Alþýðublaðið - 29.12.1959, Síða 11

Alþýðublaðið - 29.12.1959, Síða 11
Sálfræðingurinn - jólahefti Vals- blaðsins. AlþýðublaðiS — 29. des. 1959 JJj. heimsmeistararnir í Brazilíu er sú skoðun út- breidd meðal íþróttamanna, að prófessar í sálfræði eigi hvað drýgstan þátt í því, að heimsmeistaratitillinn í knatt spyrnu féll þeim í skaut. Það var hann, sem valdi Jiðið og fylgdist með andfegu ástandi leikma:nnar(|a í hiríni 1 hörðu raun í Evrópu. Við heimkom tHMHMWWMWMMHMMmM ÞÓ að þremenningarnir séu bæði stórir og sterkir og varpi kúlunni langt má nokkurn veginn slá því föstu, að enginn þeirra verði meðal þriggja fyrstu á OL í Róm. Þessi mynd er tekin á Qlympíuleikvang- inum í Róm, en þar var háð alþjóðlegt frjálsíþrótta mót í haust og þremenn- ingarnir á myndinni urðu fyrstir í kúluvarpi. Varju, Ungverjalandi sigraði með 17,79 m, anr>" tJdde bom, Svíþjóð 17,09 m, sem var norrænt met og þriðji Pólverjinn 16,89 m. Sosgornik una til Brazilíu voru allir leik mennirnir á elimu máli um_ að án han3 hefði 'þsim tæplega ttekizt að sigra. Hann heitir Jono Carvalha- es, og mér tókst að ná tali af honum, er ég var á ferð í Bra- zilíu nýlega. Eg byrjaði við- talið með því að leggja spilin á borðið og sagði: „Eg verð að viðurkenna, að í raun og veru veit ég ekkert um knattspyrnu.“ „Eg hef nú sömu sögu að sisgja,“ svaraði Jprófessorlinh brosandi. „Ég hef ekki spyrnt knetti svo tel'jandi sé á lífs- leiðinnii og er alls ekki kunn- uguir cQlum rýgjlum. K l.{'ksiinsi. Þess gerist heldur ekki þörf til þess að gsta ibeStt sálar- fræði í sambandi við knatt- spyrnu. Þau áhrif, sem ég hsf á leikmennina, eiiga sér stað raunverulega áður en leikur- inn fer-fram“. Það var eftir tillögu Carvai- haes að hin stóru knatt- spyrnufélög Brazilíu sam- þykktu fyrir rúmum 2 árum að beita sálarfræði við val og þjálfun liðs þfess, er taka átti þátt í heimsmedisitarakeppn- inni. Áður hafði slíkt aldr- ei verið reynt neins staðar í víðri veröld. Carvalhaes hafði þá þegar talsverða reynslu í að velja fólk í ábyrgðarmiklar stöður, þar sem hann starfar hjá félagi, ier starfrækir spor- vegna í Sao Paulo, og á að athuga hvort verðandi vagn- stjórar hafi hæfifeika til starf- ans. „Það er næstum þvf sama prófið, sem ég lét knatt- spyrnumennina ganga undir,“ sagði hann. „Fyrst var próf til þess að ganga úr skugga um eftirtalin atriði: viðbragðs- flýti leikmannsins, hæfileika hans til að meta hraða og fjarlægðir, og að síðustu hvort hann getur skipt“ athygli sinnii, — þ. e. fylgst með því, sem skeður annarsstaðar á leik- vanginum á meðan hann er með knöttinn.“ Næstu próf. sem einnig höfðu þríþættan tilgang, voru að nokkru teyti fólgin í persónulegum viðtöl- um og að nokkru í gáfnapróf- um. Þau áttu að gefa mynd af hæfni leikmannsins til að ein- beita sér, tilfinningalífi hans og af’ andlegu ádtandi hans. „Þegar ég var búinn að velja liðið, byrjaði ég starfið í raun og veru. Það var fyrst og fremst fólgið í því að vekja athygli hvers leikmanns á sér stökum hæfileikum sínum. — Þetta gerði ég af fveim á- stæðum. í fyrsta 1-agi fékk ég leikmanninn á þennan hiátt til að vera lítillátari — þ. e. komst hjá því, áð hann fengi mikilmennskuduttlunga. Eg skýrði það fyrir honum, að hann væri ekkli neinni snill- ingur af guðs náð, hann væri bara fær um að gera vissa hluti dálítið betur en flestir aðrir. í öðru lagi dró ég með þessu úr persónutegri ábyrgð- artilfinningu hans — ég vakti athygli hans á því, að þetta allt saman hvíldi ekki á honum einum, — heldur á liðinu öllu, svo að hann tæki ósigur sér ekki allt of nærri. Með þessu getur maður komið i veg fyrir það, að duglegur leikmaður falli saman. ef illa gengur. Eg varð lik.a að kom- ast að raun um, hvort teik- mennirnir ættu við vandamál að stríða i einkalífi sínu, þvi ef maður hefur áhyggjur af einhverju, þá getur hann ekki gert sitt bezta. Eg hjálpaði þeim svo sem unnt var í þess um sökum.‘ ‘Prófessor Carval- haes sagði, að gxeind leik- manns væri ekki mjög mikil- væg. „Maður þarf aðeins að skilja það. sem maður lærir. Það er langtum mikilsverðara, að leikmaður sé jafnlyndur, en að hann sé vel greindur. Og það eru oft þeir greind- ustu, sem falla saman þegar miest á reynir. En það er bráð nauðsynlegt, að í liðinu sé jafnan einn góður leikmaður, sem hefur sénstaka forystu- hæfileika, en sá hæfileiki er oft samfara góðum vitsmun- um. Auk þess er æskilegt, að hver tei'kmaður hafi feitthvað sérstakt til brunns að bera — t. d. þurfa helzt að vefa í 1 eða 2 í liðinu, sem geta gert cramni sínil. 02 fíflast lítið eitt, jafnvel þó diðið sé að tapa. Eg hef oft tekið efiir þ\ú að stórt félag kaupir dug- lsgan leikmann, >sam síðar hef ur svo reynst iila. Þetta stafar af því, að í liði þess félags, sem keypti, eru fyrir nokkrir leikmenn, sem hafa sörou hæfi'leika, svo að það er í raun og' veru ekkd hægt að nota fleiri slíka.“ „Knattspyxnui- prófessorinn“ eins og Brazilítt mennirnir kaíla hann, bætti því við, að það' væru í raun cg veru miku fremur áhorfend- urnir, sem þyrfti að vanda um við en ieíikmenniirnir. „Þiegar fið lékum fýrst í Evrópu, var ég mjög undrandi yfir því, að Jeikvöllurinn var ekkj girtur mfeð vírneti. 'Slíkt er nauðsyn Framhald á 14. síðu. í UNDANKEPPNI Olympíu- leikanna í knattspyrnu sigraði Argentína Chile á Þorláks- messu í Buenos Aires með 6:0 (3:0). Þetta var síðari leiknr þessara Þjóða, en Argeníína sigraði einnig í þeim fyrri með 5:1. í Lima sigraði Perú Uru- guay með 3:2 (2:1). í fyrri leikn. um sigraði Perú einnig og þá með 6:0. Beztir í 200 HÉR birtuin, við beztu tím ana, sem náðst hafá í 200 m hlaupi og eru aðeins tekin með afrek, þegar hlaupin he ur verið beygja. 20.4 Manfred Germar, I>1. ’5 20.5 James Carlton, Ástr. ’3 20.5 Andy Stanfield, USA ’5 20.6 Ralph Metcalfe, USA ’3 20,6 A. Bragg, IjSA ’5 20,6 Heinz Fiitterer, Þýl. ’5 20,6 Walter Baker, USA ’5 20,6 Bobby Morrow, USA ’5 20,6 E. Collymore, USA ’5 20,6 M. Agostini, Trinid. ’5 20,6 W. Woodhouse, US ’5 20,6 Ray Norton, USA ’5 ■■»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■* Ritstjóri: Örn Eiðsson Á myndinni sjáið þið prófessor Jono Carvalhaes milli tveggja knattspyrnu- manna. — Grein þessi er tekin úr

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.