Alþýðublaðið - 10.01.1960, Blaðsíða 8
ÞEGAR ítalski sjónvarps-
maðurinn Alfonso Follo
fluttist fyrir þrem árum bú-
ferlum til Kaliforníu, sendi
vekja áhuga amerískra sér-
fræðinga á þessu sviði, en
þeir skelltu aðeins skolleyr
um við orðum hans. En íyr-
ir nokkrum vikum tókst hon
um loks að fá einn þeirra
á sitt band. Síðan er allt í
uppnámi í heimi myndlistar
innar.
Það er nefnilega talið, að
myndir þessar séu ekki ein-
ungis stórmerkar heldur
beinlínis fjársjóður, frum-
myndir meistara eins; og Raf
aels, Michelangelo og Gent-
ilischi. — Verðmæti þeirra
er gífurlegra en unnt er jafn
vel að gera sér grein fyrir
í íslenzkum krónum.
Allt bendir til þess, að fá-
systir hans, frú Maris Hat'a- tæki, ítalski innflytjantíinn
burda, sem búið hafði 15 ár muni innan tíðar geta setzt
í landinu, bróður sínum að í auðmannahverfinu Bev
ALFONSO FOLLO og systir háns, frú Maria Hataburda,
i, eru í sjöunda himni — eins og von er.
nokkrar gamlar myndir, —
sem verið höfðu í eigu fjöl-
skyldunnar í marga ættliði.
Þar eð Follo var ekkert
sérlega uppveðraður af þess
um gömlu myndum, setti
hann þær bara undir rúmið
sitt.
Fyrir skömriíu kom vin-
ur Folle í heimsókn. Vinur
bes=i er vel að sér í listum
og þar kom, að Folle minnt
ist á þessar gömlu myndir,
sem systirin hafði sent hon-
um við komuna til Kaliforn
iu. Svo fór, að hann dró
myndirnar fram undan rúm
inu og sýndi vininum.
Vinurinn sá þegar, að hér
var um mikil listaverk að
ræða. Líklega væri hér um
að ræða mesta listaverka-
fund í veraldarsögunni. Mán
uðum saman reyndi hann að
MEÐAL mynda Follos er
mynd af Maríu guðsmóður
ásamt tveim dýrðlingum. —
Myndin er álitin sköpunar-
verk Rafaels.
erly Hills, sem amerískur
margmilljónari —----og
jafnvel litið smávegis nið-
ur á marga þeirra „fátækl-
inga“, sem fyrir eru . . .
★
Splunku
nýíl kraíla-
verk
FYRIR SKÖMMU var
opnuð gröf stúlku, sem jörð-
uð var 1912 í smábænum
San Cresci skammt frá Flor
ens. Flestir þorpsbúar með
prestinn í broddi fylkingar
voru viðstaddir er kista Gi-
ula Pugi var opnuð, og þeir
urðu vitni að kraíiaverki. —
Eftir að hafa legið 47 ár í
gröfinni var líkami stúlk-
unnar ekki farinn að rotna
hið minnsta, aðeins fötin
voru farin að láta á sjá.
Guila Pugi var talinn dýr-
lingur í lifanda lífi. Hún dó
eftir jólamessu 1912 eftir að
hafa meðtekið sakramentin.
íbúarnir í San Cresci eru
þess fullvissir, að Guila eigi
eftir að gera þorpið frægt
um allan hinn kaþólska
heim. Kirkjuyfirvöldin hafa
tekið málið í sínar hendur
og gefa úrskurð um hvort
telja beri þetta kraftaverk
eða ekki.
FRÁSKILDAR konur á
aldrinum 20—25 ára eiga
helmingi auðveldara með
að ná sér í mann en ógiftar
stúlkur á sama aldri. Þetta
á a. m. k. við um England,
að því er opinberar skýrsl-
ur herma.
Meísöluplöt-
urnar í U.S.Á.
NEW YORK (UPI). Met-
söluplöturnar í Bandaríkj-
LÍTILL STRÁKUR fékk
dagbók og byssu í jólagjöf.
Fyrsta daginn eftir jólafríið
skrifaði hann í dagbókina:
Austan kaldi. Fór í skólann.
Annan daginn: Austan
kaldi.. Fór í skólann. Þriðja
daginn: Austan kaldi. Skaut
ömmu.
og líklegar eru til þess að
reyna að láta annað hjóna-
bandið vara alla ævi.
unum 1950—’60 voru eftir-
farandi:
Lag úr Túnskildingsóper-
unni, leikið af Dick Hy-
man Tríóinu.
Lagið úr Moulin Rouge, —
sungið af Felicia Sanders.
David Crockett, sungið af
Rivhard Hayes.
Oh my papa, sungið af Edd-
ie Fischer.
This old house, með Rose-
mary Clooney og Thurl
Ravenscroft.
Hound dog, sungið af EIvis
Presley.
St. George and the dragonet,
með Stan Freberg.
Singing the blues, með Guy
Mitchell.
Autumn leaves með Roger
Williams.
Around the world in 80
days, með Victor Young.
Till I waltz again with you,
með Teresa Brewer.
Unchained melody, með Roy
Hamilton.
Doggie in the window, sung
ið af Georgia Gibbs.
/iiiiiiiiiiiimiiiiiiitdmiiiittimmiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiimimiiimmiimmiiiiiiimmiiiihimiiiiiHiiin
iiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiimimiiiimmiimmmmmmmmimmmimiiiimiiiiiiiimmiiiiiiiiim
Fráskildar konur
alvinsælastar
Orsökin er sú, að fólk í
Bretlandi giftist stöðugt
yngra, og skilur snemma.
25—30 ára fráskildar konur
hafa þrisvar sinnum fleiri
tækifæri til að giftast en
fallegar stúlkur, sem eru að
leita að fyrsta manninum.
Einnig eru karlmenn fús-
ari að giftast konum, sem
hafa reynslu af hjónabandi
Verðmætt
JORGE ALVES er Suð-
ur-Ameríkumaður og fyrir
skömmu tilkynnti hann lög-
reglunni í Lima, höfuðborg
Perú, að verðmætu tígris-
dýraskinni hefði verið stol-
ið frá sér. Hann kvaðst vilja
allt til vinna að ná í það
aftur, þar eð tígrisdýrið, sem
það er af hefði étið bezta vin
sinn.
— Og þarna skaut hann framhjá ...
Þettser.bissr
VERZLUN ein í
landi var með mikla:
fyrir láni í ólán
ust vera óseljanlegar
hvern hátt varð að
mönnum t-il sð gan
regnhlíf og datt J
hverjum í hug að set
rettukveikjara í hant
Spurning er auðvitai
nokkrum manni det
' 4 -íí•smk'ÞðS&M&iSS.
að fara að reykja úti
ingu, einkum þegar
leggja regnhlífina sa
að nota kveikjarann,
í BÓKINNI „Hei
Moskvu“, lýsir Sal
frage viðhorfi Rússa
alrelisma þannig:
hershöfðingi vildi lá
mynd af sér. Hershöí
var lítill, Ijótur, örv
inn á annarri kinn
með lamaðan fót.
Hann fór til mála
málaði hann eins st
glæsilegan og unnt
Dómnefndin, sem
átti með myndinni •
andi: — Kallar þú l
síalisma, sögðu þeir
Næsti málari máls
inn eins og hann va
Ijótann og afskræm
— Svona málar
mikinn hershöfðing;
dómnefndin.
Loks fór hershöJ
til þriðja málarar
leysti vandann með
mála hann á hestba
hlið, þannig að örin
aði fóturinn sáust e
— Stórfínt sögðu
arnir, þetta er só
ismi.
3 10. jan. 1960
Alþýðublaðið