Alþýðublaðið - 28.01.1960, Side 4
tliiSSlSEBafSlöSSEHBWBSSBSBBBBMJSBMSMCXSBSBB ■|!SttEBEBaHHBEBa*BH*«BHBSiaS*aBaM«*Ba*aiME saaa«E*ÖBBBSiBrBBBBKBBBB«SMBSaS*fiaBaBSB
SIR ANTHONY EDEN, fyrr
verandi forsætisráðherra
Breta, hefur skrifað endur-
minningar síniar. Hafa kaflar
úr þeim birzt undanfarið í
biaðinu The Times í London
og í sl. viku kom bókin út í
Bandaríkjunum. í Bretlandi
kemur hún.hins vegar ekki
út fyrr en í Íok febrúar. í
bók þessari hefur Eden sög-
uma, er hann gerðist aftur
utanríkisráðherra 1951. Tel-
ur hann nauðsynlegt að
byrja þarna, svo að skoðanir
hms og viðhorf á þessum
veigamiklu, síðustu árum
stjórnmálaferils hans komi
sem fyrst fyrir almennings-
sjónir, en þeirra hefði ekki
vefið langt að bíða, ef frá
þeim hefði verið skýrt í
venjulegri- ævisögu í réttri
tímaröð.
Það, sem m. a. varð til þess
að Sir Anthony dró sig út úr
stjórnmálum var Súez-stríð-
ið, sem hann hefur hlotið
mikið ámæli fyrir, og er því
athyglisvert að sjá, hvað
hann heíur um það að segja.
Hann sakar leiðtoga
Bandaríkjanna, þó Eisenhow
er forseta, og Dulles utanrík
isrá:ðherra um að vera reik-
ula í ráði og kaldrif jaða í Sú-
ezmálinu og um að hafia alls
ekki metið réttilega, hve
Veigamikið það var vegna
valdahlutfallsins í Austur-
löndum nær.
Eden viðurkennir, að
Bandaríkjamenn hafi átt sín
vandamál við iað stríða á
þessum tíma —1 þar á meðal
kosningar - sem haft hafi á-
arif á álit þeirra á ástand-
inu þá þrjá mánuði, sem
liðu frá því að Egyptar
þjóðnýttú Súezskurð 26. júlí
1956 og þangað til inr.rás
Breta og Frakka hófst í októ
ber sama ár. En það dregur
ekki úr gagnrýni hans á
Bandaríkjamönnum fyrir að
neyða Breta og Frakka til að
ganga „langa og ömurlega
leið samningaumleitana".
Hann segir, áð á fyrr-
greindu tímabili hafi Banda-
ríkin látið undir höfuð leggj
ast að beita Egypta'nokkrum
fjárhagslegum þvingunum
og bafi með opinberum yfir-
lýsingum á illa völdum tím-
um eyðilagt allar áætlanir,
sem vonazt hefði verið til að
notamætti til að koma skurð
inum undir alþjóðlega
Stjórn.
„Þótt hann væri prédikarl
í heimi stjórnmálanna, virt-
ist oft sem Mr. Dulles skipti
það litlu máli, hverjar yrðu
afleiðingar orða hans ..."
segir Edsn á einum stað. „Er
Bandarkjamenn hefðu haft
viðhorf bandamannsins til
þessa máls (Súezmálsins),
hefðu þeir gert allt, s°m í
þeirra valdi stóð,, án þess þó
að beita valdi, til að styðja
þær þjóðir, sem áttu efna-
Framhald á 14. síðu.
■
■
■
a
m
m
B
m
M
V
E:
■
■
m
m
H
■
H
5
a
a
H
■
m
m
• «
Hverlvil
óvæftunni úr landi?
ÉG sit eða ligg og læt fara
vel u mrnig, milli þess sem ég
vinn, en það geri ég þegar ég
fae því viðkomið. Það er sunnu
dagur og ég les blöðin. Orð-
inn anzi gamall.
Ég hugsa stundum. Það er
sennilega ekki auðvelt að verj
ast því a ðhugsa. Blöðiu geta
um góðan afla vélbáta svo
snemma vertíðar. Þau skýra
einnig frá mikilli vöntun sjó-
manna og að vá sé fyrir dyr-
um þess vegnia. Við vorum fá-
tækir íslendingar lengi mjög,
en líklega ekki í dag. Áður
kepptust ungir menn við það
að komast á sjó, komast í skip
rúm. Þá, eða einu sinni fyrr
á árum, mátti fá tvær krónur
Og fimmtíu aura fyrir tíu
stunda erfiðisvinnu. Það var
lítið. Sama dag fékk annar ef
tlx vill 20—30 króna hlut ef
Ixeppni var með. Á þessum
tíma 'kepptust menn við að
komast að við fiskveiðarnar.
Við fiskiflotann er sagt að
bætist á árinu 1960 70 nýir
bátar. Á þá þarf um 420
manns og við vinnu við Þá í
landi um 350 manns. Alis 770.
Séu hér í stærri fleytur hækk-
ar þessi tala verulega og
■ versnar enn um að ná hærri
tölu á flotann. Á skip og báta,
sem fyrir eru, vantar máske
1000 manns. Þetta er svo at-
vinnuvegurinn, sem á að veita
' svo til allan gjaldeyri. Enginn
vill eða örlítiþ hluti þjóðar-
innar vill sinna öfluninni. Yf-
irgnæfandi hlutinn vill eiga
'hana og eyða sér til gagns og
gamaps.
Ez’um við að verðs herra-
þjóð, sem heimtar þjóna eða
þræla til iallra verka, þar sem
menn gætu blotnað á hendi
eða í fót? Erfitt með þrælana,
það er nú úr sögunni. Eu þtlu
betra'að fá þjóna.
Ég 2es í Lesbók Morgunbl.
að fyrir rúmlega 100 árum
hafi kaktustegund ein verið.
flutt til Ástralíu frá Suður-
Afríku. Sú kaktustegund ætl-
aði að leggja undir sig alla
Ástralíu og þar allt að drepa.
Kanínur voru fluttar til
sömu álfu og varð þar íand-
plága. Stjórnin þar hét háum
verðlaunum þeim er frelsað
gæti landið. 1 ævintýrunum
gömlu, sem krökkunum voru
sögð í rökkrinu, getur um ó-
vætti í ýmsra kvikinda líki
sem ógnuðu konungsríkinu og
kóngur hét verðlaunum þeim
er inni óvættina eða stökkti á
brott úr landinu.
Fyrrum fátæku íslendingar.
Samlándar. Er ekki að læðast
að oss óvætt. Er ekki tíma-
bært að heita verðlaunum fyr
ir lausn gátunar. Hví vilja
ungir menn ekki vinna meir
að sjósókn, fiskveiðum, en
raun ber vitni um.
í dag fæst um kr. 228.00
fyrir tíu stunda vinnu í landi,
en ekki óalgengt að hlutur úr
dagafla verði frá 5—600 kr.
— 5—‘6000 krónum.
Hvað skeður ef fluttir eru
Framh. á 14. síðu.
rbbebhhbbbbhbhbhbhhhbbbbhhhbhhhbhbbhhhhhbbhhbh
H
ÓTTINN við byltingu hers
ins hefur undanfarin ár,
hvað eftir annað gert vart
við sig í Frakklandi. Allir
hafa verið sammála um að
slík bylting yrði aðeins gerð
að undirlagi og fyrir for-
ustu fallhlífarhersveitanna,
„les paras“. Flestar fallhlíf-
arsveitir Frakka eru nú stað
liðs Algeirsborgar og yfir-
borgarstjóri, vinsæll er hann
af alþýðu manna í Alsír og
undirmenn hans dýrka hann.
Massu var liðsforingi í
Mið-Afríku víð hrun Frakk
lands vorið 1940 og gekk
hann þegar í liðssveitir
frjálsra Frakka undir for-
ustu de Gaulle. Eftir stríðið
settar í Alsír og yfirforingi
þeirra var þar til fyrir nokkr
um dögum hinn 52 ára Jac-
ques Massu. Hann var auk
þess yf-rstjórnandi lögreglu-
var hann sendur til Indó-
Kína og var þar allt t.l þess
að landinu var skipt á Genf-
arfundinum 1954, en samn-
ingin þar að lútandi telur
Massu hrein föðurlandssvik.
Eftir heimkomuna frá Indó-
Kína var Massu gerður yfir
maður fallhlífarsveitanna
og hann stjórnaði landgöng
unni við Súez 1956. „Ég get
aldrei fyrirgefið sjálfum
mér, að óhlýðnast ekki fyrir
skipuninni um að hætta
framsókninni meðfram Súez
skurðinum“, sagði Massu
eftir Súez-stríðið.
1957 varð Massu hernaðar
legur og borgaralegur
stjórnandi í Algeirsborg og
fékk það verkefni að friða
borgina og útrýma hermd-
arverkamönnum úr henni.
Framh. á 14. síðu.
Bi
ffi
K
*
■
E!
R
H
E
H
0
H
ÍS
■
E3
K
IS
H
0
I:
H
H
BHHHHiaðHH0HHHHHEQHHHHHHHKHHHBHHHHHHHHHHHHHHHH.;HHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHaHHHHHHHHHH
4 28. jartúar 1860 — Alþýðuhíaðið