Alþýðublaðið - 29.12.1959, Page 12
fSILKI-
ORMURINN
í Kína hafa
rnenn í þús-
undir ára rakið hinn.fín-
gerða þráð af púpum silki-
ormsins. Þótt hver þeirra
vegi aðeins álíka mikið og
ein sígaretta, getur hver
þeirra gefið af sér þráð,
sem er 4 kílómetrar að
lengd, en aðeins þriðjung-
ur hans er af beztu gerð.
Úr 35 grpmmum af eggj-
um koma 40 000 örlitlar lirf
ur, sem með því að éta 780
kg af mörberjalaufum á
einum mánuði verða við
púpumyndunina að 50 kg
af púpuhulstrum (kokori-
um). (Næst: Silkiorma-
pestin.)
fíf 35 gramæg kommer der 40.GQQ smá-
bitíe íarver, som i/ed pá en maned afasdt
780 kg morbærblade efier forpupningen
bliuer iil 50 kg kokcner.
(Næsie: 5ilkeormenes pest)
I Kina har man i ártusinder afhaspet denfine trad
af silkeormens puppehylstre (kokoner). Skant huer
kun uejer som en cigaret, kan den giue en trSd pá ‘ik
længde, rnen kun en tiendedei er hey'este kualitét.
ÚopyrioH P. I. B. Box 6' Copvnhogan
LEIKARINN Leslie Ho-
ward var mjög sjúkdóma-
hræddur maður. Dóttir hans
segir frá því, að hann hafi
eitt sinn farið til hjartasér-
fræðings, þar eð hann þótt-
ist viss um að vera -hjart-
veikur. Eftir rannsókn sagði
læknirinn, að hann þjáðist
af ólæknandi sjúkdómi. Þeg
ar Howard vildi fá að vita
hver sjúkdómurinn væri,
fékk hann stutt og laggott
svar: „Hræðsla.“
MOCO
JA, hvað gátu vinir okkar
annað gert en farið að skip-
uninni? Richards virðist
meina það, sem hann segir.
... „Prýðilegt," hrópar bónd
inn, þegar flugmennirnir
hafa rétt hendurnar upp, „og
nú hef ég fengið ósk mína
uppfyllta. Tilkomumikið um-
hverfi, finnst þér ekki? Her-
bergin eru ef til vill dálitið
fgrumstæð. Eigum við að
hringja á þjóninn? Mig lang-
ar í svolítinn morgunmat.“
nú, áfram gakk ... beint á-
fram, eftir veginum_____ég
skal fara með ykkur til stað-
ar, þar sem þið getið ekki
gert neitt af ykkur fyrst um
sinn.“ Hann fer með þá til
mannlausrar hallarinnar, þar
sem hann læsir þá inni í einu
herberginu. Þegar hurðin
skellur aftur, segir Filipus
kaldhæðnislega: „Þakka þér
fyrir, Frans, þetta var laglaga
af sér vikið. Mig hefur alltaf
langað til að eyða nokkrum
dögum í gömlum kastala, og
Copyrighl P. I. B. Box 6 Copeohogen'
HEILASRJÓTUR
x
Maður nokkur kaupir
hlutabréf fyrir 9000 krónur
og selur þau eftir nokkra
daga fyrir 10 000 kr. Dag-
inn eftir kaupir hann sömu
hlutabréf aftur fyrir 7000
kr., en selur þau brátt enn
á ný fyrir 8000 kr. Hefur
hann grætt á þeSsum við-
skiptum — og ef svo er, þá
hve mikið?
•jnuoiJt
0005 Ræag jnjoq uuch
:jofjqnjwií V Usiiut;
Jafna? eða nauðraka? — Nei, aldeilis ekki. Ég
á sjálfur krakka.
GK4NNIRNII
— Úr því að þið sendið mig í rúmið
út af svona ómerkilegum bolla, lít ég
ekki á mig sem dóttur ykkar lengur.
12 ~ 29- des- 1959 — Alþýðublaðið
MEIRA ötENS Oö GAMAN AMORCUN'