ég veit að þú gerr það
ekki og gerir það aldrei þó þú
verðir hundrað ára.“
„Til hvers varstu þá að gift
ast mér?“
„Sennilega vegna þess að
ég hlét að þú hefðir fullt af
góðum eiginleikum sem þú
hefur ekki“, borgaði haipi
henn 1 sömu mynt og Carol
sem skyldi hve oft hún gat
sniðgengi hana viljandi og
hver hefði ekki gert það sama
í hans sporum. Hún var feg-
in, því það hefði verið mjög
erfitt að láta eins og ekkert
hefði í skorist.
Hún neyddi sjálfa sig til að
líta fram á við. Hvað átti hún
að gera nú, þegar hún hafði
misst trúna á líf.ð og ástin var
henni bönnuð að eilífu?
Enginn vissi um hvað Vian
hugsaði á leiðinni til London.
Það sást ekki á honum og
hann talaði aðeins um hvers
dagslega hluti.
Það var ekki löng ferð en
Carol var fegin þegar þau
komu.
voru eiginlega hamingjusöm
í heiminum? Hvað kom í stað
inn þegar fyrsti glansinn var
farinn af ástinni?
Það var ekki oft sem Car-
ol var vonlaus en í kvöld var
allt að. Það var syo margt
sem minnti á Símon. Blái
öskubakkinn, sem hann not-
aði alltaf, bogadyrnar inn í
borðstofuna sem hann varð
að beigja sig til að komast
gegnum, kringlótti púðinn
sem hann hafði alltaf við bak
ið. Heimskuiegir hlutir, en
samt fékk hún hjartslátt þeg-
ar hún sá þá. Hún sá hann
fyrir sér, langa fætur hans,
letilegt, fallegt brosið, sem
heyrði enn hávaða stórborg-
arinnar, en henni var sama
og hún gekk að borðinu og
settist við ritvélina.
.... 3parið yður hiaup
& lailli margra verakjaa!
OÖkUOöL
l) ÖUUM
títtfl!
($ív - Austurstrseti
„Ertu feginn að vera kom-
inn heim aftur“, spurði hún
til að segja eitthvað en hann
svaracSi kæruleysislega að
það væri sama hvar maður
væri þegar maður væri bund
inn í báða skó.
Þegar þau voru búin að
borða settist Carol niður og
las yfir bókina sína. Hrukk-
urnar í enni hennar dýpkuðu
með hverri blaðsíðunni sem
hún las. Þegar hún hafði lok-
ið við bókina sat hún kyrr um
stund en svo stóð hún ákveð
in á fætur og henti handrit-
inu í eldinn.
Það var nú það.
Bókin var léleg. Jafnvel á-
hugamáður hefði skammast
sín fyrir hana. Málið var
þvingað og söguhetjurnar líf- Leifélag Akraness sýnir á þriðja í jólum barnaleifinn „Hans
vana. og Gréta!< og verður hann síðan sýndur nokkrum sinnum eftir
Hún gat ekki hugsað . . hún hátíðirnar. Leikstjórn annast Sólrún Ingadóttir.
Alþýðublaðið — 24. des. 1959 15