Alþýðublaðið - 29.12.1959, Qupperneq 10
Tilkynning
Vegna vaxtareikninga verða sparisjóðsdeildir
' bánkanna í Reykjavík lokaðar miðvikudag og
-jr' fimmtudag, 30. og 31. desember 1959.
|,> Auk þess verða afgreiðslur aðalbankanna og
f útibúanna í Reykjavík lokaðar laugardaginn
I 2. janúar 1960.
f
Athygli skal vakin á því að víxlar, sem
falla í gja'lddaga 30. desember verða afsagðir
fimmtudaginn 31. desember, séu þeir eigi
greiddir eða framlengdir fyrir lokunartíma
bankanna þann dag.
Landsbanki Islands
Búnaðarbanki íslands
Útvegsbaúki íslands
i
Iðnaðarbanki íslands h.f.
Auglýsing
frá Innnflutningsskrifstofunni
um endurútgáfu leyfa o. fl.
Öll leyfi tii kaupa og innflutnings á vörum, sem háðar
eru leyfisveitingum, svo og gjaldeyrisleyfi eingöngu,
falla úr gildi 31. desiember 1959, nema að þau hafi
verið sérstaklega árituð um, að þau giltu fram á ár-
ið 1960, eða veitt fyrirfram með gildistíma á því ári.
Skrifstofan mun taka til athugunar að gefa út ný leyfi
í stað eldri leyfa, ef leyfishafi óskar, en vekur athygli
umstekjenda, banka og tollyfirvalda á eftirfarandi atr-
iðum:
1. Eftir 1. janúar 1960 er ekki hægt að tollafgreiða
vörur, greiða eða gera upp ábyrgðir í banka gegn
leyfurn, sem fallið hafa úr gildi 1959, nema að þau
; hafi verið endurnýjuð.
2. Endurnýja þarf gjaldeyrisleyfi fyrir óloknum
þankaábyrgðum þótt leyfi hafi verið árituð fyrir
ábyrgðarfjárhæðinni. Endurnýjun þeirra mun skrif
stofan annast í samvinnu við bankana, séu leyfin
sjálf í þeirra vörzlu.
3. Engin innflutningsleyfi, án gjaldeyris, verða fram-
lengd nema upplýst sé að þau tilheyri yfirfærslu,
sem Þegar hafi farið fram, eða þegar samþykktri
g j aldey risráðstöf unarheimild.
4. Ef sami aðili sækir um endurnýjun á tveimur eða
fleiri leyfum fyrir nákvæmlega sömu vöru frá sama
landi, má nota eitt umsóknareyðublað. Þetta gildir
þó ekki um bifreiðaleyfi.
5. Eýðúblöð undir endurnýjunarbéiðnir fást á Innflutn
. .[■ ingsskrifstofunni og hjá bankaútibúum og tollyfir-
völdum utan Reykjavíkur. Eyðublöðin ber að út-
fylla eins og formið segir til um.
Allar beiðnir um endurnýjun leyfa frá innflytjendum
í Reykiavík, þurfa að hafa borizt Innflutningsskrif-
stofunni fyrir 20. ianúar 1960. Samskonar beiðnir frá
innflytjendum utan Reykjavíkur þarf að póstsenda til
skrifstofunnar fyrir sama dag.
Leyfin verða endursend jafnóðum og endurnýjun
þeirra hefur farið fram.
í, Reykjavík, 29. desember 1959.
INNFLUTNINOSSKRIFSTOFAN.
I0, r-r 29, des. 1959 — Alþýðublaðið
Húseigendafélag
Heykjavíkur
IN&DLfS
Opnar daglega
kl. 8,30 árdegis.
ALMENNAR
VEITINGAR
allan daginn.
Ódýr og vistlegur
matsolustaður.
Reynið viðskiptin.
Ingólfs-Café.
Bifreiðasalan
og (elgan
Ingólfsstræfi 9
Sími 19092 og 18966
Kynnið yður hið stóra úr
val sem við höfum af
alls konar bifreiðum.
Stórt og rúmgott
sýningarsvæði.
og leigan
Ingólfssfræti 9
Sími 19092 og 18966
Gerum við bilaða
Krana
og klósett-kassa
Vafnsveífa
Reyfcjavfkur
Símar 13134 og 35122.
Fasfeignaskaffar
Bnmafryggingari
Hinn 2. janúar falla í gjalddaga fasteigna-
skattar til bæjarsjóðs Reykjavíkur árið 1960:
Húsaskattur
Lóðaskattur
Vatnsskattur
Lóðarleiga (íbúðarhúsalóða)
Tunnuleiga.
Ennfremur brunatryggingariðgjöld árið
1960.
Öll þessi gjöld eru á einum og sama gjald-
seðli fyrir hverja eign, og hafa gjaldseðlam-
ir verið sendir í pósti til gjaldenda.
Framangreind gjöld hvíla með lögveði á fast
eignunum og eru kræf með lögtaki.
Fasteignaeigendum er því bent á, að hafa í
huga, að gjalddaginn er 2. janúar og að skatt
ana ber að greiða, enda þótt gjáldseðill hafi
ekki borizt réttum viðtakanda.
Reykjavík, 28. desember 1959.
Borgarritarinn.
LOKAÐ
vegna vaxtareiknings 30. og 31. desember,
2. janúar.
Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis.
LOKAD
Vegna vaxtareiknings 30. og 31. desember,
ennfremur 2. janúar.
Samvinnusparis j óðurinn.