Alþýðublaðið - 12.01.1960, Blaðsíða 10
írá fétegsmálaráftuieyfinti um
skyhfuspamað.
Samkvæmt ákvæðum gildandi laga og reglugerðar,
um skyldusparnað skai skyldusparifé, sem nemur 6 %
atvinnutekjum einstaklinga á aldrinuim 16 til 25 ára,
lagt fyrir á þann hátt ,að kaupgreiðandi afhendi laun-
þega sparimerki hvert skipti, sem útborgiun vinnu-
launa fer fram. Sparifé vegna sambærilegra atvinnu-
tekna við laun skal hlutaðeigandi sjálfur leggja til
hliðar með því að kaupa sparimerki mánaðarlega, þó
eigi síðar en síðasta dag febrúar n. k., vegna slíkra
tekna á árinu 1959. Sama gildir ef kaup er greitt með
fæði, húsnæði eða öðrum hlunnindum þó skattfrjáls
séu. Verðgildi slíkra hlunninda skal miðað við mat
skattanefndar til tekna við síðustu ákvörðun tekju-
skatts.
Ef í Ijós kemur að sparmjerkjakaup hafa verið van-
rækt, skal skattayfirvald úrskurða gjald á hendur
þeim, sem vanrækir sparimerkjakaup, er nema má
allt að Þrefaldri þeirri upphæð, sem vanrækt hefur
verið að kaupa sparimerki fyrir.
Athygli er vakin á því, að samkv. 2. mgr. 7. gr reglu-
gerðar um skyldusparnað nr. 116/1959, skal jafnan
tæma sparimerkjabækur um hver áramót, og þó eigi
síðar en 10. janúar ár hvert.
Félagsmálaráðuneytið, 12. desember 1959.
r
Vör ubflstj óraf élagið
Þróttur.
eftir framboðslisfum
í lögum félagsins er ákveðið, að kjör stjórnar trún-
aðarmannaráðs og varamanna skuli fara fram með
allsherjar atkvæðagreiðslu og Viðhöfð listakosning.
Samkvæmt því auglýsist hér með eftir framboðslist-
um og skulu þeir hafa borizt kjörstjóm í skrifstofu
félagsins eigi síðar en miðvikudaginn 13. þ. m. kl. 5
e h. og er þá framboðsfrestur útrunninn. Hverju
framboði lista skulu fýlgja meðmæli 25. fullgildra fé-
lagsmanna.
Áuglýsing
Kjörstjórnin.
Happdrætti
VINNINGSNÚMERIN í
Heimilishappdrætti SUJ
verða birt í Alþýðublað-
inu n. k. fimmtudag, 14,
janúar. Þeir sem enn eiga
eftir að gera skil eru
beðnir að skila fyrir
þann tíma. Hafnfirðingar,
er enn eiga óuppgert eru
beðnir að hafa samband
við Þóri Sæmundsson, for
mann FUJ í Hafnarfirði.
Opnar daglega
kl. 8,30 árdegis.
ALMENNAR
VEITINGAR
allan daginn.
Cdýr og vistlegur
matsölustaður.
Reynið viðskiptin.
Ingólfs-Café.
Gerum við bilaSa
Krana
og klósett-kassa
Vatnsveila
Reykjavfkur
Símar 13134 oz 35122.
Bifreíðasalan
og leigan
Oansleikur í kveN
VerksSæðisformaðiir
Kaupfélag Húnvetninga óskar að ráða bif-
vélavirkja til að veita forstöðu bifreiða- og landbún
aðarvélaverkstæði, sem tekur til starfa á Blöndu-
ósi næsta sumar.
Nánari upplýsingar hjá kaupfélagsstjóranum
á Blönduósi og Starfsmannahaldsdeild SÍS í
Reykjavik.
Umsóknarfrestur er til 10. febrúar næstk
Kaupfélag Húnvetninga.
Tilboð óskasf
í nokkrar fólksbifreiðir og eina Dodge Weapon
bifreið, er verða til sýnis í Rauðarárporti við
Skúlagötu í dag kl. 1—3.
Tilboð verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5
sama dag. — Eyðub'löð fyrir tilboð verða afhent
á útboðsstað.
Sölunefnd varnarliðseigna.
Dansnámskeið
Nýtt námskeið í gömlu dönsunum hefst 13.
janúar n.k. kl. 8 s. d. í Skátaheimilinu.
Innritun við innganginn.
Ath.: Á þjóðdansanámskeiðinu kl. 9—10 verð-
ur LANCER næstu 'kvöld.
Innrítun nýrra þátttakenda frá kl. 8,30.
Sími 19092 og 18966
Kynnið yður hið stóra úr
val sem við höfum af
alls konar bifreiðum.
Stórt og rúmgott
sýningarsvæði.
Bifreiðasalan
og leigan
Ingólfssfræfi 9
Sími 19092 og 18966
Mikið úrval
RÍMA
Austurstræti 10.
Áskriftarsíminn er 14900
CHHjGo
20 12. jan. 1960 — Alþýðubláðið