Alþýðublaðið - 22.01.1960, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 22.01.1960, Qupperneq 1
EE52XB) 41. árg. — Föstudagur 22. janúar 1960 — 16. tbl, LÍÚ barst í gær skeyti frá Fiskimannafélagi Færeyja, —- •i>ar sem þeir óska eftir því, að mega senda hingað fulltrúa með Dronning Alexandrine n. k. þriðjudag til viðræðna um ágreiningin er ríkir um kjör færeyskra sjómanna hér á landi. Hafa Færeyingar nieð þessu skeyti átt frumkvæðið að því, að viðræður verði teknar upp á riý um máíið en þær hafa leg- Skeiðará enn í vexti SKEIDARÁ er enn í vexti, og er vatnsmagnið nú þrisvar til fjórum sinnum meira en venju- lega. Flóðið hefur þegar tekið einn símiastaur og hætta er á að fleiri fari bráðlega. Enn er símasamband austur yfir ána. Ávarp oð mann ið niðri undanfarið eða síðan Færeyingar liöfnuðu að ráða sig hingað upp á sömu kjör og s. 1. ár. koma hollenzkir OG ÞÝZKIR? LIÚ liefur undanfarið athug- að hvort einliverjir möguleik- ar væru á því að fá hingað til lands hollenzka eða þýzka sjó- menn ef færeyskir sjómenn fengjust ekki. Er það mál enn í athugun og engin niðurstaða fengin af því enn. VANDRÆÐI Á TO GURUNUM. Ekki mun hafa komið til þess enn, að bátar Itæmust ekki á veiðar vegna manneklu. Hins vesrar hafa togararnir orðið mjög illa úti. Einn togari ligg- ur af þesum sökum á ísafirði, að því er LÍTJ tiáði blaðinu í '>ær: Þá eru einnig mikil vand- «-æði í Revkjavík, Hafnarfirði, ’>atreksfirði, Akureyri, og Stvkkishólmi. Er ætlunin að ”áða Færevinga á íogara ef þeir á annað borð fást hingað. SENDIHERRA Sovétríkj- anria á íslandi, A. M. Alexsan- droy, hefur afhent Guðmundi í. Guðmundssyni utanríkisráð- herra ávarp frá Æðstaráði Ráð- stjórnarríkjanna, og farið þess á leit að hann kæmi því á fram færi við alþingi. AUGLÝSING AUGLÝSING > d P & a> hH 2 O > d o d x), m 'Z O > S REYKJAVÍK MALBIKUÐ FYRIR 400 MILLJÓNIR 0 Z t—t CO '>H 0 0 0 < 0 2: h-, 'ÍH 0 0 0 < 0 Z 55 8 0 0 •Sj kjólar aftur í tízku Sjá 9. síðu i ÐNISáTEÐHV DNISAlDílV ÍSLENZK skip harðneita að flytja sement fyrir Sements- verksmiðju ríkisins. Telja þau sementsflutningana ekki sam- rýmast öðrum flutninguin. Er þetta mjög bagalegt fyrir Sem- entsverksmiðjuna, þar eð mjög Hefur Sementsverksmiðjan því hug á því að kaupa eða láta smíða skip til sementsflutn- inga og er þegar fyrirliggjandi teikning af slíku skipi. í fyrra var Sementsverk- smiðjan með tvö erlend skip til dýrt er að leigja erlend skip. I sementsflutninga. Voru það skipin Dacia og Italic. Var Italic hér þar til síðari hluta desem- bermánaðar. Nú hefur átt sér stað mikil hækkun á flutningsgjöldum og gerir sú hækkun mál þetta allt miklu erfiðara viðfangs'. Hef- Framhald á 3. síðu. ÞETTA er allt í lagi, allt í síakasta lagi. Þeir eru beztu vinir, strákarnir í hnútnum. Strákar eru bara svona. Þegar hann byrjar að snjóa, byrja á- flogin hjá þeim fyrir al- vöru. Hvor sigraði? Al- þýðublaðsmaðurinn, sem tók myndina, gat ekki beð ið eftir úrslitunum. —En staðan er tvísýn, (eins pg liver maður má sjá:: Satt bezt að segja er ógerning- ur að sjá, hvaða útlimir tilheyra hvorum. Blaðið Iiefur hlerað Að háskólaráð hafi allt að undanteknum próf. Ein- ari ÓI. Sveinssyni lagzt gegn útgáfu á verkum Jón= Sigurðssonar,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.