Alþýðublaðið - 12.01.1960, Blaðsíða 7
HEILDARAFLI átta tog- með 4.643 lestir á 341 úthalds-
ara Bæjarútgerðar Reykjavík- degi. Þar af voru 153 lestir
ur árið 1S59 var samtals saltfiskur.
34.480 lestir, að því er kemur B/v Ingólfur Arnarson var
fram í aflaskýrslu, er útgerðiu fimmti í röðinni með 4.399
hefur sent blaðinu. Úthalds- lestir á 356 úthaldsdögum. Af
dagar togaranna á árinu voru Þvi var saltfiskur 619 lestir.
alls 2642 og er því meðalafli á B/v Hallveig Fróðadóttir
úthaldsdag rúmar 13 lestir. í yar í sjötta sæti með 3.918 lest-
Aflahæstur á árinu var B/v ir á 356 úthaldsdögum.
Þorsteinn Xngólfsson með 4.739 Sjöundi var B/v Jón Þorláks
lestir á 351 úthaldsdegi. Þar af s°n með 3.839 lestir á 349 út-
voru 506 lestir saltfiskur. | haldsdögum.
Næstur var B/v Skúli Magn- Og áttundi í röðinni var B/v
ússon með 4 681 lest á 372 út- Þormóður Göði með 3.586 lest-
haldsdögum. Af því voru 648 ir á 184 úthaldsdögum.
lestir saltfiskur. ]
Þriðji aflahæsti togarinn var f v'kunni milli jóla og nýárs
B/v Pétur Halldórsson með lönduðu fjórir togarar Bæjar
4.675 lestir á 351 úthaldsdegi,
en af því var saltfiskur 487
lestir.
Fjórði var B/v Þorkell Máni
Lýbræðissinn-
ar sigruðu í
Sjómannafél-
Hafnarfjarðar
ÚRSLIT kosninga í stjórn og
trúnaðarmannaráð Sjómanna-
félags Hafnarf jarðar urðu kunn
seint á laugardagskvöld. Tveir
listar höfðu komið fram, A-
listi lýðræðissinna og B-listi
kommúnista.
Alistinn sigraði með 65 at-
kvæðum, en’listi kommúnista
hlaut 45 atkvæði. Einn seðill
var auður. Stjórn Sjómannafé-
lags Hafnarfjarðar er því þann-
ig skipuð:
Einar Jónsson, formaður;
Kristján iSigurðsson, varaform.;
Kristján Kristjánsson, ritari;
Hlmar Árnason, gjaldkeri; Odd-
ur Jónsson, varagjaldkeri.
Óbinn í
Álaborg
HÉR er enn ný mynd af
Óðni. Hún var tekin fyrir
helgina, þegar hann var
að leggja upp í reynslu-
ferð frá Álaborg. Óðinn
mun væntanlegur heim
upp úr miðjum janúar. Á
honum verður 28 manna
áhöfn.
HMmmMHHUMHUHHWMl
útgerðar Reykjavíkur samtals
1.346 lestum, sem veiddust á
Nýfundnalandsmiðum. 1 fyrstu
viku þessa árs lönduðu tveir
eftir veiðar hér við land, sam-
tals 243 lestum.
Sjö togarar BÚR stunda nú
veiðar við ísland, en einn
þeirra B/v Þormóður Goði e."
á veiðum við Nýfundnaland.
ára
100 ÁRA er í dag Karólína
Jónsdóttir. Karólína er fædd
í Breiðdal. Éiginmann sinn
missti hún fyrír mörgum ár-
um. Eignuðust þau fjögur
börn og eru tvö þeirra á lífi.
Dóttir hennar á Fáskrúðs-
firði, sem hún býr nú hjá, og
sonur hennar, er býr hér í
Reykjavík. Karólína er rúm-
liggjandi, en við sæmilega
heilsu og fylgist vel með.
NÆSTÚ DAGA munu hefj-
ast í Moskva samningaviðræður
við utanríkisverzlunarráðuneyti
Sovétríkjanna um nýja vöru-
lista á grundvelli gildandi við-
skipta- og greiðslusamnings
milli íslands og Sovétríkjanna
frá 1. ágúst 1953, en bókun um
síðustu vörulista féll úr gildi
liinn 31. desember s. 1.
Utanríkisráðherra hefur skip
að 5 manna nefnd til að semja
um áframahldandi vöruskipti
og eiga sæti í henni þeir;
Pétur Thorsteinsson, sendi-
herra, sem er formðaur nefnd-
arinnar, Henrik Sv Björnsson,
ráðuneytisstjóri, Pétur Péturs-
son, forstjóri l'nnkaupastofnun-
ar ríkisins, Halldór Jakobsson,
formaður Útflutningsnefndar
sjávarafurða, og Oddur Guðjóns
son, forstjóri Innflutningsskrif-
stofunnar.
Eftirtaldir aðilar hafa þessa
fulltrúá samninganefndinni tþ
ráðuneytis:
Bifreiðar & Landbúnaðarvél-
ar: Berg G. Gíslason.
Eimskipafélag íslands: Óttar
Möller.
Félag ísl. stórkaupmanna:
Hilmar Fenger.
íslenzku olíufélögin: Hrein
Pálsson. Samband ísl. samyinnu
félaga: Valgarð Ólafsson. I
Samtök byggingaefnainn-*
flytjenda: Hjört Hjartarson.
Síldarútvegsnefnd: Jón L«
Þórðarson. |
Sölumðistöð hraðfrystihÚ8<
anna: Jón Gunnarsson.
Timburkaupmenn í Reykja-
vík og Hafnarfirði: Haraldi
Sveinsson.
Reykvíkingur
fékk 500 jbús.
í GÆR var dregið í 1. flokkf
Vöruhappdrættis-S'.Í.B.S. Dreg-
ið var um 730 vinninga að fjár-
hæð samtals kr. 1.119.000,00.
Eftirtalin númer hlutu hæstu
vinningana:
Kr. 500.000,00 nr. 23557. Mið
inn seldur í Reykjavík.
Kr. 100.000.00 nr. 38137. Mið
inn seldur á Kópaskeri.
Kr. 10.000,00 nr. 12789 13999
19405 26671 36713 38308 44880
46191 55683 58425.
Kr. 5.000.00 nr. 1925 18699
21120 27782 29921 35253 46573
53710 56785 60867.
Alþýðublaðið — 12. jan. 1960 J