Alþýðublaðið - 17.01.1960, Síða 7
Talsæsími milli
f GÆR var lögð inn formleg
pöntiin á fyrirhuguðum talsæ-
síma milli íslands og Kanada
með viðkomu í Suður-Graen-
landi. Pöntunin var gerð af
Mikla norræna ritsímafélaginu
og Canadian Overseas Telecom-
munication Corporation í sam-
einingu. Framleiðandinn er Felt
en og Guilleaume í Þýzkalandi,
sem hafði boðið lægst verð.
í fréttatilkynningu frá póst-
og símamálastjórninni segir, að
endanlegur talrásafjöldi hafi
ekki verið ákveðinn ennþá, en.
'það verður gert innian tveggja
mánaða. Sæsíminn verður tii-
búinn sumarið 1962. Þessi sæ-
sími er nefndur Icecan, en sæ-
síminn milli íslands og Bret-
lands, sem var paníaður 1. apríl
Kirsten Flag-
stad lætur
af sförfum
OSLÓ, 14. jan. (NTB). —
Stjórnárformaðurinn í norsku
óperunni, Olav Lid, sagði í við-
tali við Aftenposten í dag, að
Kirsten Flagstad hefði beðizt
lausnar sem stjórnandi óper-
unnar.
Frú Flagstad er nú í sjúkra-
leyfi og býst að verða lengi
frá. Hún telur bezt að stjórn-
arnefndin ráði eftirmann
hennar.
fyrra árs, er nefndur Scotice,
og á að verða tilbúinn haustið
1961.
Fyrsti talsíminn vestur yr.r
Atlantshaf var lagður 1956
milli Bretlands og Kanada (Ný-
fundnalands) og nefndur Tat
og var með 36 talrásum. Á síð-
asta haustri var annar slíkur
sæsími lagður milli Frakklands
og Kanada. Hann er með 80 tal-
(eða Tat 2) einnig með 36 tal-
rásum. Á næstia ári á að leggja
þriðja Atlantshafssæsímann og
á hann að liggja milli Bretliands
og Knada. Hann er með 80 tal-
rásum og er nefndur Oantat. —
Fjórði slíkur sæsími yfir At-
lantshafið var pantaður í dag,
svo sem að fnaman getur, milli
íslnds og Kanada, og má líta
á hann sem framhald af áður
pöntuðum sæsíma milli Bret-
lands og Islands.
Þess má geta, að áðurnefnd-
ur sæsími Cantat, sem liggur
beint á milli Bretlands og Kan-
ada, er raunverulega fyrsti lið-
urinn í fyrirhuguðu sæsímia-
kerfi brezka samveldisins, seih
felur í sér sæsíma frá Kanada
tij Ástralíu og svo til Indlands,
Suður-Afríku og þaðan aftur til
Bretliands eftir nokkurs konar
hringferð um hnöttinn, og er
kotsnaðurinn áætlaður sem
svarar nokkrum milljörðum kr.
Af öðrum fyrirhuguðum úthafs
sæsímum má nefna fyrirhugað-
an talsíma milli Japan og
Bandaríkjanna 1965.
Allir þessir talsímar eru með
neðansjávarmögnurum qg gefa
gott talsamband, líkt og um inn
anbæjarsamband væri að ræða.
Eins og í
gamla daga
MYNDIN hér fyrir ofan
er af upphengingu skreið
ar. Tveir unglingar eru
hér að vinnu, eri margur
unglingurinn hefur unnið
í skreið og haft gaman af.
Sjá fréttina hér fyrir
neðan.
WMWWWWWWWWVMWW
Skreiðar-
fundur
STJÓRN Samlags skreiðar-
framleiðenda samþykkti á fundí
fyrir nokkru að efna til fundar
með verkstjórum hjá skreiðar-
framleiðendum þeim, sem eru
félagsmenn í samlaginu, með
það fyrir augum að vinna að
betri verkun og bættri meðferð
skreiðar.
Fundur þessi var haldinn í
Reykjavík, dagana 11. og 12.
þ. m.
Fyrri daginn var flutt erindi
um meðferð og verkun skreiðar
af formanni samlagsins, Óskari
Jónssyni, en seinni diaginn
flutti erindi Sigurður Haralds-
son efnaverkfræðingur af hálfu
Fiskifélags íslands. Sýndi hann
mjög fróðlegar skuggamyndir
um gerlagróður í fiski þeim, —
sem fær slæma meðferð áður en
honum er skilað á verkunar-
stöðvarnar.
Báða dagana voru verkstjór-
um sýndar skreiðargeymslur og
ýmsar tegundir skreiðar bæði í
Reykjavík og Hafnarfirði undir
leiðsögn Kristjáns Elíassonar
skreiðarmatstjóra og Gunnars
Sigurðssonar fiskimatsmanns.
MEÐAL þeirra sérfræðinga, sem sézt hafa fiara á stjóm-
arfundi um undirbúning efnahagstillagna, eru þessir: Jónas
Haralz, Jóhannes Nordal, Klemienz Tryggvason, Benjamjin
Eiríksson, Kristinn Gunnarsson, Davíð Ólafsson, Már Elías-
son og Ólafur Björnsson. ... Flest eru þetta fastir starfsmennt
ráðuneyta, hagstofu, fiskiféLags eða bankanna, til kailáðir
sem slíkir. :[■
Það er stöðugt verið að reyna að auka söíu á fryst-
um vörum á meginlandi Evrópu, m. a. fyrir tilsíilli
OEEC. ... I fyrra voru til dæmis opnaðir sex sölustaðir
fyrir frystan fisk á sex helztu sölutorgum Rósnabcrgar,
og seldu þeir um löö kg á dag hver, en verð á „ferskumð*
fiski lækkaði.
Reykjavíkurbær hefur keypt Eystri Hamar við Suður-
landsbraut vegnia skipulagsbreytinga.
Það eru fleiri en íslenlingar, sem hlusta mikið á bandá-
rísku útvarpsstöðina í Keflavík. ... Fyrir hátíðir heyrðist að
næturlagi til hennar alla leið til Englands og írlands og þóttui
mikil tíðndi um svo litla stöð, ekki sízt af því segultruflanir
eru taldar þannig í þessum hluta heims, að erfitt sé að út-..
varpa langt, jafnvel með sterkum stöðvum, eins Og Ríkisút-.
varpið og Austfirðingar vita bezt.
MEÐAN' BEÐIÐ ER eftir efnahagstillögum stjórnar-
innar hafa ýmsir áhugamenn um pólitík rifjað upp, hvað
gerðist fyrir réttum 10 árum. ... Þá flutti minnihluta-
stjórn Sjálfstæðisflokksins frumvarp umi gengisbreyt-
ingu, Framsókn Éutti vantraust á stjórnina vegna frunv*
varpsins, vantraustið var samþykkt og síðan gekk Franv*
sókn til samstarfs við Sjálfstæðismenn og flutti frunv
varpið með þeim. ... Hvað sltyldi maddaman gera r.ú?
Sigurjón Björnsson segir í erindi, sem Menntamál prent-
uðu nýlega: „... segir mér svo hugur um, iað hrein tauga-
veiklun muni vera talsvert minna útbreidd nú á íslandi eö
áður var, en sennilega mun bera nokkru meira á hegðunar-
vandkvæðum. Sjálfur sjúkdómurinn er enn við lýði, en hiann
mun hafa að nokkru leyti breytt um svip: fi stað þess að bitna
fyrst og fremst á sjúklingnum sjálfum, bitnar hann nú meira
á umhverfi hans. Þessi breyting á svipmóti sjúkdómsins ái
sennilegia rætur að rekia til þeirra miklu breytinga, sem orð-
ið hafa á íslenzku þjóðlífi á síðari árum.“ . . . Sigurjón telujr
íslendinga vera á eftir öðrum þjóðum í geðverndarniálum.
Richard Beck skrifar grein um frænda sinn Ríkharð Jóns-
son, í síðasta hefti : „American Scandinaviaini Review.“
Séra Gunnar Árnason skrifar í síðasta hefti Kirkjiuiis-
ins og segir meðal annars: „Það eru tvenn tiltölulegiai ný lög
um hörn, sem ég hef aldrei getað fellt mig við og finnst se
varhugaverðari sem lengra líður.“ ... Þetta eru lögin um rétt
mæðra til að feðra ekki börn sin og lögiri, sem heimila for-
eldrum að gefa börn sín. .. . Sr. Gunnar færir fram rök gega
báðum lögunum. .
Eiríkur lætur af
kaupfélagsstjórn
ÞINGEYRI, 3. jan. — Á síðast-
liðnu ári hefur verið gengið
fullkomlega frá uppsetningu
frystivéla í frystihúsi Kaupfé-
lags Dýrfirðinga. Hefur vél-
smiðjan Héðinn í Reykjavík
séð um uppsetningu vélanna.
Verið var að ljúka við uppsetn-
ingu á færiböndum og miðstöð
í húsinu.
Hefur því verið unnið í fiski-
móttöku-salnum um hríð, eða
síðan bátarnir byrjuðu róðra í
nóvember. Er nú hafin vinna
í flökunar- og pökkunarsal.
Mótorbáturinn Þorbjörn byrj
aði róðra 27. nóvember og hef-
ur fiskað 123 tonn. Flosi hefur
fiskað 125 tonn í 17 róðrum.
Fjölnir byrjaði róðra 4. desem-
ber og hefur fiskað 87 tonn.
Upp kom í Fjölni þurrafúi og
hefur hann verið í slipp til við-
gerðar. Fjölnir hefur verið út-
búinn ratsjá og er fyrsti fiski-
báturinn, sem hingað kemur
með ratsjártæki, svo og sigl-
inga- og fiskileitartækjum.
Flosi og Fjölnir eru gerðir út
af fiskiðju Dýrafjarðar. Frétzt
hefur, að fiskiðjan hafi samið
um smíði á 70 tonna bát í
skipasmíðastöð Marsehusar
Bernharðssonar á ísafirði.
Samningar munu þegar undir-*
ritaðir af báðum aðilum, eiii
eitthvað lítið mun standa á
efni í bátinn.
Fxétzt. hefur með vissu, að
Framlhald á 14. síðu.
Álþýðubiaðið — 17. jan. " 1960