Alþýðublaðið - 10.01.1960, Blaðsíða 3
'
FELL I - STI6JI
BEIÐ BANA
ÞAÐ sviplega slys varS í
Sorpeyðingarstöð Reykjavíkur
bæjar í gærdag, klukkan rúm-
lega 12, að maður féll niður
steinsteyptan stiga og beið
bana. Maðurinn heitir Krist-
inn Jónsson, til heimilis að
Barónsstíg 63.
Starfsfélagi Kristins hafði
WWWMMWMMMMWWWWV
Sussum mjá
FYRST lyktar maður, svo
smakkar maður, — svo
smjattar mlaður, svo malar
maður. En klútinn nenni
ég ekki að taka af mér,
Sigríður mín, J>ví að ég
ætla ekkert að stoppa.
WWVWWWWWMWWWW
Oðinn í danska
sionvarpinu
Pétur Sigurðsson
Eiríkur Kristófersson
Alþýðublabið
átti í gær
símtal v/ð
Pétur og Eirík
NÝJA SKIPIÐ reynist
prýðilega í alla staði,
sögðu þeir Pétur Sigurðs-
son, forstjóri Landhelgis-
gæzlunnar og Eiríkur
Kristófersson skipherra á
Oðni, hinu nýja varðskipi,
er Alþýðublaðið ræddi við
þá í síma í gær, en þeir
voru þá á siglingu út af
strönd Svíþjóðar.
Fréttamaður Alþýðublaðsins
ræddi fyrst við Pétur Sigurðs-
SOli.
18 TÍMA REYNSLU-
SIGLING.
Þetta gengur allt vel, sagði
Pétur. Við sigldum frá Álaborg
kl. 6 í morgun og höfum verið
á stöðugri siglingu síðan. Við
erum einkum að reyna skipið í
„langkeyrslu11 núna og leita að
unnudags
BLADID
VEGNA þess að pappírssend
ing til Sunnudagsblaðsins tafð-
ist af ófyrirsjáanlegum ástæð-
um, reyndist því miður ekki
hægt að ljúka prentun blaðs-
ins fyrir þessa helgi.
f dag fylgir því ekkert
Sunnudagsblað Alþýðublaðinu.
Við biðjum áskrifendur að
afsaka þetta.
veilum í skipinu ef einhverjar
eru. Engír gallar hafa komið
fram, sagði Pétur, heldur hef-
ur skipið reynzt mjög vel í aíla
staði. Við erum núna undir
strönd Svíþjóðar og snúum inn-
an skamms við og höldum á
ný til Álaborgar. Er áætiað, að
við verðum komnir þangað um
miðnætti. Alla næstu viku vérð-
ur skipið einnig „prófað“ en
heim verður haldið, ef ekkert
óvænt kemur fyrir upp úr miðj-
um mánuði,
STERKARA SKIP.
Eiríkur Kristófersson sagði,
að nýi Óðinn væri mun sterk-
ara skip en Þór, Vélarnar væru
t. d, mun sterkari, Ganghraði
skipsins er einnig meiri. — Há-
marksganghraði Þórs er 17 sjó-
mílur, en Óðinn kemst mun
hraðar. Sagði Eiríkur, að að-
staða Landhelgisgæzlunnar
mundi gerbreytast við að fá hið
nýja skip til gæzlu við strendur
landsins.
í DANSKA SJÓNVARPINU.
Er við fórum í fyrstu reynslu
siglinguna í gær, vakti för Óð-
ins rnikla athygli, sagði Eiríkur.
Bátar frá Danska sjónvarpnu
sveimuðu kringum Óðin og
mynduðu för okkar. Var fyrstu
ferð skipsins síðan sjónvarpað
um alla Danmörku í gærkvöldi.
Framh. á 14. síðu.
verið hjá honum skömmu áð-
ur en slysið vildi til. Hann
skrapp frá smástúnd. Þegar
hann kom inn aftur lá Krist-
inn fyrir neðan stigann. Eng-
inn sá hvernig slysið vildi til,
en allt bendir til þess, að hann
hafi fallið niður stigann.
Strax var sent eftir sjúkra-
bifreið, sem flutti Kristinn á
slysavarðstofuna. Þegar þang-
að kom, var hann látinn. Krist-
inn Jónsson var 64 ára að aldri.
Hann var kvæntur og lætur
eftir sig konu og uppkomin
börn.
Fóru inn...
Framhald af 1. síðu.
þeim væri heimilt að fara inn
á svæðið. íslendingarnir höfðu
engin skilríki.
’Verðirnir skipuðu þeim þá
að snúa andlitinu að vörubif-
reiðinni og leggja hendurnar
á pallinn. Annar vörðurinn fór
og kallaði á herlögregluna og
kom hún bráðlega. Herlög-
reglumennirnir höfðu sam-
band við sína yfirmenn og þeir
aftur við deild þá sem íslend-
ingarnir unnu hjá.
Þá kom í Ijós, að íslending-
arnir voru þarna í löglegum
erindagjörðum, þó þeir væru
skilríkjalausir. Þe'r fengu síð-
an að ljúka erindi sínu á bann-
svæðinu.
íslenzka lögreglan á flug-
vellinum mun hafa athugað
mál þetta nánar.
Sigga Vigga
m
„MNN SLLN&DI HENNI 'A LEG-UBEKKINN,
HORF0I 'A HANA ME-Ð DJÖFULLE6U GLOTTI
06 HVÆSTi: FRAMHALD í NÆS7A BLAE>I"
— 10. jan. 1960 J
Alþýðublaðið