Alþýðublaðið - 12.01.1960, Blaðsíða 4
Niður í mesta djúpið
, metra stálfleki, hlaðinn 100.
000 lítrum af brennsluolíu.
Undir belgnum er kúla, þar
( sem vísindamennirnir -haf-
f ast við í. í tíu" kílómeíra
, dýpi er þrýstingurinn orð-
inn átta tonn á ferþumlung,
f -en er þrýstingur.nn eykst
þjappast olían og jafnast þá
þrýstingur sjávarins.
Á skipinu eru 13 járn-
flekar, sem ballest. Þeir eru
losaðir smám saman frá
skipinu.
Allt gengur fyrir rafhlöð-
um í Trieste, öll mælitæki
og áhöfnin hefur ekki annað
ljós en glampann frá skíf-
um mælitækjanna.
En hvað sjá þeir er á
þetta dýpi kemur? Sennilega
eitthvað allt annað en búist
er 'við. Eitt er víst, þarna
niðri er bæði dimmt og kalt.
Þessi köfun er ekki fyrst
og fremst gerð til þess að
setja ný met, heldur til þess
að kanna sævardjúpið og á-
hrif þess -á manninn. Kemur
sú reynsla, sem fæst til með
að hafa mikla þýðingu fyrir
kjarnorkukafbáta framtíð-
arinnar.
12. jan. 1960 —- Alþýðublaðið
fNTE ETAOIN svo EAOIN T
NEW YORK, 29. des. — Á
(r:ssu ári verður gerð til-
raun til þess að senda menn
.niður á mesta dýpi jarðar-
innar, íæplega 11 kílómetra
undir yfirborð Kyrrahafs-
ins. Það er bandaríski flot-
íná, sem stendur fyrir þess-
lira tilraunum. Tveir menn
ýerða valdir til þess að fara
h’ður í tilraunaskipinu Tri-
feste, sem nýlega komst á
ýeeira dýpi en dæmi eru til
áður á fimm á hálfs kíló-
ir.etra dýpi.
; Staðurinn, sem valinn hef-
úr verið er Mariana-gjáin,
um 300 kílómetra suðvestur
af Guam, en þar er talið að
sé eitthvert mesta dýpi í
heimi. Undirbúningstilraun-
ir eru þegar hafnar undir
forusíu dr. Rechnitzers og
Kurie. Fjórir menn hafa ver
ið valdir til að gera tilraun-
ina, en tveir verða endan-
lega ákveðnir síðar, meðal
f>aírra eru Rechnitzer og Jac
ques Piccard, en þeir settu
metið á Trieste um daginn.
Þeir Piccard-feðgar, Au-
guste og Jacques, teiknuðu
■Trieste. j;
Trieste er tæplega 18
Sagan um guliið á vafa-
laust uppruna í því, að
Inkaríkið var geysiauðugt
ao gulli. Það var notað í
skreytingar í musterum og
höllum, meira að segja vegg
ir þaktir gullþinnum, og
smíðaðir úr því alls konar
gripir. Óslökkvandi gull-
þorsti rak Spánverja áfram.
Þeir höfðu sagnir um gullið
í Inkaríkinu og vildu um-
fram allt ná því. Fyrir því
kröfðust þeir ógrynni gulls
fyrir líf Átahualpa konungs
Inkaþjóðarinnar, enda þótt
þeir raunar tækju hann af
lífi á grimmilegan hátt eigi
að síður. En sagan segir, að
einmiit úm það leyti hafi
hinum eigirílegu gullsjóðum
þjóðarinnar verið komið fyr-
ir á afviknum stað, enda
sumt af gullgripunum helg-
ir gripir, er menn vildu,
sakir trúarlegrar helgi, ekki
láta vanvirða eða eyða.
Einnig er til saga - um það,
að drottning Atahualpa hafi,
er maður hennar hafði verið
líflátinn, gef.ð fyrirskipanir
PERÚ er eitt þeirra landa,
sem lengi, hefur heillað æv-
intýL'amenn og ferðaianga,
og sennilega verður svo
lengi enn. Það kemur margt
til. Landið er víða stórfag-
urt, hrikaleg reginfjöll og
sólbrenndar auðn r og
allt, sem þar er á milli. En
þó er það líklega hin forna
menning þess, sem heillar
menn meira en annað. Fá
lönd eru eins rík að minjum
um forna frægð, þar eru víða
rústir fornra mannvirkja,
vel varðveitt, og grafreitir,
sem geyma áhöld og gripi
með snilldar handbragði. Þá
heilla menn ekki síður þær
fornle far, sem til eiga að
vera, en aldrei hafa fundizt.
Það hjálpar til að varpa dul-
arblæ á landið og fólkið, sem
þar býr og enn dýrkar sól-
ina í laumi, þótt kaþólska
kirkjan hafi verið hin við-
urkennda forsjá þjóðarinnar
í andlegum efnum í nokkr-
ar aldir. Það styrkir trú
manna á leyndardóma þessa
fjallalands, að fram á þessa
öld hafa verið að finnast
stórkostlegar minjar eins og
he l borg. Macchu Picchu,
sem leyndist á fjallsöxl nokk
urri rétt yfir alfaravegi.
EN HVERJIR eru þá
þessir leyndardómar? Sagn-
irnar herma, að um tvennt
sé að ræða, og er það þó ná-
tengt hvað öðru: Gull, Inca-
gullið fræga, sem á að hafa
verið falið fyrir Spánverj-
um, og í öðru lagi: Gangur
eða vegur, sem sagnirnar
herma, að eigi að liggja að
miklu eða öliu leyti neðan-
jarðar gegnum fjöllin. En
til er lík sögn um það, að
gulhð hafi einmitt verið
fólgið í ganginum.
um áð fela guliið, sem ekki
var þegar komið í hendur
Spánverja, en eftir það kvað
hún hafa fyrifarið sér.
m klar. Svo var og um aðr-
ar fornmenningarþjóðir i
Ameríku. Iiefur- víða legið
í landi sagnir um göng
höggvin í gegnum hamra og
jafnvel langar leiðir neðan
jarðar, þótt inkagöngin eigi
víst að vera- hin stærstu.
Til eru sagnir um, að þau
hafi legið eins og hér segir:
Frá Lima eða einhverjum
stað nálægt borginni suðaust
ur gegnum fjöllin til Cuzco,
sem var höfuðborg Inka, eii
þaðan lá leið áfram austur á
láglendið handan fjallanna.
Enn fremur er sögn um, að
gangurinn hafi legið suður
eftir landinu endilöngu allt
suður í hina banvænu Atac-
-amaeyðimörk. Einnig herma
sagnir, hafðar eftir Indíán-
um í Perú, að lykillinn að inn*
ganginum sé falinn í undar-
legum áritunum á pyramida-
löguðum hnjúk nálægt Ylo.
Þessi klettur er niður undir
strönd og kallaður „grafhýsi
Inka“. Þegar sól er að setjast
lýsir hún þannig upp klett-
inn, að áletrunin kemur vel
í Ijós. Sá, s-em gæti þýtt þessa
áletrun, kvað geta ráðið í
það, hvar innganginn í göng-
in sé-að finna.
Þetta eru sagnir um leyndi
ardóma hinnar fornu Inka-
þjóðar. En hvaða snefill af
sannleika, sem í þeim kann
að leynast, ef hann ’er þá
onkkur, þó er eitt víst, að
margt er enn ófundið í Perú.
Exo.
Ú/fúð úf af
sendib'ilostöð
ÞÓTT ekkert sé um þenn-
an stóra fjársjóð vitað með
néinni vissu, er hitt vitað,
að á þessum umbyltingaár-
um var falið gull í jörðu í
Perú. Spánverjar fundu
slíka sjóði síðar hér og hvar, ,
en sá stóri, ef hann var þá a braðabirgða loðir, þar
nokkur til, fannst ekki. Æv-
intýramenn, sem trúa á það,
að gæfan bíði þeirra, ef þeir
vilji .eitthvað á sig leggja til
að höndla hana, hafa þó á
hverjum áratug lagt leið
sína til Perú til aS finna
Inkagullið.
Framhald af 3. síðu.
Hafi þeir orðið að flytja sig
sem
þeir haf þurft að kosta stórfé
í byggingarframkvæmdir.
Einnig telja títtnefndar stöðv
ar, að bifreiðastjórum hjá Sendi
bílum h.f. beri að v-era í stétt-
arfélagi sendibifreiðabílstj óra.
Út af þessu máli la-gði um-
ferðanefnd Reykjavíkur fram á-
OG S'VO eru það göngin. lit á bæjarráðsfundi nýlega, þar
fnkar voru miklir vegagerð- sem um;íerðanefnd telur að stöS
armenn, og eru minjar um inni sé ekki illa valinn staður
vegarlagningu þeir-ra enn af umferðaástæðum.
WMWMWWtWWVWWWIiMWWWmWWMWMWWMMWWWMMWWtMMWVWWWVMWMMiMMMiWWiWMMiMmwWMl