Alþýðublaðið - 29.12.1959, Page 4

Alþýðublaðið - 29.12.1959, Page 4
Skrúfuþotan Ilyus'hin 18 lenti nýlega í fyrsta sinni á flug- vellinum í London. m-Æ: ' UM þessar mundir standa yfir miklar breytingar og eadurbætur á Kastrup flug- vellinum í Kaupmannahöfn. ! Tveim flugbrautum vallar- itas hefur verið lokað og þeirri þriðju að nokkru leyti. Flugbrautirnar verða lengdar og ný flugstöðvar- hús byggð. Ástæðan er til- koma hinna stóru þrýstilofts knunu farþegaflugvéla, sem fyrir skömmu voru teknar í notkunn og krefjast lengri flugbrauta, en þæí flugvéla tegundir, sem lengstar braut ir þurftu áður. Danir hafa með framtaki sínu á Kast- rupflugvelli, skapað sér lyk- ilaðstöðu í öllu flugi á lang leiðum til og frá Norðurlönd um, þar sem Kastrup verður fullkomnasta flugstöð þess- ara landa. Rússneska flugfélagið Aeroflot hefur um nokkurt skeið haldið uppi áætlunar- ferðum milli Moskvu—Kaup hannahafnar og London með hinum glæsilegu TU-104 þotum sínum, en vegna breytinganna á Kastrup hef ur félagið horfið að því ráði að láta aðra flugvélategund annast þessi áætlunarflug nú um sinn. Sú flugvélategund var áð- ur lítt þekkt utan Rúss- lands, heitir Uyushin og er knúin fjórum 4 þús. hestafla hverfilhreyflum. Ilyushin þarf ekki eins langar flug- brautir og þotan TU-104 og verður í notkunn á þessari flugleið þar til lengingu flug brautanna á Kastrup flug- velli er lokið, en þá munu TU-104 aftur verða teknar Miklar bygginga- frajnkvæmdir standa nú yfir á Kystrupflug vélli. Vegna þess, hve afgreiðslusalurfan er stór, var það ráð tek- ið að setja 200 gler- kúffla í þakið til þess að lýsa hann upp. Frímerki S. Þ. FYRSTA frímerkið, sem ■Sarneinuðu þjóðirnar gefa út 1960, kemur út þann 15. fe- brúar. Frímerkið hefur tvö .gildi, 4 cent og 8 cent. Á því verða myndir frá Chaillot- höllinni í París, þar sem Alls- herjarþing S. Þ. var haldið 1948 og 1951. vopnii HUMBERTO DELGADO, hershöfðingi, sem bauð sig fram á móti Salazar við síð- ustu forsetakosningar í Portú gal skrifaði nýlega grein í enska blaðið New Statesman og segir þar að ekkert nema tWWMWWWMMMHWWmWWWWWWWWIIWWW í \ 33 stjúp- ur og 25 stjúpar DÓMSTÓLAR í Katro feafa merkilegt mál til með- ferðar um þessar mundir. — Spurningin er: Á barn, sem um er deilt að vera í umsjá móðurjnnar, sem átt hefur 26 eiginmenn eða föðursins, o <WWMMMMMMMMMMMMM»WMMM»MMMMWWMMMMMW ^4 — 29. des. 1959 — Alþýðublaðið sem kvæntur hefur verið 34 konum? Barnið er hinn fjögurra ára Ahmed, sonur kaup- manns í Kairo. Hann er nú hjá móðurtnni en faðirinn vill fá umráð yfir honum. — Segir hann að móðirin sé alltof léttúðug til þess að ala upp börn enda hafi hún átt 26 menn og móðirin svarar því til að hann sé engu betri enda eigi hann nú f jórar eigr inkonur og hafi áður átt 30. Virðist nokkuð jafnt á komið með þessum foreldrum litla Ahmeds. vopnuð bylting geti bundið enda á einræði Salazars. En þegar stundin kemur kveðst hann ætla að vera tilbúinn að taka völdin og vinna að því að lýðræðið verði endurreist og þjóðin fái sjálf að velja sér stjórnendur. Delgado fékk fjórðung greiddra atkvæða við forseta kosningarnár. Kosningarnar urðu líka til þess að kosninga- lögunum var breytt. Forset- inn verður í framtíðinni ekki kosinn af þjóðinni heldur þinginu og hinni íhaldssömu efri deild. En Delgado segir, að hann eigi miklu meira fylgi meðal þjóðarinnar en fram kom í hinum opihberu úrslit- um. Delgado skrifar: Stjórnar- andstöðuflokkar éru ekki til í Portúgal sem slíkir enda er þeim gert ómögulégt að starfa eðlilega. Með lögum er bann- að að stofna flokka eða sam- tök og kemur þetta í veg fyr- ir, að flokkar geti leigt skrif- stofur, samið meðlimaskrár eða gert nokkuð, sem löglegt er. Sjöunda hvert ár fá stjórn arandstöðuflokkar að starfa að nokkru leyti í 30 daga. í Portúgal senda frambjóð- endur atkvæðaseðla til þeirra kjósenda, — sem eru á kjörskrá. Stjórnarand- staðan fékk leyfi til þess að sjá kjörskrárnar en var gert svo erfitt fyrir með það að hún var litlu bættari. Delgado kallar kosningarn- ar skrípaleik. Sem dæmi nefn ir hann, að í Oporto, sem er borg upp á 400.000 íbúa og st j órnarandstaðan á mestu fylgi að fagna, fékk hann færri atkvæði en í Vila Nova de Gaia, sem aðeins telur 20 þúsund íbúa. En þótt ég fengi opinber- lega aðeins fjórðung atkvæða, segir Delgado, þá er það nóg til þess að gera að engu full- Framhald á 7. síðu. berjast við dýr tíðina ISTANBUL, des. (UPI). —< Tyrkneska stjórnin hefur undanfarna 15 mánuði harist gegn verðbólgunni í landinu og eru nú farin að sjást þess merki, að sú viðleitni hefur borið árangur. Verðlag hefur verið stöðugt og fólk er ekki lengur hrætt við að allt hækki í verði á stuttum tíma. Gjald- miðillinn hefur aðeins hækb- að í verði á alþjóðamarkaði. Fyrir skömmu tilkynnti rík- isstjórnin verðlækkun á nokkrum vörutegundum, ejns og stáli, járni og pappír, en þessi varningur er framleidd- Ur af ríkisfyrirtækjum. Þessi verðlækkun virðist ekki mik- ilsvirði borin saman við hið háa verðlag á neyzluvarningi en er þó fyrsta merki þess að jafnvægi er að komast á. Tyrkland var á barmi gjald þrots 1958 eftir að hafa orðið að gefast upp við iðnvæðing- aráætlun, sem byrjað var á 1950, eú þá var hafizt handa um að koma á jafnvægi í sam ráði við Efnahagssamvinnu- stofnun Evrópu (OEEC). Inn- anlands táknaði þetta að koma í veg fyrir greiðsluhalla á fjárlögúm og minnkandi lánveitingum. Ríkisrekstur er víðtækur í Tyrklandi, sam- göngutæki eru flest í ríkis- eigu, flestar námur og málm- framleiðsla, svo og matvæla- framleiðsla. Þetta gerði það að verkum, að stjórnin ga£ út seðla til þess að tryggja þennan rekstur en gengið féll að sjálfsögðu jafnhliða. Ári eftir að hafizt var handa um að koma á jafnvægi hafa mörg ríkisfyrirtæki rétt svo við að þau borga sig og vel það. Tyrkir hafa hlotið mikla efnahagsaðstoð, enda voru þeir mjög skuldugir erlendis. En nú er verzlunarjöfnuður orðinn þeim mjög hagstæður. Dýr bók HÆSTA verð, sem vitað er að hafi verið greitt fyrir eina bók er 65 000 sterlingspund. Bandaríski auðkýfingurinni Kraus borgaði þetta verð fyr ir lýst pergamenthandrit af Opinberunarbókinni á upp- boði hjá Sotheby í vetur. Næsthæsta verð borgaði Kraus einnig er hann fyrir nokkrum árum keypti gúð- spjallahandrit á latínu fyrir 39 000 sterlingspund.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.