Alþýðublaðið - 29.12.1959, Side 7

Alþýðublaðið - 29.12.1959, Side 7
ÍSafirði, 28. des. — FULLVÍST er talið, að Sveinbjörn Bene- diktsson útgcrðarmaður hafi drukknað hér í höfninni á Þor- Iáksmessu. Sveinbjörn fór að heiman frá sér og um borð í m.s. Mumma ÍS 505, sem er lít ill rækjubátur, er hann hefur átt og verið formaður á. Sást síðast til Sveinbjörns um borð í bátnum um tvö-leyt- ið. Um kvöldið var farið að huga að honum, en sást hann þá hvergi. Hins vegar var úlpa hans í bátnum, sem var í gangi. Þegar hefur verið kafað vlð hryggjuna, slætt í höfninni og gengið á fjörur, en án árang- urs. Hefur verið ákveðið að gera enn frekari leit, m. a. kafa afram í höfninni. Þar, sem Sveinbjörn átti vanda til að fá aðsvif, sérstak- lega ef honum var kalt á hönd- um, þykir nærri fullvíst, að hann hafi fallið í sjóinn og drukknað. Hann var fæddur 24. desember 1906 og skorti því einn dag upp á 53 ára aldur. Sveinbjörn lætur eftir sig eiginkonu, fósturdóttur og upp kominn son. — B. F, hyllst til þess að velja sér tákn, sem ganga í augun á körlum, bjórflöskur, eða eld spýtustokka. Á myndinni sjást fram- bjóðendur úti í skógunum. Halda þeir á hlutum þeim, sem þeir hafa valið sér að tákni, —skál, pott, eldspýtu stokk, bjórflösku og bjór- glasi. Pottur eða... hugsanlegt er. Aðeins karl- menn hafa kosningarétt, — enda hafa frambjóðendur Framhald af 16. síðu. Ekkert dugar (Framhald af 4. síiíu). yrðingarnar um að engin stjórnarandstaða sé í Portú- gal. En Salazar hefur gert öll um Ijóst að hann hyggst berja niður alla mótstöðu, og heldur stöðugt áfram að fangelsa póli tíska andstæðinga sína. TILKYNNING ura ráiningu erlendra sjómanna í samráði við viðskiptamálaráðuneytið og með sam- þykki Landssambands ísL útvegsmanna, tilkynnist hér með eftirfarandi: Leyfi til yfirfærslu á vinnulaunum erlendra sjómanna á næsta ári, verða því aðeins veitt að L.Í.Ú. hafi fyrir- fram samþykkt ráðningu mannanna. Allir sem óska að ráða hingað erlenda sjómenn gegn yfirfærslutryggingu verða því að hafa í höndum skrif- legt leyfi frá L.Í.Ú. áður en ráðning á sér stað. Samtímis og umrædd ráðningarleyfi eru veitt, mun L.Í.Ú. standa í sambandi við Innflutningsskrfstofuna um tölu þeirra manna, sem fá yfirfærsluloforð. 28. des. 1959. INNFLUTNINGSSKRIFSTOFAN. Vél'stjórar Vélstjórafélag Islands Métorvélstjérafélag Sslands JólalrésskQmmtun vélstjóra verður haldin fyrir börn félagsmanna í Tjarnarcafé, sunnudaginn 3. janúar 1960 kl. 15. Dansskemmtun hefst kl. 21. . Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu félagana Báru- götu 11 kl. 15—18. Lofti Ólafssyni, Eskihlíð 23, Sveini Kragh, Rafstöðinni v/Elliðarár, Sverrir Axels- syni, Nökkvavog 33, Kjartani Péturssyni, Hringbraut 98, Daníel Guðmundssyni, Blómvallagötu 11, Gunnari Gíslasyni, Njálsgötu 71, Sveini Þorbergssyni, Öldu- götu 17, Hafnarfirði. Skemmtinefndin. fil skatfgreiSenda í Reykjavík. | Skorað ér á skattgreiðendur í Reykjavík, sem enU hafa ekki lokið að fullu greiðslu skatta sinna, að greiSa þá upp fyrr áramótin. Athugið, að eignaskattur, slysatryggingagjöld. cg al» mennt tryggingasjóðsgjald eru frádráttarhæf við næstu skattálagningu, hafi gjöldin verið greidd fyrifl áramót Dráttarvextir af ógreiddum gjöldum tvöfaldast eftir áramótin. Reykjavík, 28. desember 1959. TOLLST J ÓRASKRIFSTOF AN, Arnarhvoli. Frá Iðnó Jólafrésfapaður r Verð aðgöngumiða kr. 30. — Jólasveinn kemur í heimsókn Seldir frá kl. 10— V \ y Verg aðgöngumiða kr. 30. — Seldir frá kl. 10—V 12 og eftir kl. 1,30 í dag. | 5 Ð N Ó . 1» A flugeldasýningunni sl. ár sýndum viS ýmsar gerðir; , Flugelda í ár höfium við fjölbreytt úrval af þessum TIVOH Skraulf lugeldum asamt MARGLITA BLYS, 12 tesr. — SÓLIR (2 teg.) BENGAL BLYS — ÝLU BLYS — PÚEUR- ÞOTUR — STJÖRNUREGN o. fl. STJÖRNULJÓS — RÓMVERSK BLYS. — Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á fjölbreyttasta úrvalið af skrautflugeldum í öllum stærðum og nú í fyrsta skipti eru til sölu hinir raunverulegu TIVOLI flugeldar. Við munum leigja hólka með þessum Cug- eldum. Tilvalið tækifæri fyrir félags-, fjölskyldu- og vinahópa að halda sameiginlega flugeldasýningu á gamlárskvöld. Gerið innkaup meðan úrvalið er mest. FLUGELDASALAN VESTUHRÖST H.F, Vesturgötu 23 (sími 16770). FLUGELDASALAN \ RAFTÆ&JAVERjÖLUNIN H.F. Trj^ggvagötu 23 (sími 18279). AlþýðuþlaðiS, — 29:. des. 19þ9 y

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.