Alþýðublaðið - 12.01.1960, Blaðsíða 3
Keykjavík, 8.
Atburður. aá, er átti sér stað á nýársnðtt. er
styttan "hafmeyjan” var eyðilögð, hefur komið þvflíku
rdti á hugi manna, vakið svo hvasaar umraaður, að ég,
fruffl'kvöð.ull hessa verknaðar, finrj mig knúinn til þess að
rita fáein orð bessu lútandi.
sem
var
ek'ci verk áðs krakkaskrils, rekins áfram
skemmdarfikn, heldur unnið af fámennum
hóp, eftir nákvaoma yfirvegun og undirbánxng, og var fyllstu
tll bess að forð&st slys á mönnum.
Við gerum okkur ljóst, að verknaður sem hessi sam-
rýffiist ekki þjóðfélagsreglum Islendxnga, en við bendúm
á, að þetta var neyðarráðstöfun, sem gripið var til, er
81! i mr sund voru lokuð, Lengi hefur harðri
verið beint að "listaverki" þessu og staðse ningu.
höfundur þess, fr. Kína Saamundsson, hafi sannað, að hún
só Ósvikin listakona, sem sé stétt sinni til sóma, er s.fnt,
að henni hefur brugðizt bogalistin i betta sinn. Vissulega
er sjálfsagt, að listamenn fari inn á nýjar brautir í sköoun
lÍllM|MlÍllþþSsí stýtta* bessi hrylXilegi vanskaplingur, sem
jr ömurlegt SfpbÍáhá abstraktstefnunnar og hinnar gömlu
WllllHÍpunarstefnu" , hlýtur að misþyrma fegurðartilfinrsingu
manna og vera bænum og l&r.dinu til skammar. Er nefnd sú,
er sér um uppsetningu list&verka í bajnum, ekki vanda sínura
vaxin, eða erum við svo örsnauð af þeim,að grípa verði
til alíkra óyndismynda? Sé hið síðarnefnda tilfellií,
við á, að betra er að véra án þeirra, heldur en að
verkum á lofti, sem niða í stað bess að prýða.
•kum vil ég geta þesa, að ólíklegt er, að við
fflu -;rípa til slíks óyndisúrræðis framar. Við- höfum
eftirminnilegan hátt vakið athygli á andstöðumi gegn
slikum fegrunartilraunum, og er þá tilganginum náð.
rt,
á
HÉR er bréf frá mannin-
um, sem á nýársnótt gjör-
eyðilagði Hafmeyju Nínu
Sæmundsson.
Alþýðublaðið fékk það
pósti í gærdag og telur á-
stæðulaust að véfengja
játningu höfundar — þótt
nafnlaus sé.
Ólíklegt er að um föls-
un sé að ræða; til þess er
málið of alvarlegt. Haf-
meyjarmálið er lögreglu-
mál og getur orðið söku-
dólgnum dýrt, ef upp
kemst.
Til dæmis er upplýst,
að þegar Hafmeyjan sál-
uga var afhjúpuð, var
kostnaður við hana orðinn
allt að fjórðungur úr
milljón.
MUtMMIUMMHMMMUlHMMMHUWMIMMtMWHIWMMUMMMHttmtMMHtMmtMmV
TUGÞUSUNDA
ÞJÓFNAÐUR
INNBROT var framið í Tré-
smiðju Birgis Ágústssonar, að
Brautarholti 6, — aðfaranótt
inánudags. Þaðan var stolið
úr skrifstofunni þungum pen-
ingaskáp, útvarpsviðtæki og
riffli.
Peningaskápurinn er 110 kg.
Víðir II. með
15 lestir
13 Sandgerðisbátar réru í
gær Víðir II. fékk 15 lestir.
Hinir bátarnir voru með 7—8
lestir hver. VeiðiveSur var
mjög gott.
að þyngd, og var hann borinn
út úr húsinu og fjarlægður. Er
ólíklegt að einn maður hafi get-
að verið þarna að verki, Hafa
þjófarnir haft bifreið til þess að
flytja þýfíð á brott.
í skápnum voru 17 til 18 þús-
und krónur í peningum, 1 til 2
þúsund krónur í sparimerkjum,
sparisjóðsbækur með um 35
þúsund króna innistæðum, víxl
ar, ávísanip og ýmis verðmæt
skjöl. Ekki er vitað nákvæm-
lega um heildarupphæðina, sem
er mjög há.
Útvarpsviðtækið er af Grunt
vig-gerð. Það er 5 lampa, ný-
legt, brúnt að ]it. Riffillinn er
i 5 skota og 22 caliber. Hann er
með áföstum sjónauka.
| Málið er nú i rannsókn.
Keflavíkur-
bátar með 6-8
lesfir hver
KEFLAVÍK í gær. — Allir
línubátarnir, sem byrjaðir eru
róðra frá Keflavík réru í dag.
Var aflinn þetta 6—8 lest*? á
bát. Búizt er við, að héðan
muni róa um 60 bátar í vetur.
Geislavirkni
minnkar bér
MÆLINGAR á geislavirku
ryki hér á landi undanfarin ár
leiða í ljós, að geislavirkni er
hér nokkuð minni en víðast
hvar annars staðar í Evrópu.
Þá leiða mælingar þessar enn-
fremur í ljós, að geislavirkni
hefur farið minnkandi hér
undanfarið.
UPPÞOT
OG ÁRÁS
IJPPÞOT varð í Miðbænum
í Reykjavík á sunnudagskvöld-
ið. Hópur unglinga reyndi að
hindra lögregluna í starfi og
gerðj árás á lögreglustöðina. —-
Þar var brotin rúða og varð
lögreglan að gera útrás til þess
að dreifa unglinghópnum. Sjö
piltar voru settir í kjallarann,
og voru sektaðir í Sakadómi
Reykjavíkur í gærmorgun.
Úppjþotið hófst þannig, að
lögregluþjónar veittu því eftir-
tekt, að unglingar voru að á-
reita tvo útlendinga á götunum.
LögregluÞjónarnir hugðust fá
þá til að hætta ólátunum, en
þeir þrjózkuðust við. Lögreglu-
þjónarnir ákváðu því að færa
þá á lögreglustöðina.
Urðu nokkrar stympingar og
hópuðust unglingar þarna að.
Lögregluþjónunum tókst þó að
koma tveimur piltum á stöðina.
Unglingahópurinn elti og dreif
nú strákalýð að lögreglustöð-
inni. Hófust nú ólæti mikil og
hávaði og loks var rúða brotin.
Lögreglan gerði útrás til að
reyna að dreifa hópnum, — en
nokkrir piltar þrjózkuðust við
og börðust við lögregluþjón-
anna. í átökunum var einn pilt
ur fyrir höfuðhöggi og meidd-
ist lítillega á höfði. Nokkrir pilt
ar voru settir í kjailarann. Brátt
kom, að því, að unglingunum
leiddist þófið og tíndust smátt
og smátt í burtu.
Sjö piltar, sem allir eru um
tvítugt, voru færðir fyrir Saka-
dóm Reykjavíkur í gærmorgun.
Þeir hlutu allir sektir. Einn
piltanna hlaut mikla sekt, 1500
krónur, þar sem hann hafði áð-
ur verið tekinn fyrir óspektir
og árás á lögregluna.
ÞEIR FORELDRAR, sem láta
sér annt um börn sín og fram-
tíð þeirra, ættu að gera sér ferð
í Miðbæinn eitthvert kvöldið
og athuga, hvort þar sé ekki að
finna barnið, sem fékk að fara
á skólaskemmtun eða í heirn
boð..
Séu foreldrarnir svo lánsam-
ir, að barn þeirra haldi sér frá
Miðbænum, verður förin samt
ekki til einskis, því þar er hægt
að sjá hvernig hluti æskufólks
í Reykjavík hagar sér.
Unglingar um og innan við
fermingu fiækjast þarna um
reykjandi, og iðulega drukknir,
og gera hróp að vegfarendum.
Þarna er hægt að sjá stúlkur
um íermingu, ferlega málaðar,
stíga í vænginn við menn, —
helzt útlendá. Þarna er öskrað
og veinað, lamið og spýtt.
Lögreglan stendur ráðþrota,
hún er alltof fáliðuð. Reyni hún
að grípa í taumana kostar það
uppþot oe árásir. Það hefur
gerzt tvívegis með stuttu milli-
bili.
Alþýðublaðið segir því við
foreldra: Kynnið ykkur ósóm-
ann í Mðbænum. Hafið strangt
eftirlit með börnunum, því hér
Mikil úlfúð út af
sendibílastöð
MIKIL úlfúð hefur risið í
bænum, vegná stofnunar nýrr-
ar sendibílastöðvar. — Upphaf
máls þessa er að stofnuð hefúr
verið ný sendibílastöð er heit-
ir Sendibílar h.f. Var stöð þessi
stofnuð með Austur-þýzkum
Garant hifreiðum, sem fluttar
hafa verið hingað til lands, en
þótt lítt seljanlegar. Voru síðan
fengnir bílstjórar til aksturs á
bifreiðum þessum og aka þeir
gegn prósentum.
Stöð þessari var valinn stað-
ur á eignarlóð við Einohlt.
Það sem hinar stöðvarnar
hafa á móti stofnun á þessari
nýju stöð er fyrst og fremst, að
bílar Sendibíla h.f hafa ekið
gjaldmælalausar, að vísu með
leyfi lögreglustjóra, sem mun
hafa samþykkt, að bifreiðrnar
á stöð þesasri mættu aka gjald-
mælalausr fram að ármótum.
En gjaldmælarnir eru enn
ókomnir í bíla þessa.
Einnig finnst hinum stöðvun-
um að staður sá, sem Sendibílar
h.f. hafa við Einholt, sé nokkuð
nærri bænum, en þeim hafi fyr-
ir nokkrum árum verið mcinað
að vera á sambærilegum stöð-
um, í eða við miðbæ.
Framlhald á 4. síðu.
Alþýðublaðið — 12. jan. 1960 J