Alþýðublaðið - 24.12.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 24.12.1959, Blaðsíða 8
Orstutt viðtal. Fer upp kl 5 þær treysta mér til að Ijúka því. — Hvað um þinn eigin jólaundirbúning? — Æ, ég hef nú venju- lega orðið að geynia hann að mestu ieyti þar ti! um há- iíðina eða miili jóla og nýj- árs. — En baksturmn? . — Systir mín sendi mér kökur norðan af Skaga- strönd. >að kom sér nú vel ... . annars hefði orðið erf- itt með.þaö. — i?að er ekk- ert um þetia að tala Það hægist um eftir jólin, og ég vona ég geti hvílt mig um hátíðina, lúrt upp í rúrrn og Við hittum frú Margréti Björnsdóttur, saumakonu, á götunni um daginri og spurð um' eins og vani er. „HvaS segirðu gott?“ — Það er svo sem ekkert nema gott að segja, nema ég hef orðið að drífa mig upp kl. sex undanfarna morgna til þess að reyna að auka af- köstin fyrir jólin, — en svo veit ég samt ekki hvernig það gengur. Klukkan sexí — Einhvern vegmn gatum við ekki gieymt þreytunni 1 rödd Margrétar, og í gær hringd- um við því í hana og spurð- um hvernig stæði. — Jæja, ég á eftir næst- um heilan kjól og pils, — en ég vona samt að ég hafi það af, ef ég vaki í nótt. — Þú getur nú líklega ekki vákað í alla nótt — yfir einhverjum kjóium; — Ó, jú, ég verð að reyna það. Þeim liggur á þessu fyrir jólin konunum. og Margrét Björnsdóttir lesið eitthvað að gamni mínu, — það vil ég helzt. ’ — Hvenær fórstu á fæt- ur í morgun? — Æ, ég reif mig upp kl. íimm. --- Ertu búin ,að sau.ma sjálfri þér jóLakjól? ---Nei,— æ, ég held ég gefi mér frí frá því . . . mér liggur ekki svo á honum . . . í GÆR var dregið í lukku pottinum — um Heklupeys- una og kuldaúlpuna frá Skjólfatagerð íslands. — Að drættinum stóðu tveir aðil- ar kven- og karlkyns — hvort öðru þekktara að heið arleika. — Úrslit urðu þau, sem myndirnar sýna: — jóla parið er: INGUNN EYDAL o.<; ARI "JÓSEPSSON. Þau sjást hér í verðlaunaflíkunum. Þegar, er úrsliíin voru kunn, hringdum við í Ing- unni niður í Tóbakshús, þar sem hún einmitt síóð önnum kafin við afgreiðslu, þegar við buðrnn henni þátttöku í jólaleiknum! — Halló, Ingunn, þú datzt í lukkupottinn! — Ha, — guð, — ég! — Já." já, — þú hrepptir peysuna! — Ég — ég trúi þessu ekki . . . ! —- Geturðu skotizt hing- að eftir vinnu og tekið við gripnum? —• Já auðvitað, — ég kemst bara ekki fyrr en und Þessi bálköstur, sem myndin sýnir er stærsti bálköstur- inn í Kónavogi. Maðurinn, sem stendur hjá honum, hefur einn hlaðið hann og girt, og allt frá því snemma í haust hefur hann. verið að safna að efni, svo vél geti logað í kest- inum alveg fram á nýjársnótt. Kösturinn er rammlega girtur og vafinn, tréstólpar og gamlar dýnur eru meðal eldsmatsins. —- Þáð er Steindór Halldórssqn, vistmaður á Kópavogs- hælinu, sem hefur hlaðið þennan' köst, og aðra slíka, sem brumxið hafa rauðum, kátum loga fyrir augum Kópvæginga niður við hælið á gamlárskvöldum undanfarinna ára. Sigríður Ingadóttir 9 ára. ir sjö. Það er svo ógurlega mikið að gera . . . Tæplega sjö stóð Ingunn brosleit í dyrunum á rit- stjórnarskrifstoíu Opnunn- ar. — Ég var eins hissa núna eins og þegar ég var beðin að taka þátt í þessu. — Guð hvað hún er fín, — ég fer bara ekkert úr benni. — Það er auðvitað mikið hjá þér að gera núna. Hvað kaupir fólkið mest? — Ávextina auðvitað, svo líka súkkulaði og konfekt, pípur og aðra smáhluti. — Það er svo ægileg ös allan daginn, að ég ætlaði aldrei að komast í símann til að tala við þig, — og ég var þó svo spennt, þegar ég heyrði að það væri Alþýðublaðið. — Samt datt mér ekki í hug að ég fengi peysuna. Ég vinn aldrei svona í happ- drættum. Hún strauk peysuna á- nægjulega, — og í henni fór hún út. ★ ■ Kolbrún Édda, 4 ára. „Ég veit -ekki úm neinn, sem fremur verðskuldaði að fá úlpirna en ég“, sagði Ari Jósepssorr. Við náðunt eiginiéga í hann af-tilviljun, —• han.n var á leið niður Bankastrætíð, þegar einn úí sendari Alþýðublaðsins rakst á hann og sagði honum úrslit lulckupottskeppninn- ar. — Jú, það er svo sem á- gætt að fá þessa úlpu“. — Nú verður þú helzt að giftast stúlkuuni. sem datt í poítinn með þér, finnst þér það tkki? — Nú, fylgir það. — Þá finnst mér nú böggull fylgja skammrifi — og þó! Ég hef vitanlega ekki séð stúlkuna. Maður þarf vonandi ekki að skipta sér áf pússunartoll inum, — Alþýðublaðið stendur undir öllum kostn- aði við þctta — er það ekki? Það hlýur að gera það.... — Þetta var víst ekki tek ið með í reikninginn í hyrj- un. — En hvað um það, — mátaðu úlpuna. — Nú,-hún snarsmeiiur, — þetta er. . værilegasta plagg ... Jólin eru hátíð barnanna, segir alls staðar. — Eitt'er víst — það er erfitt að valda börnum vonbrigðum og þá ekki hvað sízt á aðfangadag. — Tvær litlar stúlkur höfðu hringt til okkar og beðið um að fá að detta í lukkupottinn. Önnur hafði dottið „oní drullupoll“ og eyðilagt úlpuna sína, — hina langaði svooo í peysu — hún átti „enga fína“. — Báðar komu þær niður á rit- stjórnarskrifstofu 1 blaðsins og létu takí mynd, — og úr beggja geislaði von læg trú á það, að jóla inn myndi nú hjálp til þess að óskir þeir fylltust. — En jólasveinii kærkomin ofurlítil b Þess vegna fórum v á stúfana í sníkjule — og spurðum í He Skjólfatagerðinni, þeir viidu nú ekki tvær litlar stúlkur. — Þetta var auðs — óg hér sést árar Jólaparið: Ingunn « *-ai’+* m BBPS 3 24. des. 1959 Alþýðublaðið . , wmmmmmmmmmmmmimm m

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.