Alþýðublaðið - 29.12.1959, Side 14
Knalispyrna.
Frh. af 11. síðu.
ie,gt í Suður-Ameríku — ann
ars verða lF/.anennirnir fyrir
meiðislum af hiendi áhorfenda,
sem 'kasta flöskum og öðru
islíku á eftir þeim. Og ég varð
ifbrvfcða,, þegar áhotíenduifnir
kiöppuðu fyrir okkur, jafnvel
þó þeirra eigin lið biði óslgur.
Þvílíkt mundi eldréi koma fyr
ir í Suður-Ameríbu.“ í fyrstu
Var hann einnig áhyggjufull-
ur yfir því, að í Evrópu voru
ékbi leyniliegir útgangar neðan
jarðar frá völlunum eins og
fyrirfinnast á flestum stærri
lieikvöngum Suður-Aimeríku.
Án slíkra útganga getur sdgr-
að lið átt það á hættu, að á
það yerði ráðist áf óánægðum
áhorfendum. Það dugir ekki
feð veita leikmönnunum lög-
regluvernd, iþví að lögrieglu-
þjónarniir geta líka oft tekið
ujpp á því, að skeyta skapi
sínu á leikmö-nnunum. Prófess
or Carvallhaes þykir það leitt,
að forystumenn ibrazilísku
knattspyrnufélaganna hafa
Verið áhugalausir gagnvart
honum síðan si-gur vannst í
.heimsmeistarakeppninni. —
„Þegar við vorum í Evrópu
bárust mér mörg tilboð um að
Varða þar eftir og þjáifa evr-
ópska leikmenn“, sagði hann.
„Nú sé ég eftir því að hafa
sagt nei.“ Hann ihló, er ég lauk
viðtaliniu með iþví -að segja
honum, hvað einn landi hans
hafði sagt um knattspyrnu-
áhugann í landi þeirra. „Það
er ekki ógæfa Brazilíu, að 60
prósent þjóðarinnar er ólæs,
-heldur hitt, að hin 40 prósent-
in hugsa aðeins um knatt-
spyrnu,“ sagði þessi háðfugl.
Sjómenn! IVIunið
stjórnarkjörið
STJÓRNARKJÖR í Sjómannafélagi Reykjavíkur heldur áfram.
Er kosið daglega í skrifstofu félagsins Alþýðuhúsinu við Hverf-
isgötu kl. 10—12 f. h. og 3—6 e. h. Eru sjómenn hvattir til þess
að kjósa sem fyrst. Listi stjórnar og trúnaðarmannaráðs félags-
ins er A-listi en kommúnistar bera fram B-lista.
Sjómannafélag Reykjavíkur.
Jólatrésskemmtun og dans-
Mál tædd
Framhald af 2. síðu.
ræður de Gaulle og Eisenhow
ers beri teljandi árangur.
ÁlLSHERJARÞING SÞ er
merkisatburður á ári hverju,
enda þótt mörgum finnist lít
ill árangur af starfi þess. En
hafa verður í huga að merki-
legasta starf Sameinuðu þjóð
anna er unnið að tjaldabaki
ef svo mætti að orði komast,
og þeirra starfa er sjaldnar
getið á forsíðum en ástæða
væri til.
TILKY
frá félagsmálaráðuneytinu um
skylifuspamað.
Samkvæmt ákvæðum gildandi laga o2 reglugerðar
um skyldusparnað; skal skyldusparifé, sem nemur 6 %
atvinnutekjum einstaklinga á aldrinum 16 til 25 ára,
lagt fyrir á þann hátt ,að kaupgreiðandi afhendi laun-
þega sparimerki hvert skipti, sem útborgun vinnu-
launa fer fram. Sparifé vegna sambærilegra atvinnu-
tekna við laun skal hlutaðeigandi sjálfur leggja til
hliðar með því að kaupa sparim-erki mánaðarlega, þó
eigi síðar en síðasta dag febrúar n. k., vegna slíkra
tekna á árinu 1959. Sama gildir ef kaup er greitt með
fæði, húsnæði eða öðrum hlunnindum þó skattfrjáls
séu. Verðgildi slíkra hlunninda skal miðað við mat
skattanefndar tH tekna við síðustu ákvörðun tekju-
skatts.
Ef í ljós kemur að sparmjerkjakaup hafa verið van-
rækt, skal skattayfirvald úrskurða gjald á hendur
þeim, sem vanrækir sparimerkjakaup, er nema má
allt að þrefaldri þeirri upphæð, sem vanrækt hefur
verið að kaupa sparimerki fyrir.
Athygli er vakin á því, að samkv. 2. mgr. 7. gr reglu-
gerðar um skyldusparnað nr. 116/1959, skal jafnan
tæma sparimerkjabækur um hver áramót, og þó eigi
síðar en 10. janúar árf hvert.
Félagsmálaráðuneytið, 12. desembgr 1959.
leikur Sjómannafélags Reykja-
víkur verður haldinn 8. janúar
n.k. í Iðnó. Það verður nánar
auglýst síðar um aðgöngumiða
sölu.
Nýi frankinn
Framhald af 5. síðu
jafnframt var kosið borgarráð.
Þá klippti hinn ungi borgar-
stjóri- í sundur borða með fána
litunum, er strengdur var fyr
ir innganginn til barnabæjar-
ins, og sagði: „Við börnin
munum sýna hinum fullorðnu,
að ekki er erfiðara að nota
hinn nýja franka en liinii
eldri“.
Síðar komu börnin saman á
torginu, þar sem borgarstjór-
inn hélt stutta ræðu yfir þeim,
en þau voru nú orðnir banka-
menn, póstmenn, kaupmenn
og lögreglumenn með vasana
fulla af hinum nýju peingum,
er merktir voru „reynslufé“.
£
SKIi>AUT(.tRft KlhlSINS
M.s Skjaldbreið
vestur um land til Akureyrar
hinn 5. jan. n. k. Tekið á móti
flutningi í dag til Tálknafjarð-
ar, áætlunarhafna við Húnaflóa
og Skagafjörð og til Ólafsfjarð-
ar. Farseðlar seldir mánudag, 4.
jan.
Herðubreið
austur um land til Borðarfjarð-
ar hinn 5. jan. Tekið á móti
flutningi á morgun til Horna-
fjarðar, Djúpavogs, Breiðdals-
víkur, Stöðvarfjarðar °g Borg-
arfja(rðar. Farseðlar seldir á
mánudag 4. jan.
Herjólfur
fer til Vestmannaeyja á morg-
un. Vörumóttaka daglega.
§
•iVAV.VAi' ,
CfMW Elugfelag
$388$ Islands h.f.:
&-VjV$g, Millilandaflug:
J5®| Hrímfaxi er
w væntanlegur til
Rvk kl. 16.10 í
W dag frá Kmh. og
$ Glasgow. — Inn
anlandsflug: í
dag er áætlaS að
Veðrið:
Vaxandi suð-austan-átt.
Hiti um frostmark.
óss, Egilsstaða, Flateyrar,
Sauðárkróks, Vestm.eyja og
Þingeyrar. — Á morgun er
áætlað að fljúga til Akureyr-
ar, Húsavíkur, ísafjarðar og
Vestmannaeyja.
Eimskipafélag
íslands h.f.:
Dettifoss fer frá
Akranesi í kvöid
28.12. til Súganda
f jarðar, ísafjarðar
Ólafsfjarðar, —
Siglufjarðar og Norðfjarðar
og þaðan til Hull, Grímsby,
Amsterdam, Rostock, Gdynia
og Ábo. Fjallfoss kom til Liv-
erpool, 25.12. Fer þaðan til
Dublin, London, Hamborgar,
Kmh. og Stettin. Goðafoss
kom til Rvk 24.12. til New
York. Gullfoss fór frá Rvk
26.12. til Hamborgar og Kmh.
Lagarfoss fór frá New York
21.12. væntanlegur til Rvk 30.
12. Reykjafoss fór frá Rotter-
dam 24.12. væntanlegur til
Rvk um kl. 10.00 í fyrramál-
ið 29.12. Selfoss fór frá Len-
ingrad 28.12. til Kotka, Vents
pils og Rvk. Tröllafoss fer frá
Hafnarfirði í kvöld 28.12. til
Akraness, Vestmannaeyja og
þaðan til Árhus, Bremen og
Hamborgar. Tungufoss fer
væntanlega frá Gautaborg 29.
12. til Rvk.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er í Rvk. Esja er í
Rvk. Herðubreið er í Rvk. —
Skjaldbreið fór frá Rvk í gær
til Breiðafjarðarhafna. Þyrill
fór frá Bergen í gær áleiðis til
Hjalteyrar. Herjólfur fer frá
Vestm.eyjum kl. 22 í kvóid
til Rvk.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvasafell er í Ábo, fer það-
an til Hangö. Arnarfell er í
Stettin. Jökulfell er væntan-
legt til Rvk 31. des. frá Riga.
Dísarfell er í Gufunesi. Litla-
fell er í olíuflutningum í Faxa
flóa. Helgafell fór 20. þ. m.
frá Klaipeda áleiðis til Sete í
Frakklandi. Hamrafell fer í
dag frá Rvk áleiðis til Batum.
þriðjudagur
Listasafn Einars Jónssonar,
Hnitbjcrgum, er lokað um
óákveðinn tíma.
-o-
Næturvarzla vikuna 26. des,
til 1. jan. í Laugavegsapó-
teki, sími 2-40-45. Helgidagg
varzla á nýársdag verður i
Vesturbæjarapóteki, — sími
22290.
-o-
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína Rósa Aðalsteinsdóttir,
Þvervegi 2, ög Guðmundur,
Karl Sveinsson Þórsgötu 17.
Nýlega opinberuðu trúlofum
sína Pálína Róslin Jóhann-
esdóttir, Smáratúni 1, Sel-
fossi og Axel Lárusson, iðn-
nemi, Austurvegi 7 Selfossi.
-o-
Er til viðtals í Hallgríms-
kirkju daglega kl. 6—7 e. h.
Á öðrum tímum í síma
15937. Séra Lárus Halldórs-
son.
-o-
Barnadeild Landsspítalans af-
hent góð gjöf. Hið þekkta
lyfjafirma Pfizer hefur ný-
lega gefið deildinni sog-
dælu (aspirator), sem um-
boðsmaður fyrirtækisms
hér á landi, hr. lyfsali Guðni
Ólafsson, afhenti yfirlækni
deildarinnar. Kvenfélagið
Hringurinn færir gefendun-
um beztu þakkir fyrir hina
kærkomnu gjöf.
-o-
Þriðjudagur,
29. desember:
18.30 Amma segir
börnunum sögu.
18.50 Á léttum
strengjum: Ugo
Calise syngur og
leikur á gítar og
Kingsway Prom-
enade hljómsveit-
in leikur lög eftir
Jerome Kern. —■
20.30 Daglegt mál
— 20.35 Útvarps-
sagan. 21.00 Jóla-
tónleikar hljóm-
sveitar Ríkisútvarpsins í Dóm
kirkjunni. Hljómsveitarstj.:
Hans Antalitsch. Einleikarar:
Dr. Páll ísólfsson, Björn Ólafs
son og Karel Lang. Einsöngv-
ari: Sigurveig Hjaltisted. —•
22.10 Erindi: Véfréttin í Delfi
(Jón R. Hjálmarsson skóla-
stjóri). 22.25 Lög unga fólks-
ins. 23.20 Dagskrárlok.
Sýni Rvskmynd mína
Myndavélin bak við myndavélina'
S BíóhöHinni, Keflavík kí. 7
bíói kl. 9 miðvikudagskvöld.
kvöld og í SeSfoss-
Pétiar Pögnvaidsson.
3,4 — 29. des. 1959 — Alþýðublaðið