Alþýðublaðið - 22.01.1960, Page 3

Alþýðublaðið - 22.01.1960, Page 3
LAUN VERKAMANNA VERÐI TEKJUSKATTSFRJÁLS segir Jón Hjálmarsson. TEKJUR verkamanna og ann arra, sem hafa álíka laun, eiga tvímælalaust að vera tekju- skattsfrjálsar, sagði Jón Hjálm- arsson, efsti maður B-Iistans í Dagsbrún, í viðtali við blaðið í gær. Verkamenn hafa yfirleitt 50—80 000 krónu árstekjur, eft- ir því hve mikil eftirvinna fell- ur þeim í skaut, og tekjuskatt- ur ríkisins er fyrir þá og aðrar stéttir með sambærilegar tekj- ur útgjöld er vafalaust nematug urn milljóna árlega. Það liljóta að vera til margir tekjustofnar, sem réttlátara er að leggja slík an skatt á en laun verkafólks- ins. Jón Hjálmarsson minnti á, að Alþýðuflokkurinn hefði fyrstur íslenzkra stjórnmálaflokka tek- ið upp þá stefnu, að afnema bæri tekjuskattinn, þar sem hann væri orðinn algerlega úr- eltur og næði ekki lengur hin- um gamla tilgangi sínum. Jón kvað það vitað, að miklar tekj- ur hér á landi væru ekki gefnar upp til skatts, en það mun sízt eiga við um verkamenn og ann- að lanuafólk. Jón kvaðst treysta því, að nú- verandi ríkisstjórn geri róttæk Sjá þeir fyrir sér hvarvetna í ar breytingar á þessum mál- þjóðfólaginu dæmi um óréttlæti um og tryggi að minnsta tekjuskattsins. Þeir sjá menn kosti þeim launaflokkum, sem : allt í kringum sig, sem lifa við hér voru nefndir, afnám tekju ! stórum meiri efni, en greiða skattsins, hvað sem gert verð- ur með hátekjur. Jón kvað þetta vera mikið á- hugamál verkamanna, ekki sízt engu meiri tekjuskatt en þeir sjálfir, og oft minni. Slík dæmi eru svo mörg, að engum manni getur dulizt, að þessi skattur er hvorki réttlátur né heilbrigður, hinna yngri, sem eru að koma : þótt hann hafi vafalaust verið fótunum undir sig fjárhagslega og undirbúa heimilisstofnun. skynsamlegur fyrir 40 árum við þáverandi aðstæður. Mikil umfram- framleibsla sements Framhald af 1. síðu. ur dagleigan á skip. er hentar Sementsverksmiðjunrji hækk- að úr 65—70 pundum á dag í 90 pund á dag. Hefur þessi hækkun einnig orðið til þess að torvelda hugsanlegan út- flutning á sementi. Sementsverksmiðja ríkis- ins hefur sótt um lóð í Reykja vík undir pökkunarstöð en verksmiðjunni er nauðsyn á því að fá góðan stað fyrir pökkun sementsins í höfuð- staðnum, þar eð hagkvæmara er að flytja sementið ópakkað til Reykjavíkur. — Yfirvöld Keykjavíkurbæjar hafa enn Nýr bátur til ÓLAFSVÍK, 16. jan. Ellefti báturinn, sem hóf róðra héðan á þessari vertíð, var nýr bátur, Sæfell SH 210, Hann er byggð- ur í Travemunde í Vestur- Þýzkalandi og kom til landsins upp úr áramótunum. Eigendur bátsins eru Guðmundur Jens- son skipstjóri og Kaupfélagið Dagsbrún, Ólafsvík. Báturinn er 75 tonn að stærð, búinn 380 ha. vél og öllum full- komnustu siglinga og fiskileit- artækjum og hinn vandaðasti að öllum frágangi. 'Gunnar Valgeirsson skip- stjóri sigldi bátnum tii landsins og reyndist báturinn í þeirri ferð hið bezta skip. Guðmundur Jensson verður skipstjóri á Sæfelli. Hann er 43 ára að aldri. Hann hóf sjó- mennsku á unga a'ldrj: varð fyrst formaður á 10 tonna báti, Hrönn, sem hann átti í félagi með stjúpa sínum, Jóhanni Kristjánssyni. Hann hefur ávallt síðan verið formaður og útgerðarmaður, skipt um far- kost og fylgi þeirri þróun, sem orðið hefur í útvegsmálum Ól- Guðmundur Jensson. afsvíkur. Hann hefur í alla staði verið hinn farsælasti mað ur í sínu starfi. Ólafsvíkurbúar fagna hinu nýja skipi og óska eigendum þess, skipstjóra og áhöfn til hamingju með það. O.Á. sem komið er ekki úthlutað verksmiðjunni lóð undir pökk unarstöðina. Fái verksmiðjan ekki lóð í Reykjavík verður hún að flytja með pökkunina út fyrir bæinn, til Kópavogs eða Hafnarfjarðar og yrði það út af fyrir sig furðulegt ef til þess kæmi. MIKIL UMFRAMFRAM- LEIÐSLA. Framleiðsla Sementsverk- smiðjunna rs. 1. ár nam um 110.000 tonnum en notkunin var ekki nema 83.000 tonn. — Sézt af þeim tölum, að vel mætti flytja nokkurt magn út ef verksmiðjan ætti sjálf skip. Hlýtur það því að vera eitt brýnasta hagsmunamál Sem- entsverksmiðjunnar að hún fái flutningaskip hið allra fyrsta. DÓMNEFND heiðursverð- launasjóðs Daða Hjörvar ákvað einróma í fyrradag að veita Da- víð Stefánssyni firá Fagraskógi fyrstu og sérstöku heiðursverð- launin úr gulli á 65 ára afmæli skáldsins, eftir 12. grein skipu- lagsskrárinnar, þ. e. fyrir frá- bæran flutning íslenzkrar tungu í útvarp. fttt ftl LEIKRIT Leikfélags Reykja- víkur, Gestur til miðdegisverð- ar (^ke Man Who Came to lllB\J\JfZ%jll5“ Dinner) virðist ætla að hljóta •V góðar viðtökur. Myndin er úr VGI'OQP leikritinu. 79 AF STÖÐINNI Seldist upp í Ungverjalandi ■ EINS og fyrr hefur verið frá skýrt, var skáldsaga Indriða G. Þorsteinssonar, 79 af stöðinni, gefin út í Ungverjalandi snemma á síðastliðnu hausti. Fregnir hafa nú borizt um það frá Budapest, að bókin hafi hlotið hina beztu dóma og sé nú þegar uppseld. Það var forlagið Evrópa í Budapest, sem sá um útgáfu bókarinnar, en hún er gefin út í flokki smábóka, sem ætlaður er til kynningar á erlendum nú- tímabókmenntum. Meðal ann- arra höfunda, sem bækur eiga í sama flokki, má nefna Jean- Paul Sartre, William Faulkn- er, Halldór Kiljan Laxness, Friedrich Dúrrenmatt, John Osborne og fleiri. Skáldsaga Indriða hefur eign azt þaklátan lesendahóp í Ung- verjalandi. Margir gagnrýnend- ur hafa ritað um bókina og all- ir farið um hána lofsorðum. —■ Jafnframt er það að segja af viðbrögðum almennings, að leigubíistjóri einn skrifaði um bókina í dagblað í Budapest og mælti ákaft með henni við stéttarbræður sína. Þegar nokk ru fyrir jól, eða rúmum þrem mánuðum frá útgáfudegi, var upplagið, 8000 eintök, ger§am-, lega uppselt. Þýðandi bókarinnar er ung- verskur menntamaður, Bernáth István að nafni, og sneri hann sögunni beint af frummálinu. Mun 79 af stöðinni, sem á ung- versku heitir annars A 79-es soför, vera fyrsta bókin, sem út er gefin í Ungverjalandi, þýdd milliliðalaust úr íslenzku. Bernáth István hefur áður snúið á ungverska tungu nokkr um af ljóðum Davíðs Stefáns- sonar, en er um þessar mund- ir að hefjast handa um þýðingu á íslandsklukkunni eftir Hall- dór Kiljan Laxness. Þegar að Framhald á 5. síðu. — 22. jan. 1960 J Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.