Alþýðublaðið - 26.01.1960, Side 14

Alþýðublaðið - 26.01.1960, Side 14
STEFNUSKRA Framhald af 13. síðu. betra í hug. Bókaútgefendur ættu að vera gagnrýnendur sjálfir og eiga það undir vel- virkni sinni hvort þeir gera þjóðina ólæsa með útgáfu myndasagna eða setja sig strax á höfuðið með illu les- málsvali, ellegar mennta um- hverfi sitt og græðaáþví. Eins og málum er háttað hefur út- gefandi heyrzt halda því fram til afsökunar útgáfu sinni á bók, er hann taldi ekki borg- andi ritlaun fyrir, að hann hefði hleypt kverfjandanum í gegnum prentsmiðju til bess að veita fáráðlingnum, höf- undi þess, kost á því að snúa Utsala Útsölunni verSur sér út skáldalaun fyrir verk- ið, þótt hvorki gæti hann hald ið að sér höndum né gert borgunarvert verk. Athöfn útgefandans, hafi hann túlkað tilgang sinn rétt, minnir óþægilega á Ijósahald fyrir þjóf að starfi, og er greinilega óheiðarleg, en að hún var yfir höfuð hugsan- leg, byggist á styrkjapólitík ríkis og styrkþega. Á ávöxt- unum skuluð þér þekkja þá. Jafnvel þótt verðskuldunar- lausír svokallaðir listamenn, eins og gert var ráð fyrir í þessu dæmi, þættu metnaðar- sök til tölufyllingar í stéttina eða væru taldir á einhvern Utsala haldið áfram. veg „fínt“ þjóðfélagsfyrir- bæri þá virðist slíkur tildur- peningur nú um sinn fullkom in ofrausn. Það er óráð að hafa nokkra stétt þjóðfélags- ins og enn frekar ef fleiri eru fyrir, neins konar kjöltu- rakka, þarf að vísu ekki að vera beint skaðlegt ef nóg er til alls og greyið er hreinlegt og vel vanið að öðru, en svo frek getur skepnan orðið, að ekki sé þolandi og einhvern veginn minnir stefnuskráin hastarlega á þá afleiðingu eldisins. Það er auk þess ekki örgrannt um að fram komi óþægileg minning kröfu um afnotagjald segulbandstækja og út frá því spurning um hvað af annarra verkum og hvernig fengið maður mætti nota og hvað væntanleg verð-f skrá muni meta þá athöfn að raula fyrir munni sér í heima- húsum lag eftir íslenzkan listamann ef það- þá væri til við vísu Páls lögmanns Vída- líns: Arngrímur geymir illan mann, enginn trúi ég það rengi, þeir eru vinir Þórður og hann, en það verður ekki lengi. En hún kynni að koma ýms- um vel um það leyti, sem stefnuskráin fengi lagagildi. Vísast eru allar tegundir lista nauðsynlegar vitrækt og siðferðisþroska manna engu síður en bætiefni fæðunnar líkamshreystinni, en til þess að vera annað og meira en hundingjaháttur verður öll list að vera að nokkru leyti gjöf eins og öllu lífi verður að vera lifað að nokkru leyti í þágu annarra. Stefnuskrá Bandalags íslenzkra lista- manna kynnir ekki neina til- hneigingu þeirra til að gefa neinum neitt, ekki einu sinni þakklæti fyrir fengnar erfðir og menningu hvað þá endur- gjald þeirra. Þar er aðeins einn strengur leikinn: hemjulaus heimtu- frekjan og hljómur hans er ljótur. Það er furðuefni að vænir menn og vandaðir skuli hafa gefið það gaul frá sér. Skýringarinnar er líklega að leita í múgsefjun. það verði allir vondir og gleymist til- lit til annarra og þakkar- skuldir við þá ef þeim svifar saman mörgum líkrar tegund- ar til þess að leita fjárplógs og fengs fyrir eigin munna, og verður það á að halda sig ríki í ríkinu eða jafnvel ríki yfir ríkinu. Sigurður Jónsson frá Brún. TIL SÖLU. Svefnherbergishúsgögn ljós, sem ný, einnig sófi og 2 stólar (stoppað) Til sýnis að Hagamel 14, kjallara. Kvenkjólar, vandaðir frá kr: 300. — Vetrarkápur, nýjar kr. 1900,00 — áður 3000,00 Persian pelsar kr. 6000.00 — áður 9900.00 Bamakjólar frá kr: 90.00. Peysur, ull frá kr. 100.00. og m. fl. Aðalstræti 18. 10 fonna vörubíll eða 10 tonna undirvagn óskast til kaups. Tilboð óskast send blaðinu merkt: 10—T. Innilega vil ég þakka vinum mínum fjær og nær, sem minntust mín á 75 ára afmæli mínu 20. janú- ar með gjöfum, heimsóknum og skeytum. Sérstak- lega vil ég þakka börnum mínum og tengdabörn- um, sem á allan hátt gerðu mér daginn ógleyman- legan. Guð blessi ykkur öll. Jóhanna G. Árnadóttir, Patreksfirði. Til leigu stór bílkrani (Michigan T-20). — Upplýsing- ar á skrifstofu bæjarverkfræðings í Hafnar- firði. Kærar þakkir öllum þeim sem á einn eða annan hátt hafa sýnt samúð og vinarhug við andlát og jarðarför GUÐBJARGAR JÓHANNSDÓTTUR. Börn, tengdabörn og barnabörn. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxj er væntanlegur ■til Rvk kl. 16, 10 í dag frá K- mh. og Glas- gow. Hrímfaxi fer til Glas- gow og Kmh. kl. 08.30 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyr- ar, Blönduóss, Egilsstaða, — Flateyrar, Sauðárkróks, Vest mannaeyja og Þingeyrar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur, — ísafjarðar og Vestmanna- eyja. Loftleiðir h.f.: Hekla er væntanleg kl. 7,15 frá New York. Fer til Glas- gow og London kl. 8.45. Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss fór frá Odynia 25.1. til Ábo, Ventspils, Gdynia og Ro- stock. Fjallfoss fer frá Hull 27.1. til Rvk. Goðafoss fer frá Ak- ureyri í dag 25.1. til Ólafs- fjarðar, Siglufjarðar, Skaga- strandar, Austfjarðar, Vestm. eyja og Rvk. Gullfoss fer frá Kmh. 26.1. til Leith og Rvk. Lagarfoss fer frá New York 26.1. til Rvk. Reykjafoss kom til Hamborgar 23.1. fer þaðan til Rvk. Selfoss fór frá Hafn- arfirði 22.1. til Esbjerg, Fred rikstad, Gdynia, Rostock og Kmh. Tröllafoss kom til Rvk 21.1. frá Hamborg. Tungu- foss fer frá ísafirði í dag 25. 1. til Flateyrar, Þingeyrar og Keflavíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla kom til Rvk í gær að vestan úr hringferð. Esja er í Rvk. Herðubreið fer frá Rvk á morgun vestur um land í hringferð. Skjaldbreið fer frá Akureyri í dag á vest- urleið. Þyrill er á leið frá Fredrikstad til Fáskrúðsfjarð ar. Herjólfur fer frá Vestm.- eyjum kl. 21 í kvöld til Rvk. Baldur fer frá Rvk í dag til Sands, Gilsfjarðar- og Hvr.mmsfjarðarhafna. Jókiar h.f.: Drangajökull er í Rvk. — Langjökull fór frá Skagen í gæimorgun á leið hiaga'5 t:'l lands. Vatnajökull fór frá Grimsby í fyrrinótt til Hull, London, Bologne og Rotíer- dam. Skipadeild S.Í.S.: Hvasafell er í Rostock. Arn arfell fór í morgun frá Rvk. áleiðis til New York. Jökul- fell fór í gær frá Kmh. á- leiðis til Rvk. Dísarfell fer í dag frá Stettin áleiðis til Aust fjarðahafna. Litlafell er á leið til Faxaflóa frá Norðurlands höfnum. Helgafell er væntan Veðrift: N.-A. gola; bjart; hiti um frostmark. Næturvarzla: Vikuna 23.— 29. verður næturvarzla í Vest urbæjar apóteki. Sími 22290. -o- Slysavarðstofan er opin all an sólarhringinn. Læknavörð ur LR fyrri vitjanir er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. -o- Viðtalstími minn í Hallgríms kirkju verður framvegis kl. 4—5 síðdegis. Lárus Hall- dórsson. Frá Kvenfélagi Frikirkjusafn aðarins Rvík. Félagskonur munið skemmtifundinn mið vikudag (morgun) 27. þ. m. í Tjarnarkaffi niðri kl. 8,30. -o- Þriðjudagur 26. janúar: 18.30 Amma seg- ir börnunum sögu. 18.50 Fram burðarkennsla í þýzku. 19,00 Tón leikar: Harmon- ikulög. 20.30 Dag legt mál (Árni Böðvarsson cand. mag.). 20.35 Út- varpssagan: „Al- exis Sorbas“, eft- ir Nikos Kazant- zakis, í þýðingu Þorgeirs Þor geirssonar; II. lestur. 21.00 Tónleikar: Þjóðlög frá ísrael. 21.30 Erindi: Vormerki and- legs þroska (Grétar Fells rit- höfundur). 22.10 Hæstarétt- armál (Hákon Guðmundsson hæstaréttarritari). 22.30 Lög unga fólksins. 23.25 dagskrár lok. LAUSN HEILABRJÓTS: Fyrsta talan, sem 32 ganga upp í fyrir 1945, er 1920, en þá hefði Níels átt að verða 60 ára gamall og ekki deyja fyrr en 1980. Næsta tala á undan, sem 32 ganga upp í, er 1888. Það gefur 59 ára aldur. Hann dó sem sagt 1947 og var 57 ára árið 1945. -o- VIÐ aðkeyrslu að mann- ætugistihúsinu var skilti með þessari áletrun: — Grand hotel, bezta hót- el hér um slóðir. — Við matreiðum yður alveg eftir yðar eigin ósk . . . legt til Vestmannaeyja 23. þ. m. frá Ibiza. Flamrafell er væntanlegt til Rvk 23. þ. m. frá Batum. jahúar 1960 —Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.