Alþýðublaðið - 22.01.1960, Síða 9
mmtunar
u rekn- Grindadrápið í Færeyj-
grunn- um er einhver blóðugasti
. Þegar leikur, sem um getur. Lifið
t land er murkað úr huntíruðum
aivörii. ofsahræddra dýra með hin-
a rær um villimannalegustu að-
rm og ferðum. Áður fyrr var
a hval- grindin mikilvægur liður í
hvalur- fæðuöflun Færevinga en nú
lám og orðið er grindadrápið ekki
’ á land eins nauðsynlegi og nær því
5rn eru ekkert nema sport.
rin.
ar allra
1 fram-
ríkjun-
m, sem
i heitír
n var í
arn, og
úllinga.
sveitar-
tra gam
árs og
trmen í
hljóm-
na, 350
auk 15
annarra
ttastúk-
>g fleira
att. —
að líta
verandi
verandi
um, eru útbúnar með filter
eða sigti, sem draga á til
sín hina banvænu tjöru. Nú
hafa amerískir vísinda-
menn tilkynnt, að þess muni
ekki langt að bíða, þar til
sigti þessi verði búin til úr
OSTI, — mjólkurosti. Það
hefur nefnilega sýnt sig, að
osta-sigti myndu draga til
sín næstum helmingi meira
tjörumagn en hin sigtin,
sem hingað til hafa þekzt.
Kúabændur fagna þessari
uppgötvun ■ sérstaklega,
s'ömuleiðis sígarettuframleið
endurnir, þar eð búizt er
við, að sigti þessi verði ó-
dýrari í gerð en hin fyrri.
— Einjþvern veginn er
þetta dálítið ótrúlegt. — En
hverju neyðist almenning-
ur ekki til að trúa — á
þessum síðustu og verstu
íímum?
ELZTI íbúi Ameríku er
án efa negrinn William
Davis, sem varð 121 árs á
jóladag. Hann segist hafa
fæðst í Norffur-Karolina
25. des. 1838. Foreldrarnir
voru þrælar, Ekki finnst
fæðingardagur hans neins
staðar skráður, en í borg-
inni þar sem hann býr, er
hann skráður sem elzti elli-
launaþeginn. Þegar hann
fyrst krafðist ellilauna, —
það var árið 1944 —, gaf
hann upp aldur sinn, —
105 ár.
I 29. skiptið
MUNA lesendur Opnunn
ar eftir myndinni, sem við
birtum í haust af Wendy
Hyde frá Willesden í Eng-
Iandi, sem rekin var úr skól
anum fyrir að ganga á há-
um hælum? — Nú er stríð-
ið milli skólarektorsins og
Hyde-fjölskyldunnar búið
að standa í marga mánuði —
og Wendy hefur 29 sinnum
verið vikið úr skóla á þeim
tíma.
Foreldrarnir standa með
dóttur sinni, þar eð þeim
finnst eins og henni háu hæl
arnir klæða hana betur. —
Það getur verið álitamál,
— Þið getið ' tekiö stjálf-
Höfðingar
stæða afstöðu eftir mynd-
jj.ni. — En iié:- er Wendy að
fara í skólann eftir 29. brott
reksturinn. Það er gustur a
fjölskyldunni. En liklega er
gusturinn árangurslaus
Wendy verður rekin einn
ganginn enn . . .
í Kongó
MIKLAR róstur hafa ver
ið í Belgíska-Kongó að und
anförnu. Innfæddir hafa
viljað taka völdin í sínar
hendur. Hér getur að líta
æðsta höfðingja Aluba-
bjóðflokksins, Malumba
Lowa. Sonur hans situr hon
um til fóta. Vonandi prent-
ast myndin svo vel, að
klæðnaður höfðingjans sjá-
ist greinilega.
☆
Le, SKOZKUR prestur
safnaði fé til þess að
setja girðingu umhverfis
kirkjugarðinn. Öll sóknar-
börnin gáfu nema einn karl.
Prestur spurði af hverju
hann gæfi ekki neitt. -— Ég
held að við höfum ekkert að
gera við girðingu um kirkju
garðinn. Þeir, sem eru í hon
um komast ekki út og þeir,
sem eru fyrir u.tan vilja ekki
inn.
HÉR getur að líta hiná
hamingjusömu fjölskyídu,
Chaplinsfjöldskylduna, sem
ekki alls fyrir löngu fékk
einn meðlim til viðbótar,
nefnilega Anette Emily, 10.
barn Caplinshjónanna.
Hamingjusömu! Að vísu
er ætíð nokkuð varasamt,
að fullyrða um hamingju
annarra, en getum við
samt ekki slegið því föstu
í þessu ilfelli að a.m.k. Chap
lin sé hamingjusamur með
sína ungu fallegu konu og
tíu indælu börn?
síðir sam-
kvæmiskjólar
MARKADURiNN
Laugavegi 89
vinsœlasta kuldaflíkin á börn og nnglinga
Fæst hjá:
VALBORG, Austurstræti 12
SÓLEY, Laugavegi 33
MARTEINI, Laugavegi 31
LÓTUSBÚÐINNI, Hafnarfirði
og víðast úti um land.
Heildsölubirgðir :
umboðs- og heildverzlun
Vesturgötu 25 — Símar 18860 — 18950
Allir þeir, sem fengið hafa send eyðublöð undir
launa-uppgjöf eða hluthafaskrár, eru áminntir um að
gera skil nú þegar,
Áríðandi er, að fá öll eyðublöðin til baka, hvort
sem eitthvað er út að fylla eða ekki.
SKATTSTJÓRINN í REYKJAVÍK.
22. jan. 1960 fý
Alþýðublaðið