Alþýðublaðið - 29.12.1959, Side 6
Gamla Bíó
Sími 11475
J ó l am y n d 1959:
MGWt
presents
slarring
LESLIE CARON
MAURICE CHEVALIER
LOUIS JOURDAN
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kópavogs Bíó
Sími 19185
Jólamynd 1959:
Nótt í Vín
Óvenju falleg og fyndin músík-
mynd í Agfa-litum.
Aðalhlutverk:
Johannes Heesters,
Josef Meinrad,
Hertha Feiler,
Sonja Ziemiann.
Sýnd kl. 7 og 9.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 5
Góð bílastæði.
Sérstök ferð úr Lækjargötu kl.
8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11.
Stjönmhíó
Sími 18936
Z A R A K
Fræg, ný, ensk-amerísk mynd í
litum og CinemaScope., um hina
viðburðaríku ævi harðskeyttasta
útlaga Indlands, Zarak Khan.
Victor Mature,
Anita Ekberg,
Miehael ýVilding.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Hafnarhíó
Sími 16444
Ragnarök
(Twilight for the Gods)
Spennandi, ný, amerísk stór-
mynd í litum, eftir skáldsögu
Ernest K. Qaun, sem komið hef-
ur út í íslenzkri þýðingu.
Rock Hudson,
Cyd Charisse.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nýja Bíó
Sími 11544
Það gleymist aldrei.
(An Affáir To Remember)
Hrífandi fögur og tilkomumikil
ný amerísk mynd, byggð á sam-
nefndri sögu sem birtist nýlega
sem framháldssaga í dagblaðinu
Tíminn.
Aðalhlutverk:
Cary Grant,
Deborah Kerr,
Mynd sem aldrei gleymist.
kl. 5, 7 og 9.
Hafnarfjarðarhíó
Sírni 50249.
Karlsen stýrimaður
SAGA u'JolO PRÆSENTEREf
V DEN STORC DANSKE FARVE
FOLKEKOMEDIE-SUKCES
wm
frit efter .>SfYR<aSMD KAÍfiSEÍIS FtitMMl
JsrenéMt af ANNELISE REENBERG mea
30HS.MEYER • DIP.CH PASSER
OVE SPROQdE * ERITS HEIMUIH
EBBE IRNGBERG og mantje T'fre
„ín Fuldfr&ffer- vilsam.'e
et Kœmpepublitrum
AUE TIDE
Sérstaklega skemmtileg og við-
burðarík, ný, dönsk litmynd er
gerist í Danmörku og Afríku. —
Aðalhlutverk leika þekktustu og
skemmtilegustu leikarar dana:
Frits Helmuth,
Dirch Passer.
í myndinni koma fram hinir
frægu
„Four Jacks“.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 22140
Danny Kaye — og hljóm-
sveit.
(The five pennies)
Hrífandi fögur, ný, amerísk
söngva og músíkmynd í litum.
rwi r r f mj r ,
1 ripotibio
Sími 11182
Frídagur í París.
(Paris Holiday)
Afbragðsgóð og bráðfyndin ný
amerisk gamanmynd í litum og
Cir»emaScope,,m.eð hinum heims-
frægu gamanleikurum, Fernand
el og Bob Hope.
Bob Hope,
Fernandel,
Anita Ekberg,
Martha Hyer.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aðalhlutverk:
Danny Kay,
Barbara Bel Geddes,
Eouis Armtsrong.
f myndinni eru sungin og leikin
fjöldi laga, sem eru á hvers
manns vörum um heim allan.
Myndin er aðeins örfárra mán-
aða gömul.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
JÍTLÍUS SESAR
eftir William Shakespeare.
Sýniifg í kvöld kl. 20.
TENGDASONUR ÓSKAST
Sýning miðvikudag kl. 20.
35. sýning.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200. Pant-
anir sækist fyrir kl. 17 daginn
fyrir sýningardag.
LEH΃IAG!
JSFOflAVÍKDlð
Deierium
bubonls
Gamanleikur, sem slær öll met
í aðsóltn.
64. sýning annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
2. — Sími-13191.
Ausí trbœjarbíó
Sími 11384
Rauði riddarinn
(II Mantello Rosso)
Sérstaklega spennandi og við-
burðarík, ný, ítölsk skylminga-
mynd í litum og Cinemascope.
Danskur texti.
Aðalhíutverk:
Fausto Tozzi,
Patricia Medina,
Bruce Cabot. ,
Bönnuð börnum innan 12 ára.
kl. 5, 7 og 9.
S I M I 50-184
Heillandi Mjómlistarmynd í litum, tekin á Ítalíu.
Aðalhlutverk:
TEDDY RENO (vinsælasti dægurlagasöngvari Ítalíu).
HELMUT ZACHARIAS (bezti jazz-fiðluleikari Evrópu).
BIBI JOHNS (nýja sænska söngstjarnan)
Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi.
Sýnd kl. 7 og 9.
Nýársfagnaður í Tjarnarcafé á gamlárskvöld kl. 9.
Aðgöngumiðar afhentir í skrifs'tofu
Tjamarcafés í dag.
Aramófafagnaiur
verður haldinn að Hótel Borg 31. desember.
S'kemmtiatriði nánar auglýst á morgun.
Stúdentaráð Háskóla íslands,
Stúdentafélag Reykjavíkur.
29. des. 1959 — Alþýðublaðið